fbpx
Mánudagur 25.nóvember 2024

Úkraína

„Jafngildir því að Pútín undirriti eigið sjálfsvígsbréf“

„Jafngildir því að Pútín undirriti eigið sjálfsvígsbréf“

Fréttir
05.10.2022

Vandræði Vladímír Pútíns, Rússlandsforseta, í Úkraínu auka líkurnar á að Rússar grípi til vígvallarkjarnorkuvopna. Vígvallarkjarnorkuvopn eru litlar kjarnorkusprengjur sem eru hannaðar til notkunar á vígvöllum. John Bolton, fyrrum þjóðaröryggisráðgjafi Bandaríkjanna og sendiherra hjá Sameinuðu þjóðunum, sagði í samtali við Sky News að Pútín sé nú „í meiri vandræðum en nokkru sinni síðan innrásin hófst“. Hann sagði að „innlimun“ fjögurra hertekinna svæða í austur- Lesa meira

Segjast hafa kvatt 200.000 menn til herþjónustu

Segjast hafa kvatt 200.000 menn til herþjónustu

Fréttir
05.10.2022

Rúmlega 200.000 Rússar hafa verið kallaðir í herinn í kjölfar tilkynningar Vladímír Pútíns, forseta, þann 21. september um að 300.000 menn verði kvaddir til herþjónustu. Sergei Shoigu, varnarmálaráðherra, segir að nú sé búið að kalla rúmlega 200.000 menn til herþjónustu. Þeir verða væntanlega flestir ef ekki allir sendir á vígvöllinn í Úkraínu. Tugir þúsunda Rússa hafa flúið land Lesa meira

Segir að svona geti stríðið endað – Pútín steypt af stóli og Rússland gliðnar í sundur

Segir að svona geti stríðið endað – Pútín steypt af stóli og Rússland gliðnar í sundur

Fréttir
05.10.2022

Vladímír Pútín, Rússlandsforseti, hefur síðustu daga reynt að herða stríðsrekstur Rússa í Úkraínu. Hann ákvað að kalla 300.000 menn til herþjónustu og hefur haft í hótunum um að beita kjarnorkuvopnum. En þessum hamagangi er ætlað að leyna þeirri staðreynd að Rússar eru að tapa stríðinu. Í umfjöllun MailOnline segir að Pútín sé örvæntingarfullur. Her hans sé í tætlum, bardagaáætlanirnar einnig Lesa meira

Kremlverjar sagðir skjálfa af hræðslu – Kvíða föstudeginum

Kremlverjar sagðir skjálfa af hræðslu – Kvíða föstudeginum

Fréttir
05.10.2022

Á föstudaginn verður Vladímír Pútín, Rússlandsforseti, sjötugur. Síðustu vikur hefur rússneska elítan að sögn skolfið af hræðslu vegna þessa. Ástæðan er að fólk hefur áhyggjur af að Pútín dragi eitthvað fram úr jakkaerminni á þessum stóra afmælisdegi. Reuters segir að þess sé vænst að hann ávarpi þing landsins á föstudaginn eða hugsanlega á fimmtudaginn og muni þá formlega lýsa því yfir að Lesa meira

Yfirmaður vesturhers Rússa rekinn

Yfirmaður vesturhers Rússa rekinn

Fréttir
04.10.2022

Alexander Zhuravlyov, hershöfðingi og yfirmaður vesturhers Rússa, hefur verið rekinn úr starfi að sögn RBC fréttastofunnar. Hann var áður yfirmaður rússneska hersins í Sýrlandi. The Guardian skýrir frá þessu. Vesturherinn er einn fimm herja, eða deilda, rússneska hersins. Zhuravlyov bætist þar með í hóp háttsettra hershöfðingja og embættismanna sem hafa fengið að taka pokann sinn vegna ósigra og niðurlægingar Rússa Lesa meira

Dauðsföll í þjálfunarbúðum rússneska hersins

Dauðsföll í þjálfunarbúðum rússneska hersins

Fréttir
04.10.2022

Þrír hermenn, sem höfðu verið kallaðir til herþjónustu, hafa látist síðustu daga í þjálfunarbúðum rússneska hersins í Poroshino í Yekateringburg héraði. Novaya Gazeta skýrir frá þessu og vitnar í frétt EAN sem hafði eftir Maxim Ivanon, þingmanni á rússneska þinginu, að hann gæti staðfest að þrír hafi látist. „Einn hinna herkvöddu lést af völdum hjartaáfalls, annar tók eigið líf. Sá þriðji var leystur undan herskyldu Lesa meira

Tékkneskur almenningur safnaði peningum til skriðdrekakaupa fyrir Úkraínu

Tékkneskur almenningur safnaði peningum til skriðdrekakaupa fyrir Úkraínu

Fréttir
04.10.2022

Með fjársöfnun meðal tékknesks almennings hefur tekist að safna sem svarar til um 200 milljóna íslenskra króna. Verða peningarnir notaðir til að kaupa endurbættan T-72 skriðdreka sem verður fljótlega afhentur úkraínska hernum. T-72 skriðdrekar eru frá tíma Sovétríkjanna en þessi hefur verið endurbættur þannig að varnarbúnaður hans hefur verið styrktur og nætursjónaukum hefur verið bætt í Lesa meira

ESB ætlar að þjálfa 15.000 úkraínska hermenn

ESB ætlar að þjálfa 15.000 úkraínska hermenn

Fréttir
04.10.2022

Aðildarríki ESB hafa samþykkt að sjá um þjálfun 15.000 úkraínskra hermanna eins fljótt og unnt er. Spiegel skýrir frá þessu og segir að samkvæmt áætluninni, sem verður gengið endanlega frá í Brussel í næstu viku, muni Pólverjar fá fjárframlög frá ESB til að setja upp höfuðstöðvar þjálfunaráætlunarinnar. Hluti af þjálfuninni mun þó fara fram í öðrum ESB-ríkjum. Blaðið Lesa meira

Fundu pyntingarklefa í Izium

Fundu pyntingarklefa í Izium

Fréttir
04.10.2022

Nýlega náðu úkraínskar hersveitir Izium á sitt vald en rússneskar hersveitir höfðu haft borgina á sínu valdi í tæplega sjö mánuði. Fréttamenn AP fengu nýlega aðgang að tíu pyntingarklefum í borginni sem Rússar eru sagðir hafa notað. Einn klefanna er stór hola í íbúðahverfi, sól skín aldrei ofan í hana. Einnig var um stórt neðanjarðarfangelsi að ræða sem lyktaði Lesa meira

Rússar eru ekki lengur með full yfirráð yfir héruðunum fjórum sem þeir innlimuðu á föstudaginn

Rússar eru ekki lengur með full yfirráð yfir héruðunum fjórum sem þeir innlimuðu á föstudaginn

Pressan
04.10.2022

Nú er staðan á vígvöllunum í Úkraínu þannig að Rússar eru ekki lengur með full yfirráð yfir þeim fjórum úkraínsku héruðum sem þeir innlimuðu á föstudaginn. Úkraínskar hersveitir hafa sótt tugi kílómetra fram í Kherson og einnig hafa þær sótt fram í hinum héruðunum. Rússar viðurkenndu í gær að Úkraínumenn hefðu brotist í gegnum varnarlínur Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af