Rússneskur sérfræðingur hélt að það væri slökkt á hljóðnemanum – Talaði illilega af sér
FréttirNota Rússar sjálfsmorðsdróna frá Íran? Þessu halda Úkraínumenn fram sem og Vesturlönd en Rússar og Íranir þvertaka fyrir þetta. Rússneskur hernaðarsérfræðingur talaði óvart af sér í vikunni þegar hann var í sjónvarpssal og hélt að slökkt væri á hljóðnemanum. Spurningin er hvort hann hafi ekki einmitt staðfest notkun íranskra dróna í Úkraínu með ummælum sínum? „Ekki spyrja of mikið Lesa meira
Rússneskur leiðtogi óttast úkraínska málaliða – Þeir kalla okkur „rashister“
FréttirKirill Stremousov, er einn þeirra sem Rússar hafa sett í embætti leiðtoga í hinu hernumda Kherson-héraði í Úkraínu. Hann segir að Úkraínumenn séu að verða uppiskroppa með hermenn í suðurhluta landsins. Þetta sagði hann í gærmorgun i samtali við Radio Krym að sögn The Guardian. Hann sagðist telja að mórallinn hjá úkraínsku hersveitunum sé slæmur og fari versnandi. „Ég trúi ekki að það séu 60.000 Lesa meira
Støre segir að Rússar taki sífellt meiri áhættu – Sonur vinar Pútíns í haldi í Noregi
FréttirJonas Gahr Støre, forsætisráðherra Noregs, ræddi við fréttamenn í morgun og sagði að stríðið í Úkraínu sé komið á nýtt og enn alvarlegra stig. Hann sagði einnig að svo virðist sem Rússar taki sífellt meiri áhættu. Fréttamannafundurinn var haldinn vegna sífellt fleiri tilfella þar sem sést hefur til dróna við mikilvæga innviði í Noregi, til dæmis við flugvelli og Lesa meira
Segir þetta þrennt hafa verið afgerandi fyrir árangur Úkraínumanna og hrakfarir Rússa
FréttirStaðan á vígvellinum í Úkraínu breyttist lítið í sumar, segja má að um kyrrstöðu hafi verið að ræða. En þegar dró að sumarlokum hófst stórsókn úkraínska hersins sem hefur náð að hrekja rússneska herinn á flótta á mörgum svæðum og hefur endurheimt stór landsvæði sem Rússar höfðu lagt undir sig. Nú síðast er það Kherson sem virðist Lesa meira
Segir að herlög á hernumdu svæðunum beri vitni um örvæntingu Pútíns
FréttirÁkvörðun Vladímír Pútíns, Rússlandsforseta, um að setja herlög í þeim fjórum úkraínsku héruðum sem Rússar hafa að hluta á valdi sínu og segjast hafa innlimað í rússneska ríkjasambandið er ekkert annað en örvæntingarfull aðgerð. Þetta sagði Vedant Patel, talsmaður bandaríska utanríkisráðuneytisins, og bætti við að það eigi ekki að koma neinum á óvart að Rússar grípi til örvæntingarfullra aðgerða Lesa meira
Hvað er Pútín að gera?
FréttirÞrettán rússneskar MiG-29 orustuþotur, sem hafa verið geymdar á Millerovo herflugvellinum nærri úkraínsku landamærunum, eru horfnar ef miða má við gervihnattamyndir. Það sama á við um orustuþotur sem voru geymdar á herflugvelli í Kursk. Úkraínskur hernaðarmiðill hefur velt þeirri spurningu upp hvort nota eigi vélarnar í lofthernaði í Úkraínu. Miðillinn, Military Aviation, skrifar á Twitter að það virðist sem þessar MiG-29 bætist fljótlega við Lesa meira
Pútín í úlfakreppu – „Þetta myndi verða mjög stór ósigur“
FréttirÚlfakreppa, sem getur í versta fallið endað með „hörmungum“ getur orðið stór ósigur fyrir Vladímír Pútín, Rússlandsforseta. Ef lesið er á milli línanna á því sem háttsettir Rússar hafa sagt síðustu daga, þá eru þeir „á rassgatinu“ og standa frammi fyrir slæmri úlfakreppu. Þetta sagði Claus Mathiesen, lektor við danska varnarmálaskólann, í samtali við B.T. Hann sagði að Lesa meira
Rússneskir hermenn sagðir pynta fanga
FréttirAð sögn mannréttindasamtakanna Human Rights Watch (HRW) þá pyntuðu rússneskir hermenn fanga í úkraínsku borginni Izium þegar Rússar voru með hana á sínu valdi. Samtökin ræddu við rúmlega 100 manns, sem voru í borginni á meðan á hernáminu stóð frá mars til október. Næstum allir viðmælendurnir sögðust eiga vin eða ættingja sem hefði sætt pyntingum. Lesa meira
Stór hluti af rússneskum herforingjum sagðir ”óstarfhæfir”
FréttirÍ nýrri stöðuskýrslu breska varnarmálaráðuneytisins á gangi stríðsins í Úkraínu kemur fram að stór hluti af herforingjum rússneska hersins séu í vaxandi mæli „óstarfhæfir“. Einnig kemur fram að þegar kemur að því að framfylgja áætlunum á vígvellinum þá sé vaxandi skortur á yfirmönnum á millistigi til að skipuleggja og leiða þá hermenn, sem nýlega hafa verið kvaddir Lesa meira
Segir að Rússar hafi tapað stríðinu þegar kemur fram á sumar
FréttirÍ árslok mun úkraínski herinn hafa unnið góða sigra á vígvellinum og næsta sumar verður stríðinu lokið. Þetta er mat Kyrylo Budanov, yfirmanns leyniþjónustu úkraínska hersins (GUR). CNN segir að hann spái því að Úkraínumenn standi uppi sem sigurvegarar í stríðinu næsta sumar. „Ósigur Rússlands er óhjákvæmilegur. Það er ekki hægt að koma í veg fyrir hann og Lesa meira