Rússar lögðu allt að veði til að ná „lítt mikilvægri borg“ á sitt vald – Nú eru þeir á byrjunarreit
FréttirÚkraínskar hersveitir sækja fram í suðurhluta Kherson-héraðs og á sama tíma hafa Rússar lagt allt að veði í blóðugri og örvæntingarfullri tilraun til að brjótast í gegnum varnarlínur Úkraínumanna við borgina Bakhmut. Þrátt fyrir að hafa lagt mikið undir þá hafa Rússar aðeins náð litlum árangri við Bakhmut og margt bendir til að stríðsgæfan þar sé nú að snúast Lesa meira
Pólverjar íhuga að reisa múr á landamærunum að Rússlandi
FréttirPólverjar íhuga nú að reisa múr á landamærunum að Rússlandi til að koma í veg fyrir að förufólk og flóttafólk frá Afríku og Asíu komist til landsins frá Rússlandi. Telja pólsk yfirvöld að Rússar geti gripið til þess ráðs að beina förufólki og flóttafólki til Póllands og væri það liður í blendningshernaði þeirra gegn Vesturlöndum. Múrinn, eða Lesa meira
Segir harða bardaga fram undan í Kherson
FréttirHarðir bardagar eru fram undan í Kherson-héraðinu í suðurhluta Úkraínu. Þetta sagði Oleksii Artetovych, ráðgjafi Volodymyr Zelenskyy forseta, í gærkvöldi. Hann sagði að engin merki séu um að Rússar séu að undirbúa sig undir að yfirgefa Kherson-borg þrátt fyrir að rússneskar hersveitir hafi að undanförnu verið hraktar aftur á bak og eigi á hættu að króast af við ána Dnipro. Hann Lesa meira
Embættismenn í Kreml sagðir setja sig leynilega í samband við Vesturlönd og þrýsta á samningaviðræður
FréttirFregnir hafa borist af því að í Kreml sitji menn nú og bruggi hver öðrum launráð. Þar á meðal hefur verið nefnt að staða Vladímír Pútíns, forseta, sé nú orðin veik og að ákveðnir aðilar bruggi honum nú launráð. Er staða Pútíns sögð hafa veikst mjög eftir „innlimun“ fjögurra úkraínskra héraða í Rússland, héruð sem Rússar eru ekki einu sinni með Lesa meira
Ekki koma heim segir úkraínskur ráðherra við samlanda sína
FréttirFólk sem flúði frá Úkraínu í kjölfar innrásar Rússa í landið ætti að halda sig fjarri Úkraínu í vetur. Þetta sagði Iryna Vereshchuk, varaforsætisráðherra Úkraínu, í gær og vísaði til þess að Rússar hafi valdið svo miklu tjóni á orkuinnviðum landsins að rafmagn og hiti séu af skornum skammti. Hún hvatti fólk til að halda sig erlendis Lesa meira
Úkraínumenn skýra frá „ótrúlega háum“ tölum um mannfall Rússa – Ekki alveg óraunhæfar segir sérfræðingur
FréttirÍ gær birtu úkraínsk stjórnvöld nýjar tölur yfir tap Rússa í stríðinu. Samkvæmt þeim hafa 68.420 rússneskir hermenn fallið í stríðinu. Ef þessar tölur eru réttar, þá þýðir það að mannfallið fram að þessu er fimm sinnum hærra en opinberar tölur um mannfall sovéska hersins í Afganistan frá 1979 til 1989. Þessar tölur Úkraínumanna hafa Lesa meira
Segir að þessir vilji fá forsetastól Pútíns
FréttirÞað eru margir kandídatar sem bíða þess að taka við forsetaembættinu í Rússlandi af Vladímír Pútín. Þetta er mat Kyrylo Budanov, yfirmanns leyniþjónustu úkraínska hersins. Í viðtali við úkraínska Pravda skýrði hann frá hverjir berjast um að taka við af Pútín, að hans mati. Sky News skýrir frá þessu. Valdabarátta stendur yfir í Kreml og fór Budanov yfir hverjir eiga séns og hverjir geta gleymt því að komast í Lesa meira
Rússar hafa misst rúmlega fjórðung árásarþyrlna sinna
FréttirFrá upphafi stríðsins í Úkraínu hafa Rússar misst rúmlega fjórðung árásarþyrlna sinna. Þeir hafa misst að minnsta kosti 23 Ka-52 Hokum árásarþyrlur. Þetta kemur fram í stöðumati breska varnarmálaráðuneytisins á gangi stríðsins. Segir ráðuneytið að þetta sýni þann vanda sem Rússar glíma við í lofti því þeir hafa ekki náð að tryggja sér yfirráð í Lesa meira
Hætta sögð steðja að Pútín frá „Kokkinum“ – Sagður vilja taka við af honum
FréttirSvo virðist sem Yevgeny Prigozhin, eigandi Wagnerhópsins (sem er fyrirtæki sem útvegar rússneskum stjórnvöldum málaliða) gegni sífellt stærra hlutverki í stríðsrekstrinum í Úkraínu. Hann hefur gagnrýnt stríðsreksturinn og vill að Rússar beiti meiri hörku í stríðinu. Ekki er ólíklegt að Vladímír Pútín, forseta, stafi ákveðin hætta af þessum vini sínum sem er sagður hafa augastað Lesa meira
Meira að segja Rússum er nóg boðið – Sjónvarpsmaður rekinn eftir ummæli hans um úkraínsk börn
FréttirÁróður, lygar og hatursræða hafa verið fyrirferðarmikil í rússnesku sjónvarpi síðan Rússar réðust inn í Úkraínu. En það virðist sem það séu ákveðin takmörk á hvað sjónvarpsþulir geta leyft sér að segja og kemur það kannski mörgum á óvart. Að minnsta kosti var Anton Krasovsky sendur heim á sunnudaginn en hann hefur starfað hjá ríkissjónvarpsstöðinni RT. Margarita Simonjan, sjónvarpsstjóri, skrifaði Lesa meira