Skýrir frá hrollvekjandi áætlun Pútíns – „Hann lætur ekki staðar numið við Úkraínu“
FréttirVladímír Pútín, Rússlandsforseti, hafði í hyggju að sækja enn lengra vestur eftir að hafa lagt Úkraínu undir sig. Ætlunin var að ráðast á og hernema ríkin í Austur-Evrópu. Þetta segir Dr Yuri Felshtinsky, höfundur „Blowing up Ukraine: The Return of Russian Terror and the Threat of World War III“. Hann fæddist í Sovétríkjunum en yfirgaf þau Lesa meira
Óvænt gagnsókn Úkraínumanna í austur- og norðausturhluta Úkraínu
FréttirÚkraínski herinn hóf í gær óvænta sókn í austur- og norðausturhluta landsins. Á mánudag í síðustu viku hóf hann löngu boðaða sókn í suðurhluta landsins en fáir áttu von á að sókn myndi hefjast á fleiri vígstöðvum. Oleksiy Arestovych, ráðgjafi Volodomyr Zelenskyy, forseta skýrði frá þessu á Telegram seint í gærkvöldi. Hann sagði að á næstu mánuðum megi reikna með Lesa meira
Fyrrum olígarki hvetur Rússa til að skemma stríð Pútíns
FréttirMikhail Khodorkovsky, sem er fyrrum olígarki, er í útlegð í Bretlandi. Hann er einarður andstæðingur Vladímír Pútíns, Rússlandsforseta, og stríðsrekstursins í Úkraínu. Hann hvetur nú landa sína, sem enn eru í Rússlandi, til að grípa til skemmdarverka með það að markmiði að gera Pútín erfitt fyrir við stríðsreksturinn og veikja ríkisstjórn hans. The Guardian skýrir frá þessu. Khodorkovsky sat í rússnesku fangelsi frá 2003 til Lesa meira
Pútín heiðraði fimmfaldan morðingja sem fór á vígvöllinn í Úkraínu
FréttirVladímír Pútín, Rússlandsforseti, sæmdi nýlega Ivan Neparatov rússnesku hugrekkisorðunni fyrir frammistöðu hans á vígvellinum í Úkraínu. Neparatov sat í fangelsi í Rússlandi þar til nýlega, afplánaði dóm fyrir fimm morð. Hann var einnig leiðtogi glæpagengis. Hann var látinn laus til að hann gæti gengið til liðs við Wagnerhópinn og barist með honum í Úkraínu. Wagnerhópurinn er einkafyrirtæki, rekið af góðvini Pútíns, sem útvegar rússneskum stjórnvöldum málaliða þegar Lesa meira
Rússneski herinn í vanda í Kherson – Hermenn illa á sig komnir andlega og mórallinn slæmur
FréttirFyrir rúmri viku hófst sókn úkraínska hersins gegn rússneska hernámsliðinu í Kherson. Það sem er að gerast í héraðinu þessa dagana er mjög mikilvægt hvað varðar framhald stríðsins. Rússar hafa um 20.000 til 25.000 hermenn í strjálbýlu héraðinu en þeir eiga í vök að verjast gegn sókn Úkraínumanna sem leggja nú allt í sölurnar til að Lesa meira
Rússneskir hermenn sagðir hóta að skjóta þá sem reyna að flýja frá Kherson
FréttirTalsmenn úkraínska hersins segja að rússneski herinn hafi bannað almennum borgurum að flýja frá borginni Kherson í Kherson héraði og segi að hermenn muni „skjóta til að drepa“ ef fólk brýtur gegn þessu banni. Sky News hefur eftir heimildarmönnum að það hafi færst í vöxt að íbúar borgarinnar reyni að flýja þaðan og er það rakið til Lesa meira
Úkraínskur eftirlaunaþegi sæmdur heiðursorðu fyrir hetjudáð – Skaut orustuþotu niður með riffli
FréttirÚkraínski eftirlaunaþeginn Valeriy Fedorovych hefur verið sæmdur heiðursorðu fyrir að hafa skotið rússneska Su-34 orustuþotu niður með riffli. Hann sá að sögn þegar þotunni var flogið yfir Chernhiv og greip riffil sinn og skaut á hana. Úkraínska landamæraeftirlitið skýrir frá þessu. Sagt er að hann hafi skotið á orustuþotuna, sem kostar um 12 milljarða króna Lesa meira
Telja að Rússar hafi misst rúmlega 1.000 skriðdreka í Úkraínu
FréttirGreinendur hjá samtökunum Oryx telja að Rússar hafi misst rúmlega 1.000 skriðdreka í stríðinu í Úkraínu. Það eru fimm sinnum fleiri skriðdrekar en þeir misstu í stríðinu í Tjetsjeníu. Oryx eru óháð samtök sem greina tölur um tap stríðsaðila í alþjóðlegum deilum og átökum. Samtökin hafa kortlagt tap Rússar frá upphafi innrásar þeirra í Úkraínu. Í stríðinu í Tjetsjeníu misstu Rússar um Lesa meira
Zelenskyy fékk góðar fréttir um gang stríðsins
FréttirÁ fundi með yfirmönnum hers og leyniþjónustu í gær fékk Volodomyr Zelenskyy, forseti Úkraínu, góðar fréttir af vígvellinum. Hann skýrði frá þessu í myndbandsávarpi sínu í gærkvöldi. Hann fékk upplýsingar um að úkraínskir hermenn hafi náð tveimur svæðum í suðurhluta landsins á sitt vald og tveimur í austurhluta þess. Hann sagði ekki hvaða svæði sé um að Lesa meira
Hér endar stríðið segja Rússar
FréttirNú eru rúmir sex mánuðir síðan Rússar réðust inn í Úkraínu. Ekki er að sjá að stríðinu sé að fara að ljúka og enginn veit hvenær því lýkur. En Rússar segja liggja ljóst fyrir hvernig því lýkur. Dmitry Peskov, talsmaður stjórnarinnar í Kreml, sagði í gær á rússnesku sjónvarpsstöðinni Rossiya-1 að „öllum átökum ljúki með því að það Lesa meira