10.000 manns missa vinnuna hjá IKEA
FréttirÍ mars lokaði IKEA öllum verslunum sínum í Rússlandi í kjölfar innrásar Rússa í Úkraínu. Þá störfuðu 12.000 manns hjá keðjunni í Rússlandi. Nú hafa 10.000 þeirra misst vinnuna. Þetta sagði Jesper Brodin, forstjóri eignarhaldsfélagsins Ingka, í samtali við AFP. Hann sagði þetta í tengslum við birtingu rekstrarafkomu fyrirtækisins. Á heimsvísu jókst velta þess um 6,5% og var 44,6 milljarðar Lesa meira
Utanríkismálastjóri ESB segir að rússneskum hersveitum verði „gereytt“ ef kjarnorkuvopnum verður beitt í Úkraínu
FréttirJosep Borrell, sem fer með utanríkismál í framkvæmdastjórn ESB, sagði í gær að ef Rússar beiti kjarnorkuvopnum í Úkraínu verði hersveitum þeirra „gereytt“. Sky News segir að Borrell hafi sagt að ef kjarnorkuvopnum verði beitt gegn Úkraínu muni það kalla á hörð viðbrögð, ekki með kjarnorkuvopnum, en svo öflugar hernaðarlegar aðgerðir að rússneska hernum verði „gereytt“. NATO fylgist grannt með hreyfingum Lesa meira
Rússar flytja óbreytta borgara frá Kherson – Úkraínskt stórskotalið er komið í skotfæri
FréttirÚkraínskar hersveitir nálgast nú borgina Kherson í samnefndu héraði. Vladimir Saldo, héraðsstjóri Rússa í Kherson, hvatti í gær íbúa til að flýja. Hann hefur jafnframt beðið rússnesk yfirvöld um aðstoð við að flytja óbreytta borgara til öruggra svæða. Claus Borg Reinholdt, fréttamaður TV2 í Úkraínu, segir að þetta sé eitt skýrasta merkið hingað til um að Rússar séu að missa tökin á héraðinu Lesa meira
„Þetta getur þýtt endinn fyrir hann og ekki bara á ferli hans“
FréttirFyrir nokkrum dögum tilkynnti Aleskndr Lukashenko, einræðisherra í Hvíta-Rússlandi, að Hvítrússar og Rússar setji sameiginlega herdeild á laggirnar. Hann sagði að þetta væri gert vegna „versnandi ástands á vesturlandamærum landsins“. Þar á hann við úkraínsku landamærin. Lukashenko er undir hæl Vladímír Pútíns, Rússlandsforseta, en hefur þó fram að þessu ekki látið Pútín draga Hvít-Rússa beint inn í stríðið í Úkraínu. Hann hefur Lesa meira
Segir að lítil virðing sé borin fyrir Pútín en margir óttist hann
FréttirFyrir nokkrum árum lét Vladímír Pútín, Rússlandsforseti, breyta stjórnarskrá landsins á þann veg að hann getur í raun setið sem forseti til 2036. Ef svo fer þá verður hann orðinn 84 ára þegar hann lætur af embætti. „Það getur farið svo, óháð því hvernig stríðinu lýkur, en ef Pútín tapar því eða virðist vera að tapa því, þá er Lesa meira
Nýju loftvarnarkerfin eru „höfuðverkur fyrir Pútín“
FréttirÚkraínski herinn hefur fengið góðar fréttir síðustu daga. Bandalagsríki Úkraínu hafa ákveðið að senda fullkominn loftvarnarkerfi til landsins í kjölfar harðra árása Rússa á borgir í landinu. Hafa þeir látið stýriflaugum og öðrum flugskeytum rigna yfir borgirnar. Nú þegar er Iris-T SML loftvarnarkerfi frá Þýskalandi komið til Úkraínu en það er eitt fullkomnasta loftvarnarkerfið sem til er í Lesa meira
Úkraínumenn söfnuðu 10 milljónum dollara á 24 klukkustundum til að kaupa sjálfsvígsdróna
FréttirÍ kjölfar þess að Rússar skutu tugum stýriflauga á úkraínskar borgir á mánudaginn tóku Úkraínubúar höndum saman og hófu fjársöfnun til að kaupa sjálfsvígsdróna fyrir úkraínska herinn. Á tæpum sólarhring söfnuðust tæplega 10 milljónir dollara. The Guardian segir að alls hafi 9,6 milljónir dollara safnast til að kaupa 50 Ram II dróna sem eru ómannaðir drónar sem bera 3 kíló af sprengiefni. Þeir eru hannaðir Lesa meira
NATO segir að Rússar séu að verða uppiskroppa með stýriflaugar
FréttirRússar hafa notað „stóran hluta“ af stýriflaugum sínum og öðrum flugskeytum. Vegna refsiaðgerða Vesturlanda eiga þeir erfitt með að halda framleiðslu á skotfærum og vopnum í gangi. Sky News segir að þetta hermi leyniþjónustuupplýsingar NATO og hefur það eftir embættismönnum hjá bandalaginu.
Segir að ef rússneski herinn hrynji saman verði heimurinn að vera undir kjarnorkustríð búinn
FréttirHeimurinn verður að vera undir kjarnorkustríð búinn ef rússneski herinn hrynur. Þetta segir Sir Richard Shirreff, hershöfðingi og fyrrum næst æðsti yfirmaður herafla NATO í Evrópu. The Sun skýrir frá þessu og segir að Shirreff hafi hvatt Vesturlönd til að halda áfram að beita Vladímír Pútín, Rússlandsforseta, þrýstingi. Hann sagðist telja að það stefni í algjört hrun rússneska hersins en það yrðu þá mestu hörmungar rússneska Lesa meira
Segir að Rússar hafi misst 90.000 hermenn
FréttirRússar hafa misst 90.000 hermenn í stríðinu í Úkraínu. Talan nær yfir fallna hermenn, horfna og þá sem geta ekki lengur barist vegna líkamstjóns. Það er óháði rússneski miðillinn Medusa sem skýrir frá þessu og vitnar meðal annars í heimildarmann innan rússnesku leyniþjónustunnar FSB. Samkvæmt síðustu opinberu tölum frá rússneskum yfirvöldum, sem voru birtar í lok september, þá hafa 5.937 Lesa meira