Geta Úkraínumenn náð Kherson aftur?
FréttirÁ mánudaginn hófst gagnsókn Úkraínumanna gegn rússneska innrásarliðinu í Kherson. Rússar hafa haft héraðið Kherson og samnefnda borg, sem er höfuðstaður héraðsins, á sínu valdi frá því á fyrstu dögum innrásarinnar. Úkraínumenn höfðu lengi boðað að þeir myndu gera gagnsókn í héraðinu til að ná því öllu á sitt vald og nú er hún hafin. En geta þeir Lesa meira
Úkraínumenn sagðir hafa komist nokkuð áleiðis í Kherson
FréttirBreska varnarmálaráðuneytið birti daglega stöðuskýrslu sína yfir gang stríðsins í Úkraínu fyrir stundu. Í henni kemur fram að úkraínskar hersveitir hafi haldið uppi árásum á rússneskar hersveitir í suðurhluta landsins síðan á mánudaginn. Hafi Úkraínumönnum tekist að sækja fram og færa víglínuna aftur um töluverðar vegalengdir á nokkrum stöðum. Hafi þeir nýtt sér að varnarlínur Lesa meira
Forsætisráðherra Frakklands varar við orkuskömmtun í vetur
FréttirElisabeth Borne, forsætisráðherra Frakklands, segir að Frakkar geti neyðst til að spara orku næsta vetur með því að taka upp kvóta. Hún varaði forystumenn í atvinnulífinu við því í gær að hugsanlega þurfi að grípa til orkuskömmtunar í vetur og hvatti þá til að draga úr orkunotkun. Hún sagði að ef Frakkar standi saman og spari Lesa meira
Ellilífeyrisþegi kveikti í bíl rússnesks hershöfðingja – Segja úkraínska sérsveitarmenn hafa dáleitt hana
FréttirÁ laugardaginn tókst 65 ára rússneskum ellilífeyrisþega að kveikja í bíl háttsetts rússnesk hershöfðingja í Moskvu. Konan var handtekin eftir að hún helti bensíni yfir bílinn og bar eld að honum. Þetta gerðist í miðborg Moskvu. Konan segir að hún hafi gert þetta í mótmælaskyni við innrásina í Úkraínu. Rússneska fréttastofan Baza er meðal þeirra sem skýra frá þessu. Lesa meira
Stórsókn Úkraínumanna í Kherson er hafin – Segjast hafa brotist í gegnum varnarlínu Rússa
FréttirÚkraínumenn segja að í gær hafi boðuð stórsókn þeirra í Kherson hafist. Markmiðið er að hrekja rússneska innrásarliðið á brott frá héraðinu og borginni Kherson en hún er eina stóra borgin sem Rússar hafa náð á sitt vald. Það er því hart barist í Kherson núna en bæði héraðið og borgin bera sama nafn en borgin er höfuðstaður héraðsins. BBC segir að úkraínski Lesa meira
Ólga í Kreml – Pútín sagður hafa ýtt varnarmálaráðherranum til hliðar
FréttirEins og flestum ef ekki öllum er ljóst þá hafa Rússar ekki komist nálægt því að ná hernaðarmarkmiðum sínum í Úkraínu. Margir hafa kennt Sergei Shoigu, varnarmálaráðherra, um þetta en hann hefur enga reynslu af hernaði, gegndi til dæmis ekki herþjónustu á sínum yngri árum. Nú virðist Vladímír Pútín, Rússlandsforseti, hafa fengið nóg af Shoigu og stjórnunarhæfileikum Lesa meira
Rússar flytja allar orustuþotur sínar frá Krím
FréttirNýlega urðu miklar sprengingar á Saki herflugvellinum á Krímskaga. Nokkrum dögum síðar urðu miklar sprengingar í skotfærageymslum á skaganum og einnig í spennistöð. Vestrænir sérfræðingar telja að Úkraínumenn hafi gert árásir á þessa staði en þeir hafa ekki staðfest það. Nú hafa þessar árásir orðið til þess að Rússar hafa flutt tíu orustuþotur frá Krímskaga. Lesa meira
Segja að Rússar hafi misst „tugi þúsunda hermanna“
FréttirSú ákvörðun Vladímír Pútíns, Rússlandsforseta, að bæta 137.000 hermönnum við rússneska herinn mun líklega ekki auka bardagagetu hersins í Úkraínu mikið. Þetta kemur fram í stöðuskýrslu breska varnarmálaráðuneytisins, um stöðu stríðsins, frá í gær. Einnig kemur fram að það sé mat ráðuneytisins að Rússar hafi misst „tugi þúsunda hermanna“ á þeim rúmu sex mánuðum sem stríðið hefur Lesa meira
Telur að Pútín muni lýsa yfir stríði – „Ein klikkuð ákvörðun ofan á aðra“
FréttirFréttir hafa borist af því að Rússar eigi í erfiðleikum með að fá nægilega marga hermenn til að senda á vígvöllinn í Úkraínu. Vladímír Pútín, forseti, hefur ekki lýst yfir stríði á hendur Úkraínu og heldur fast við að um „sérstaka hernaðaraðgerð“ sé að ræða. Af þeim sökum geta hermenn neitað að fara til Úkraínu að berjast Lesa meira
Tvöföld fjármálakreppa að skella á Rússlandi
FréttirNýjar spár sýna að mikill samdráttur hefur orðið í rússnesku efnahagslífi eftir innrásina í Úkraínu. Rússneskur almenningur horfist í augu við efnahagslega niðursveiflu sem jafngildir tvöfaldri fjármálakreppunni sem skall á 2008. Ástæðan er efnahagslegar refsiaðgerðir sem ESB og Bandaríkin hafa beitt Rússa vegna innrásarinnar. Nýjar spár frá Economist Intelligence Unit (EIU) sýnir að verg þjóðarframleiðsla Rússlands getur skroppið saman Lesa meira