fbpx
Mánudagur 25.nóvember 2024

Úkraína

Segja að 71.200 rússneskir hermenn hafi fallið í stríðinu

Segja að 71.200 rússneskir hermenn hafi fallið í stríðinu

Fréttir
31.10.2022

Samkvæmt tölum sem úkraínsk stjórnvöld birtu í gær þá hafa 71.200 rússneskir hermenn fallið í stríðinu í Úkraínu. Þetta er langtum hærri tala en Rússar vilja viðurkenna en nýjasta tala þeirra yfir mannfallið er frá í september og hljóðar upp á 6.000 hermenn. Rétt er að hafa í huga að þessar tölur hafa ekki verið Lesa meira

Þess vegna sýndi Pútín sig skyndilega með varnarmálaráðherranum

Þess vegna sýndi Pútín sig skyndilega með varnarmálaráðherranum

Fréttir
31.10.2022

Þegar Vladímír Pútín, Rússlandsforseti, tilkynnti á föstudaginn að herkvaðningunni, sem hann tilkynnti um fyrir nokkrum vikum, sé lokið vakti það töluverða athygli. Eiginlega ekki út af því sem hann sagði, heldur frekar út af því hver var með honum. Þetta segir bandaríska hugveitan Institute for the Study of War (ISW) en hún fylgist náið með þróun mála í stríðinu í Úkraínu og málum því Lesa meira

Rússar grófu upp 200 ára lík í Kherson – Hvað ætla þeir að gera við það?

Rússar grófu upp 200 ára lík í Kherson – Hvað ætla þeir að gera við það?

Fréttir
31.10.2022

Hvað ætla Rússar sér að gera við 200 ára gamalt lík? Þessi spurning vaknaði hjá mörgum þegar að Rússar gáfu sér tíma, þegar þeir voru að flytja tugþúsundir óbreyttra borgara frá Kherson, til að grafa upp 200 ára gamalt lík og taka með sér. Líkið, eða það sem eftir er af því, er af Grigory Potemkim. Hann var Lesa meira

Segir þetta vera markmið Rússa með því að segja kornútflutningssamningnum við Úkraínu upp

Segir þetta vera markmið Rússa með því að segja kornútflutningssamningnum við Úkraínu upp

Fréttir
31.10.2022

Á laugardaginn tilkynntu rússnesk stjórnvöld að Rússar séu ekki lengur aðilar að samningi við Úkraínu, fyrir milligöngu Tyrkja og SÞ, um kornútflutning frá Úkraínu. Anders Puck Nielsen, hernaðarsérfræðingur við danska varnarmálaskólann, segir að líklega hafi Rússar beðið eftir tækifæri til að segja samningnum upp vegna þess að þeim hafi ekki gengið vel á vígvellinum. Með uppsögn samningsins Lesa meira

Rússneska kreditkortið í mótvindi – Bandaríkjamenn eiga stóran hlut að máli

Rússneska kreditkortið í mótvindi – Bandaríkjamenn eiga stóran hlut að máli

Fréttir
29.10.2022

Eftir þrýsting frá Bandaríkjunum hafa tyrkneskir bankar slitið tengslum við rússneska greiðslukerfið Mir. Þetta er þungt högg fyrir ráðamenn í Moskvu sem hafa veðjað á tengingar við Tyrkland á fjármálasviðinu í kjölfar refsiaðgerða Vesturlanda. Rússar hafa verið útilokaðir frá alþjóðlegum greiðslukerfum og hafa unnið hörðum höndum að því að breiða sitt eigið greiðslukerfi, Mir, út. Allt þar til ágúst Lesa meira

Biden segir tal Pútíns um kjarnorkuvopnanotkun í Úkraínu vera hættulegt

Biden segir tal Pútíns um kjarnorkuvopnanotkun í Úkraínu vera hættulegt

Fréttir
28.10.2022

Joe Biden, Bandaríkjaforseti, ræddi við NewsNation í gær um orð Vladímír Pútíns, Rússlandsforseta, um að hann hafi ekki í hyggju að beita kjarnorkuvopnum í Úkraínu. Í ræðu, sem Pútín flutti í gær, gerði Pútín lítið úr kjarnorkuvopnaorðaskaki Rússa að undanförnu og sagði þá ekki hafa í hyggju að beita kjarnorkuvopnum í Úkraínu og hafi aðeins verið að bregðast við „kjarnorkuvopnakúgun“ vestrænna leiðtoga. „Ef hann Lesa meira

Faldi sönnunargögn um lygar Pútíns í bangsa

Faldi sönnunargögn um lygar Pútíns í bangsa

Fréttir
28.10.2022

Nærri landamærum Úkraínu og Hvíta-Rússlands er bærinn Mazyr, sem er í Hvíta-Rússlandi. Bærinn tengist stríðinu í Úkraínu ekki neitt, en samt er ákveðin tenging. Ótrúleg frásögn eins bæjarbúa getur hafa átt sinn þátt í að afhjúpa leyndarmál Pútíns og varpa ljósi á lygar hans um stríðið. CNN skýrir frá þessu. Segir miðillinn að aðalpersónan í málinu sé nefnd Lesa meira

Rússar sagðir reyna að fá afganska hermenn til liðs við sig

Rússar sagðir reyna að fá afganska hermenn til liðs við sig

Fréttir
27.10.2022

Eftir því sem Foreign Policy segir þá eru Rússar að reyna að fá afganska hermenn til liðs við sig til að berjast í Úkraínu. Um sérsveitarmenn er að ræða sem fengu þjálfun hjá bandarískum og breskum hermönnum. Á milli 20.000 og 30.000 afganskir sérsveitarmenn komust ekki frá Afganistan þegar Bandaríkjaher yfirgaf landið á síðasta ári.

Segir Rússa neyðast til að „afdjöflavæða“ Úkraínubúa

Segir Rússa neyðast til að „afdjöflavæða“ Úkraínubúa

Fréttir
27.10.2022

Á fundi öryggisráðs SÞ á þriðjudaginn sagði Aleksei Pavlov, fulltrúi Rússa í öryggisráðinu, að Rússar neyðist til að „afdjöflavæða“ Úkraínubúa. Sky News skýrir frá þessu. Þarna kveður við nýjan tón í röksemdafærslu Rússa fyrir innrásinni en Vladímír Pútín, forseti, hefur ítrekað sagt að með innrásinni eigi að „afnasistavæða“ Úkraínu. Pavlov sagði að Úkraínubúar hefðu gefið gildi rétttrúnaðarkirkjunnar upp á bátinn. Hann sagði Lesa meira

Segir Rússa undir miklum þrýstingi – Líklegt að þeir grípi til aðgerða gegn fleiri ríkjum en Úkraínu

Segir Rússa undir miklum þrýstingi – Líklegt að þeir grípi til aðgerða gegn fleiri ríkjum en Úkraínu

Fréttir
27.10.2022

„Það getur verið erfitt að leggja mat á hversu miklar líkur eru á að Rússar muni telja stuðning Vesturlanda við Úkraínu sem raunverulega ógn við fullveldi landsins og muni bregðast við því.“ Þetta sagði Flemming Splidsboel Hansen, sérfræðingur hjá Dansk Institut for Internationale Studier, í samtali við Ekstra Bladet.  Hann sérhæfir sig í alþjóðaöryggismálum og heimssýn. Hann sagði að Rússum finnist þeir vera undir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af