fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024

Úkraína

Telur að sífellt fleira bendi til að Rússar hafi gengið í gildru – 20.000 hermenn í vanda

Telur að sífellt fleira bendi til að Rússar hafi gengið í gildru – 20.000 hermenn í vanda

Fréttir
16.08.2022

Allt að 20.000 rússneskir hermenn eiga á hættu að verða umkringdir af úkraínskum hersveitum í Kherson. Rússarnir eiga í erfiðleikum með birgðaflutninga, eru næstum króaðir af á vesturbakka Dnipro og einu flutningsleiðirnar til þeirra eru í lofti eða yfir tvær flotbrýr. Úkraínumenn eru búnir að eyðileggja hinar brýrnar sem Rússarnir gátu notað. Ekki bætir úr skák að svo virðist Lesa meira

Sprengingar í skotfærageymslum á Krímskaga í morgun – Myndband

Sprengingar í skotfærageymslum á Krímskaga í morgun – Myndband

Fréttir
16.08.2022

Fréttir hafa borist af því í morgun að miklar sprengingar hafi orðið í skotfærageymslum á Krímskaga. Engar upplýsingar hafa borist um hvort Úkraínumenn hafi ráðist á þær en talið er að þeir hafi ráðist á herflugvöll á Krímskaga í síðustu viku en þá urðu Rússar fyrir miklu tjóni. Anton Gerashchenko, ráðgjafi Volodomyr Zelenskyy forseta, birti myndband af sprengingunum fyrir Lesa meira

Myndin sem kom upp um hrotta Pútíns – Úkraínumenn létu sprengjum rigna yfir þá og felldu um 100 málaliða

Myndin sem kom upp um hrotta Pútíns – Úkraínumenn létu sprengjum rigna yfir þá og felldu um 100 málaliða

Fréttir
16.08.2022

Í síðustu viku heimsótti Sergei Sreda, sem er svokallaður „stríðsfréttamaður“ höfuðstöðvar Wagnerhópsins í Úkraínu. Þar heilsaði hann upp á mann sem talið er að sé Yevgeny Prigozhin, eigandi Wagnerhópsins. Hann birti auðvitað myndir af heimsókninni en þær komu upp um staðsetningu höfuðstöðvanna og gáfu Úkraínumönnum færi á að láta HIMARS-flugskeytum rigna yfir þær. Wagnerhópurinn er her málaliða sem sinnir ýmsum verkefnum fyrir rússnesk stjórnvöld Lesa meira

Segir að Rússar hafi yfirgefið 20.000 hermenn nærri Kherson

Segir að Rússar hafi yfirgefið 20.000 hermenn nærri Kherson

Fréttir
16.08.2022

Vitaly Kim, héraðsstjóri í Kherson í Úkraínu, segir að Rússar hafi yfirgefið 20.000 hermenn sína á vesturbakka Dnipro vegna yfirvofandi sóknar Úkraínuhers. Hann segir að yfirmenn í rússneska hernum hafi flúið frá vesturbakkanum og skilið hermenn sína eftir. Daily Mail skýrir frá þessu. Hann segir að Rússar séu að flytja stjórnstöðvar sína frá vesturbakkanum yfir á austurbakkann og skilji „heimska orka“ (það sem Lesa meira

Rússar stela úkraínska Internetinu

Rússar stela úkraínska Internetinu

Fréttir
15.08.2022

Samhliða mannskæðum bardögum í Úkraínu berjast Rússar og Úkraínumenn í netheimum. Á hernumdu svæðunum hafa Rússar tekið yfir stjórn á upplýsingaflæði og tekið upp ritskoðun. Rússneski herinn hefur kerfisbundið tekið yfir stjórn á Internetinu á hernumdu svæðunum í austur og suðurhluta Úkraínu. Búið er að loka vinsælum vefsíðum á borð við Facebook, Instagram og Twitter. Allri netumferð er beint Lesa meira

