fbpx
Miðvikudagur 17.júlí 2024

Úkraína

Segja að Pútín hafi fengið það sem hann vildi – Réðst samt sem áður inn í Úkraínu

Segja að Pútín hafi fengið það sem hann vildi – Réðst samt sem áður inn í Úkraínu

Fréttir
15.09.2022

Áður en Vladímír Pútín, Rússlandsforseti, skipaði rússneska hernum að ráðast inn í Úkraínu hafði hann margoft sagt að ein af aðalástæðunum fyrir óánægju hans með nágranna sína væri að þeir vildu verða meðlimir í NATO. Að Rússar vildu ekki fá bandalagið nær landamærum sínum. Reuters segir að samkvæmt upplýsingum frá þremur ónafngreindum heimildarmönnum, sem eru sagðir standa nærri rússneskum Lesa meira

Segir að Pútín sé með ás uppi í erminni og geti snúið stöðunni í Úkraínu við

Segir að Pútín sé með ás uppi í erminni og geti snúið stöðunni í Úkraínu við

Fréttir
15.09.2022

Rússar eru í miklum vandræðum í Úkraínu eftir gagnsóknir Úkraínumanna síðustu daga. Hefur Úkraínumönnum tekist að endurheimta stór landsvæði sem Rússar höfðu hernumið. En Vladímír Pútín, Rússlandsforseti, getur snúið taflinu við því hann er með ás uppi í erminni. Þetta kemur fram í umfjöllun vg.no um málið. Segir miðillinn að Pútín eigi þann möguleika að hætta að kalla innrásina „sérstaka hernaðaraðgerð“ Lesa meira

Zelenskyy lenti í bílslysi

Zelenskyy lenti í bílslysi

Fréttir
15.09.2022

Volodomyr Zelenskyy, forseti Úkraínu, lenti í bílslysi í nágrenni Kyiv í gærkvöldi. Forsetinn slasaðist ekki mikið en þurfti þó læknisaðstoð. BBC segir að einkabíl hafi verið ekið inn í bílalest forsetans. Ökumaður hans var fluttur á brott í sjúkrabifreið eftir að læknar forsetans höfðu hlúð að honum. Ekki hefur verið skýrt frá alvarleika meiðsla ökumannsins né hver hann er. Lesa meira

Bandaríkin hraða aðstoð við Evrópu vegna gasskorts

Bandaríkin hraða aðstoð við Evrópu vegna gasskorts

Fréttir
14.09.2022

Himinhátt gasverð í Evrópu fer ekki fram hjá ráðamönnum í Bandaríkjunum og nú vinna nánustu efnahagsráðgjafar Joe Biden, forseta, að áætlanagerð um hvernig sé hægt að koma Evrópu í gegnum gaskrísuna. Ein af áætlununum er mjög áhugaverð út frá evrópskum sjónarhóli. Hún gengur út á að bandaríkjastjórn vill fá bandaríska framleiðendur til að auka útflutning á fljótandi gasi til Evrópu. Washington Post skýrir frá þessu. Lesa meira

Sérfræðingur segir þetta skýringuna á að Rússar eru ekki með yfirráð í lofti yfir Úkraínu

Sérfræðingur segir þetta skýringuna á að Rússar eru ekki með yfirráð í lofti yfir Úkraínu

Fréttir
14.09.2022

Eftir rúmlega sex mánaða stríð í Úkraínu er úkraínski flugherinn enn til og er jafnvel öflugri en nokkru sinni áður. Þetta er eitthvað sem fáir reiknuðu með þegar Rússar réðust inn í Úkraínu í febrúar. Ekki var annað að sjá en þeir hefðu algjöra yfirburði á öllum sviðum. En annað hefur komið á daginn og Lesa meira

Sérfræðingur spáir hruni rússneska hersins – Stríðið hófst í Moskvu og þar mun því ljúka

Sérfræðingur spáir hruni rússneska hersins – Stríðið hófst í Moskvu og þar mun því ljúka

Fréttir
14.09.2022

Sérfræðingur í rússneskum málefnum telur að úkraínskur sigur sé í sjónmáli í stríðinu og telur að fleiri stórir ósigrar rússneska hersins geti valdið skyndilegri krísu í Moskvu. Þetta sagði Pavel Baev, sérfræðingur hjá Institutt for fredsforskning (PRIO) í Osló, í samtali við Dagbladet. Hann sagði ljóst að margir í rússnesku elítunni viti að hægt og rólega stefni í ósigur í stríðinu í Úkraínu. Hann sagði að Lesa meira

Úkraínumenn hafa náð rúmlega 300 þorpum og bæjum á sitt vald

Úkraínumenn hafa náð rúmlega 300 þorpum og bæjum á sitt vald

Fréttir
14.09.2022

Frá 6. september hafa úkraínskar hersveitir náð rúmlega 300 þorpum og bæjum á sitt vald í Kharkiv en þar hafa þeir hrakið Rússa frá tæplega 4.000 ferkílómetrum lands. Hanna Maliar, varavarnarmálaráðherra Úkraínu, skýrði frá þessu í gær. Hún sagði að 150.000 Úkraínumenn, hið minnsta, hafi búið á þessu svæði á meðan á hernámi Rússa stóð. Hún sagði að Lesa meira

Mikilvæg rússnesk herdeild beið afhroð í Kharkiv

Mikilvæg rússnesk herdeild beið afhroð í Kharkiv

Fréttir
14.09.2022

Rússneski herinn hefur beðið marga ósigra að undanförnu í Úkraínu og hefur hörfað frá Kharkiv. Hafa Úkraínumenn náð mörg þúsund ferkílómetrum lands úr höndum Rússa. Þeir hafa náð fjölda þorpa, bæja og borga á sitt vald og valdið Rússum miklu tjóni. Skyndisókn Úkraínumanna í Kharkiv gekk framar öllum vonum og í Kharkiv fékk 1. skriðdrekaherdeild rússneska hersins að finna fyrir Lesa meira

Úkraínskir hermenn munu fá þjálfun í Danmörku

Úkraínskir hermenn munu fá þjálfun í Danmörku

Fréttir
14.09.2022

Morten Bødskov, varnarmálaráðherra Danmerkur, heimsótti Kyiv í gær og fundaði með úkraínskum ráðamönnum. Hann tilkynnti að Úkraínumenn hafi þáð boð danskra stjórnvalda um að úkraínskir hermenn fái þjálfun í Danmörku. Í dönskum fjölmiðlum kemur fram að Bødskov hafi ekki viljað skýra frá hversu margir úkraínskir hermenn muni koma til Danmerkur í þjálfun eða hvenær þeir fyrstu koma. Í ágúst var Lesa meira

Rússneski herinn gagnrýndur í beinni sjónvarpsútsendingu – „Þeir hafa séð of margar hasarmyndir“

Rússneski herinn gagnrýndur í beinni sjónvarpsútsendingu – „Þeir hafa séð of margar hasarmyndir“

Fréttir
14.09.2022

Hrakfarir rússneska hersins í Úkraínu voru ræddar af kappi í beinni útsendingu á rússnesku sjónvarpsstöðinni Rossiya 1 á mánudaginn. Áhorfendur heyrðu þar ýmis orð sem eru ekki notuð af áróðursmaskínu yfirvalda. Þátttakendur í umræðuþætti, sem var stýrt af Vladimir Solovjov, ræddu stöðuna í Úkraínu eftir árangursríkar gagnsóknir Úkraínumanna. Skyndilega tók umræðan óvænta stefnu þegar Karen Shakhazarov, kvikmyndaleikstjóri, tók orðið. Hann Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af