fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024

Úkraína

Úkraínskur eftirlaunaþegi sæmdur heiðursorðu fyrir hetjudáð – Skaut orustuþotu niður með riffli

Úkraínskur eftirlaunaþegi sæmdur heiðursorðu fyrir hetjudáð – Skaut orustuþotu niður með riffli

Fréttir
06.09.2022

Úkraínski eftirlaunaþeginn Valeriy Fedorovych hefur verið sæmdur heiðursorðu fyrir að hafa skotið rússneska Su-34 orustuþotu niður með riffli. Hann sá að sögn þegar þotunni var flogið yfir Chernhiv og greip riffil sinn og skaut á hana. Úkraínska landamæraeftirlitið skýrir frá þessu. Sagt er að hann hafi skotið á orustuþotuna, sem kostar um 12 milljarða króna Lesa meira

Telja að Rússar hafi misst rúmlega 1.000 skriðdreka í Úkraínu

Telja að Rússar hafi misst rúmlega 1.000 skriðdreka í Úkraínu

Fréttir
05.09.2022

Greinendur hjá samtökunum Oryx telja að Rússar hafi misst rúmlega 1.000 skriðdreka í stríðinu í Úkraínu. Það eru fimm sinnum fleiri skriðdrekar en þeir misstu í stríðinu í Tjetsjeníu. Oryx eru óháð samtök sem greina tölur um tap stríðsaðila í alþjóðlegum deilum og átökum. Samtökin hafa kortlagt tap Rússar frá upphafi innrásar þeirra í Úkraínu. Í stríðinu í Tjetsjeníu misstu Rússar um Lesa meira

Zelenskyy fékk góðar fréttir um gang stríðsins

Zelenskyy fékk góðar fréttir um gang stríðsins

Fréttir
05.09.2022

Á fundi með yfirmönnum hers og leyniþjónustu í gær fékk Volodomyr Zelenskyy, forseti Úkraínu, góðar fréttir af vígvellinum. Hann skýrði frá þessu í myndbandsávarpi sínu í gærkvöldi. Hann fékk upplýsingar um að úkraínskir hermenn hafi náð tveimur svæðum í suðurhluta landsins á sitt vald og tveimur í austurhluta þess. Hann sagði ekki hvaða svæði sé um að Lesa meira

Hér endar stríðið segja Rússar

Hér endar stríðið segja Rússar

Fréttir
05.09.2022

Nú eru rúmir sex mánuðir síðan Rússar réðust inn í Úkraínu. Ekki er að sjá að stríðinu sé að fara að ljúka og enginn veit hvenær því lýkur. En Rússar segja liggja ljóst fyrir hvernig því lýkur. Dmitry Peskov, talsmaður stjórnarinnar í Kreml, sagði í gær á rússnesku sjónvarpsstöðinni Rossiya-1 að „öllum átökum ljúki með því að það Lesa meira

Sérfræðingur segir að þetta sé að gerast í Kherson núna

Sérfræðingur segir að þetta sé að gerast í Kherson núna

Fréttir
02.09.2022

Gagnsókn úkraínska hersins gegn þeim rússneska hófst í Kherson á mánudaginn. Litlar fréttir hafa borist af hvernig sóknin gengur en þó skýrði Washington Post frá því í gær að hart væri barist og mannfall Úkraínumanna væri töluvert. Eru Úkraínumenn sagðir hafa brotist í gegnum varnarlínur Rússa á nokkrum stöðum. Rússneska herliðið er sagt fámennara en Lesa meira

Rússneskt olíufélag bað um að stríðsrekstrinum í Úkraínu yrði hætt – Framkvæmdastjóri þess „datt“ út um glugga í morgun

Rússneskt olíufélag bað um að stríðsrekstrinum í Úkraínu yrði hætt – Framkvæmdastjóri þess „datt“ út um glugga í morgun

Fréttir
01.09.2022

Ravil Maganov, forstjóri rússneska olíufélagsins Lukoil, er látinn eftir að hafa „dottið“ út um glugga á sjúkrahúsi. Lík hans fannst fyrir neðan gluggann í morgun. Lukoil er næst stærsta rússneska olíufélagið. Áður en Vesturlönd gripu til refsiaðgerða gegn Rússum vegna innrásar þeirra í Úkraínu var fyrirtækið næst stærsta olíufélagið á hlutabréfamörkuðum heimsins. Fljótlega eftir að Rússar réðust inn Lesa meira

Segir að í næstu viku verði komin vísbending um hvort sókn Úkraínumanna í Kherson skili árangri

Segir að í næstu viku verði komin vísbending um hvort sókn Úkraínumanna í Kherson skili árangri

Fréttir
01.09.2022

Eftir margra mánaða undirbúning létu Úkraínumenn til skara skríða á mánudaginn og hófu sókn gegn rússneska innrásarliðinu í Kherson í suðurhluta landsins. Rússar náðu héraðinu Kherson og samnefndri borg á sitt vald í mars. En nú hyggjast Úkraínumenn hrekja þá þaðan og ná héraðinu aftur á sitt vald. Volodomyr Zelenskyy, forseti Úkraínu, hvatti fyrr í vikunni rússneska hermenn til að Lesa meira

Hershöfðingi segir að Pútín hafi vanmetið þetta og annað atriði veldur honum áhyggjum

Hershöfðingi segir að Pútín hafi vanmetið þetta og annað atriði veldur honum áhyggjum

Fréttir
01.09.2022

Vladímír Pútín, Rússlandsforseti, reiknaði ekki með að stríðið í Úkraínu myndi vara í rúmlega hálft ár. Þetta er mat Eirik Kristoffersen, æðsta yfirmanns norska hersins. Hann segir að eitt sé það sem Pútín hafi svo sannarlega vanmetið. „Ég held að forsetinn og nánasta samstarfsfólk hans hafi vanmetið samstöðu Vesturlanda,“ sagði hann í samtali við Dagbladet. Í Lesa meira

Varahéraðsstjórinn í Kherson er flúinn undan sókn Úkraínumanna – Sókn sem hann segir vonlausa

Varahéraðsstjórinn í Kherson er flúinn undan sókn Úkraínumanna – Sókn sem hann segir vonlausa

Fréttir
31.08.2022

Kirill Stemousov, sem er varahéraðsstjóri í Kherson, er flúinn undan sókn Úkraínumanna í héraðinu. Það hlýtur að teljast athyglisvert í ljósi þess að hann segir sóknina vonlausa. Stemousov er leppur Rússa því hann var settur í embættið af rússneska innrásarliðinu. Hann er Úkraínumaður en telst til aðskilnaðarsinna sem vilja að Úkraína lúti rússneskum yfirráðum. Hann er mjög virkur á Lesa meira

Nánir bandamenn Rússa eru farnir að láta óánægju sína í ljós

Nánir bandamenn Rússa eru farnir að láta óánægju sína í ljós

Fréttir
31.08.2022

Merkin verða sífellt skýrari og það er eiginlega bara hægt að lesa þau á einn hátt. Fyrrum nánir bandamenn Rússlands og Vladímírs Pútíns hafa fengið nóg. Þeir eru taugaóstyrkir og nú eru þeir byrjaði að láta óánægju sína í ljós. „Rússland stendur að mörgu leyti verr en það gerði áður en ráðist var inn í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af