Zelenskyy segir að allir Rússar sem skjóta á kjarnorkuver verði sérstakt skotmark

Zelenskyy segir að allir Rússar sem skjóta á kjarnorkuver verði sérstakt skotmark

Fréttir
15.08.2022

Margoft hefur verið skotið á Zaporizjzja kjarnorkuverið í Úkraínu á síðustu dögum. Dælustöð og spennistöð hafa orðið fyrir skotum. Volodymyr Zelenskyy, Úkraínuforseti, segir að úkraínskar sérsveitir muni elta hvern einasta hermann uppi, sem ógnar kjarnorkuöryggi Evrópu, með því að skjóta á kjarnorkuver. BBC skýrir frá þessu. Rússar hafa verið með kjarnorkuverið, sem er það stærsta í Evrópu, á sínu valdi Lesa meira

McDonald‘s opnar nokkra veitingastaði í Úkraínu að nýju – Vilja styðja tilfinninguna um eðlilegt ástand

McDonald‘s opnar nokkra veitingastaði í Úkraínu að nýju – Vilja styðja tilfinninguna um eðlilegt ástand

Pressan
12.08.2022

Bandaríska skyndibitakeðjan McDonald‘s hefur ákveðið að opna nokkra af veitingastöðum sínum í Úkraínu á nýjan leik en þeim var lokað þegar Rússar réðust inn í landið fyrir tæpum sex mánuðum. McDonald‘s lokaði einnig öllum veitingastöðum sínum í Rússlandi og seldi þá síðan til einkaleyfishafans. Nú verða nokkrir veitingastaðir í Úkraínu opnaðir á nýjan leik til að sýna úkraínsku þjóðinni Lesa meira

Danskir hermenn eiga að þjálfa úkraínska hermenn

Danskir hermenn eiga að þjálfa úkraínska hermenn

Fréttir
11.08.2022

Morten Bødskov, varnarmálaráðherra Danmerkur, tilkynnti í gær að 130 danskir hermenn muni annast þjálfun úkraínskra hermanna. Þetta er verkefni undir stjórn Breta. Danska ríkisútvarpið skýrir frá þessu. Dönsku hermennirnir munu meðal annars þjálfa Úkraínumennina í notkun skotvopna, bardögum í bæjum og borgum, hernaðartaktík á vígvellinum og skyndihjálp. Þjálfunin fer fram í Bretlandi en Danir opna einnig Lesa meira

Úkraínubúar safna milljónum fyrir herinn með sölu nektarmynda

Úkraínubúar safna milljónum fyrir herinn með sölu nektarmynda

Pressan
11.08.2022

700.000 dollurum, sem svarar til um 95 milljóna íslenskra króna, hefur hópur Úkraínubúa safnað fyrir her landsins með því að selja nektarmyndir af sjálfum sér á vefsíðunni Teronlyfans. Kyvi Independent skýrir frá þessu. Nafnið á vefsíðunni og þar með verkefninu er sótt til orðsins „Onlyfans“, sem er vel þekkt vefsíða þar sem notendur geta keypt sér aðgang að erótísku efni Lesa meira

Segjast hafa komið upp um áætlun Rússa um að myrða ráðherra og yfirmann leyniþjónustu hersins

Segjast hafa komið upp um áætlun Rússa um að myrða ráðherra og yfirmann leyniþjónustu hersins

Fréttir
09.08.2022

Úkraínska leyniþjónustan, SBU, hefur handtekið tvo Úkraínubúa sem eru grunaðir um að hafa verið á mála hjá Rússum og hafi ætlað að myrða úkraínska varnarmálaráðherrann og yfirmann leyniþjónustu hersins. The Guardian segir að samkvæmt upplýsingum frá úkraínskum yfirvöld hafi rússneska leyniþjónustan GRU staðið á bak við áætlunina. Átti að myrða varnarmálaráðherrann, yfirmann leyniþjónustu hersins og þekktan úkraínskan aðgerðasinna. Rússnesk yfirvöld hafa ekki Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af