fbpx
Laugardagur 01.mars 2025

Úkraína

McDonald‘s opnar nokkra veitingastaði í Úkraínu að nýju – Vilja styðja tilfinninguna um eðlilegt ástand

McDonald‘s opnar nokkra veitingastaði í Úkraínu að nýju – Vilja styðja tilfinninguna um eðlilegt ástand

Pressan
12.08.2022

Bandaríska skyndibitakeðjan McDonald‘s hefur ákveðið að opna nokkra af veitingastöðum sínum í Úkraínu á nýjan leik en þeim var lokað þegar Rússar réðust inn í landið fyrir tæpum sex mánuðum. McDonald‘s lokaði einnig öllum veitingastöðum sínum í Rússlandi og seldi þá síðan til einkaleyfishafans. Nú verða nokkrir veitingastaðir í Úkraínu opnaðir á nýjan leik til að sýna úkraínsku þjóðinni Lesa meira

Danskir hermenn eiga að þjálfa úkraínska hermenn

Danskir hermenn eiga að þjálfa úkraínska hermenn

Fréttir
11.08.2022

Morten Bødskov, varnarmálaráðherra Danmerkur, tilkynnti í gær að 130 danskir hermenn muni annast þjálfun úkraínskra hermanna. Þetta er verkefni undir stjórn Breta. Danska ríkisútvarpið skýrir frá þessu. Dönsku hermennirnir munu meðal annars þjálfa Úkraínumennina í notkun skotvopna, bardögum í bæjum og borgum, hernaðartaktík á vígvellinum og skyndihjálp. Þjálfunin fer fram í Bretlandi en Danir opna einnig Lesa meira

Úkraínubúar safna milljónum fyrir herinn með sölu nektarmynda

Úkraínubúar safna milljónum fyrir herinn með sölu nektarmynda

Pressan
11.08.2022

700.000 dollurum, sem svarar til um 95 milljóna íslenskra króna, hefur hópur Úkraínubúa safnað fyrir her landsins með því að selja nektarmyndir af sjálfum sér á vefsíðunni Teronlyfans. Kyvi Independent skýrir frá þessu. Nafnið á vefsíðunni og þar með verkefninu er sótt til orðsins „Onlyfans“, sem er vel þekkt vefsíða þar sem notendur geta keypt sér aðgang að erótísku efni Lesa meira

Segjast hafa komið upp um áætlun Rússa um að myrða ráðherra og yfirmann leyniþjónustu hersins

Segjast hafa komið upp um áætlun Rússa um að myrða ráðherra og yfirmann leyniþjónustu hersins

Fréttir
09.08.2022

Úkraínska leyniþjónustan, SBU, hefur handtekið tvo Úkraínubúa sem eru grunaðir um að hafa verið á mála hjá Rússum og hafi ætlað að myrða úkraínska varnarmálaráðherrann og yfirmann leyniþjónustu hersins. The Guardian segir að samkvæmt upplýsingum frá úkraínskum yfirvöld hafi rússneska leyniþjónustan GRU staðið á bak við áætlunina. Átti að myrða varnarmálaráðherrann, yfirmann leyniþjónustu hersins og þekktan úkraínskan aðgerðasinna. Rússnesk yfirvöld hafa ekki Lesa meira

Zelenskyy varar Rússa við – „Afstaða okkar er eins og áður. Við munum ekki láta neitt af hendi sem við eigum.“

Zelenskyy varar Rússa við – „Afstaða okkar er eins og áður. Við munum ekki láta neitt af hendi sem við eigum.“

Fréttir
08.08.2022

Volodomyr Zelenskyy, forseti Úkraínu, varaði Rússa við í gær og sagði að ekki kæmi til greina að setjast að samningaborðinu með þeim ef þeir efna til atkvæðagreiðslna á herteknum svæðum um aðskilnað frá Úkraínu. Þetta sagði forsetinn í gær að sögn Reuters. Hann sagði að ef hernámsliðið haldi áfram þeirri stefnu sinni að efna til atkvæðagreiðslna loki Lesa meira

Undirbúa sig undir stórorustu í suðurhluta Úkraínu – Telur hugsanlegt að um blekkingu sé að ræða

Undirbúa sig undir stórorustu í suðurhluta Úkraínu – Telur hugsanlegt að um blekkingu sé að ræða

Fréttir
08.08.2022

Bæði Úkraína og Rússland virðast vera að undirbúa stórorustu um suðurhluta Úkraínu. Rússar eru að flytja hersveitir frá Donbas til suðurhluta landsins og Úkraínumenn segja að sókn þeirra sé þegar hafin. Rússar hafa ekki látið mikið uppi en vitað er að þeir eru að flytja hersveitir og hergögn til suðurhluta Úkraínu þar sem margir reikna með að Lesa meira

Segja að aldrei hafi verið eins langt á milli Úkraínu og Rússlands hvað varðar friðarviðræður

Segja að aldrei hafi verið eins langt á milli Úkraínu og Rússlands hvað varðar friðarviðræður

Fréttir
05.08.2022

Lítið hefur verið um friðarviðræður á milli Úkraínumanna og Rússa síðustu mánuði. Fulltrúar ríkjanna ræddust nokkrum sinnum við á fyrstu vikum stríðsins en síðan hefur ekkert hreyfst í þeim málum. Það eina sem ríkin hafa samið um er útflutningur Úkraínumanna á korni. Fulltrúar beggja ríkja leggja mikla áherslu á að sýna umheiminum að þeir séu reiðubúnir Lesa meira

Yfirmaður hjá úkraínsku leyniþjónustunni segir að Pútín noti staðgengil – Segir að þetta komi upp um hann

Yfirmaður hjá úkraínsku leyniþjónustunni segir að Pútín noti staðgengil – Segir að þetta komi upp um hann

Fréttir
05.08.2022

Kyrylo Budanov, yfirmaður hjá úkraínsku leyniþjónustunni segir að Vladímír Pútín, Rússlandsforseti, notist við staðgengil eða staðgengla, tvífara, við hin ýmsu tækifæri. Þessu til staðfestingar bendir hann á eitt atriði sem hann segir að komi upp um Pútín og staðgenglana. Budanov kom fram í sjónvarpi fyrr í vikunni til að ræða um Pútín og tvífara hans. The Sun skýrir frá þessu. Orðrómar hafa lengi verið á kreiki Lesa meira

Segir Rússa reiðubúna til samningaviðræðna um stríðið í Úkraínu

Segir Rússa reiðubúna til samningaviðræðna um stríðið í Úkraínu

Fréttir
04.08.2022

Rússar eru reiðubúnir til að setjast að samningaborðinu til að finna lausn á stríðinu í Úkraínu en það hefur staðið yfir síðan 24. febrúar en þá réðust Rússar inn í landið. Þetta segir Gerhard Schröder, sem var kanslari Þýskalands frá 1998 til 2005, og hefur verið náinn samstarfsmaður Vladímír Pútíns, Rússlandsforseta, síðan. Schröder lét þessi ummæli falla í viðtali Lesa meira

Rússneskur efnahagur er lamaður

Rússneskur efnahagur er lamaður

Fréttir
04.08.2022

Vesturlönd hafa beitt Rússa hörðum refsiaðgerðum vegna innrásar þeirra í Úkraínu. Þar á meðal eru efnahagslegar refsiaðgerðir. Margir hafa talið að refsiaðgerðirnar hafi ekki þau áhrif sem þær eiga að hafa vegna mikilla hækkana á orkuverði sem hafa skilað Rússum meiri tekjum en reiknað var með. En niðurstöður nýrrar rannsóknar sýna að rússneskt efnahagslíf finnur Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af