fbpx
Mánudagur 25.nóvember 2024

Úkraína

Rússar missa flugvélar hraðar en þeir geta framleitt þær

Rússar missa flugvélar hraðar en þeir geta framleitt þær

Fréttir
08.11.2022

Það er mat breska varnarmálaráðuneytisins að Rússar hafi misst 278 flugvélar frá upphafi innrásarinnar í Úkraínu. Þetta eru tvöfalt fleiri flugvélar en Sovétríkin misstu í stríðinu í Afganista frá 1979 til 1989. Segir ráðuneytið að Rússar missi flugvélar hraðar en þeir geti framleitt þær. Einnig glími þeir við þann vanda að þeir hafi misst marga reynda flugmenn og Lesa meira

Rússneskir nýliðar neita að hlýða – „Við höfum allir verið blekktir“

Rússneskir nýliðar neita að hlýða – „Við höfum allir verið blekktir“

Fréttir
08.11.2022

Ef ungir rússar eiga að fara til Úkraínu að berjast í stríði Pútíns þá vilja þeir frá greitt fyrir það. Þetta er boðskapur margra þeirra ungu manna sem hafa gengið til liðs við herinn að undanförnu. Þeir hafa gripið til þess ráðs að fara í verkfall þar sem þeir hafa ekki fengið greidd laun. Á síðustu dögum Lesa meira

Bandaríkjamenn hafa fundað leynilega með Rússum

Bandaríkjamenn hafa fundað leynilega með Rússum

Fréttir
07.11.2022

Til að reyna að koma í veg fyrir að stríðið í Úkraínu verði enn harðara og breiðist út hafa bandarísk stjórnvöld að sögn fundað leynilega með háttsettum rússneskum embættismönnum. Wall Street Journal skýrir frá þessu. Fram kemur að á nokkurra mánaða tímabili hafi Jake Sullivan, þjóðaröryggisráðgjafi Joe Biden forseta, og fleiri háttsettir bandarískir embættismenn átt marga leynilega fundi með háttsettum rússneskum embættismönnum. Með Lesa meira

Gætu þurft að flytja alla íbúa Kyiv á brott

Gætu þurft að flytja alla íbúa Kyiv á brott

Fréttir
07.11.2022

Yfirvöld í Kyiv, höfuðborg Úkraínu, hafa undirbúið brottflutning allra þriggja milljóna íbúa borgarinnar. Þetta verður gert ef Rússum tekst að eyðileggja raforkukerfi borgarinnar með árásum sínum. Roman Tkatjuk, yfirmaður öryggismála í borginni, sagði þetta í samtali við The New York Times. Hann sagði ljóst að ef Rússar halda áfram að ráðast á orkuinnviðina þá geti svo farið að þeir verði allir Lesa meira

Segir að Íranar notfæri sér Rússa

Segir að Íranar notfæri sér Rússa

Fréttir
07.11.2022

Í  nýlegri stöðufærslu bandarísku hugveitunnar The Institute of The Study of War (ISW) bendir hún á að Íranar notfæri sér þörf Rússa fyrir hergögn á meðvitaðan hátt til að þrýsta á þá til að veita aðstoð við kjarnorkuáætlun Írans. Rússar hafa þörf fyrir íranska sjálfsmorðsdróna (kamikaze-dróna) til árása á Úkraínu. Á laugardaginn viðurkenndu Íranar að hafa selt Rússum Lesa meira

Pútín grípur til nýrra leiða til að reyna að snúa gangi stríðsins – Segir þetta skýra viljaskort rússneskra hermanna

Pútín grípur til nýrra leiða til að reyna að snúa gangi stríðsins – Segir þetta skýra viljaskort rússneskra hermanna

Fréttir
07.11.2022

Vladímír Pútín, Rússlandsforseti, verður sífellt örvæntingarfyllri í tilraunum sínum við að fá unga menn til að ganga til liðs við rússneska herinn svo þeir geti barist fyrir draumi hans um að endurvekja rússneska heimsveldið. Hin „sérstaka hernaðaraðgerð“ hans í Úkraínu, sem er auðvitað ekkert annað en stríð, gengur alls ekki eins og hann gerði ráð fyrir. Lesa meira

Flóttinn frá Kherson er niðurlæging fyrir Pútín – En kannski er ekki allt sem sýnist

Flóttinn frá Kherson er niðurlæging fyrir Pútín – En kannski er ekki allt sem sýnist

Fréttir
07.11.2022

Vladímír Pútín hefur gefið rússneska hernum fyrirmæli um að hörfa frá borginni Kherson sem er í samnefndu héraði. Rússneskar hersveitir eru byrjaðar að yfirgefa borgina en kannski er ekki allt sem sýnist hvað þetta varðar. Kherson var fyrsta borgin sem Rússar náðu á sitt vald vestan við Dnipro ána eftir að þeir réðust inn í Úkraínu þann 24. Lesa meira

Vestrænar vopnageymslur eru að tæmast vegna stríðsins í Úkraínu

Vestrænar vopnageymslur eru að tæmast vegna stríðsins í Úkraínu

Fréttir
07.11.2022

Eftir átta mánaða langt stríð í Úkraínu eru vestrænar vopnageymslur farnar að tæmast. Það getur að lokum orðið til þess að Úkraínumenn hafi færri vopn til að berjast með gegn rússneska innrásarhernum. Meðal þeirra vopna sem Úkraínumenn notuðu til að koma í veg fyrir að Rússar næðu Kyiv á sitt vald voru Javelin skriðdrekavarnarflaugar. Eftir nokkurra vikna tilraunir til Lesa meira

Fundu 34 pyntingarklefa á svæðum sem Rússar hafa verið hraktir frá

Fundu 34 pyntingarklefa á svæðum sem Rússar hafa verið hraktir frá

Fréttir
04.11.2022

Úkraínska lögreglan hefur fundið 34 pyntingarklefa og fangelsi á svæðum sem rússneskar hersveitir höfðu á valdi sínu en hafa nú verið hraktar frá. Þetta segir óháða úkraínska fréttastofan Hromadske International. Hefur fréttastofan þessar upplýsingar frá úkraínsku lögreglunni. Law enforcement officers have already found 34 torture chambers and prisons arranged by the Russian occupiers in the de-occupied territories of Ukraine, Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af