Segir að Pútín sé hugsanlega að gera „alvarleg mistök“
FréttirEins og staðan er núna þá er ekkert sem bendir til að það muni draga úr bardögum í Úkraínu í vetur, eiginlega þvert á móti. En það þýðir um leið að Vladímír Pútín, Rússlandsforseti, er hugsanlega á leið til að gera „alvarleg mistök út frá hernaðarlegu sjónarhorni“. Þetta kemu fram í nýlegri stöðuskýrslu bandarísku hugveitunnar Institute for the Study of War (ISW). Í stöðuskýrslunni kemur fram að þegar Lesa meira
Þetta vitum við um flugskeytamálið í Póllandi – Telja að því hafi verið skotið frá Úkraínu
FréttirFlugskeyti lenti í bænum Przewodow í Póllandi síðdegis í gær og varð tveimur að bana. Bærinn er nærri úkraínsku landamærunum. Tveir létust. Enn hefur ekki verið staðfest hver skaut flugskeytinu en Pólverjar telja það rússneskt. Bandarískir embættismenn sögðu í nótt að flest bendi til að flugskeytinu hafi verið skotið frá Úkraínu. Hér fyrir neðan er yfirlit yfir Lesa meira
Gjafmildir Norðmenn – Gefa Úkraínu 21,5 milljarða
FréttirAllt frá því að Rússar réðust inn í Úkraínu hafa ríki á Vesturlöndum stutt við bakið á Úkraínu. Hafa þau látið fé af hendi rakna til landsins sem og mikið af vopnum. Norðmenn hafa verið rausnarlegir og í gær tilkynntu þeir um enn eina gjöfina til Úkraínu. Þeir ætla að gefa 1,5 milljarða norskra króna, Lesa meira
Dularfullur dauðdagi strengjabrúðu Rússa
FréttirSkömmu áður en Rússar tilkynntu um brotthvarf hers síns frá borginni Kherson á miðvikudaginn barst önnur tilkynning. Hún er einnig mjög athyglisverð en féll kannski svolítið í skuggann vegna fréttarinnar um að Rússar ætli að yfirgefa Kherson. Þessi frétt snerist um að Kirill Stremousov, sem var varahéraðsstjóri í Kherson og leppur Rússa, hefði látist í umferðarslysi. En það eru ekki allir sem Lesa meira
Er efins um flótta Rússa frá Kherson – Er þetta gildra?
FréttirÁ miðvikudaginn tilkynnti Sergei Shoigu, varnarmálaráðherra Rússlands, að rússneskum hersveitum hefði verið skipað að hörfa frá borginni Kherson og yfir á vesturbakka Dnipro. En Úkraínumenn hafa tekið þessum fréttum varlega. Mykhailo Podoljka, ráðgjafi Volodymyr Zelenskyy, forseta, skrifaði á Twitter að það sé meira að marka það sem gert sé en orð. Enn hafi ekki sést nein merki þess að Rússar ætli að yfirgefa Kherson átakalaust. Úkraínumenn frelsi land Lesa meira
Rússar segjast ætla að hörfa frá Kherson – Eru í miklum vanda
FréttirÍ gær gaf Sergei Shoigu, varnarmálaráðherra Rússlands, Sergei Surovikin, yfirmanni rússneska hersins í Úkraínu, fyrirmæli um að draga rússneskar hersveitir frá borginni Kherson og yfir ána Dnipro. Rússar náðu Kherson á sitt vald fljótlega eftir að þeir réðust inn í Úkraínu en að undanförnu hafa úkraínskar hersveitir nálgast borgina og Rússar hafa átt í erfiðleikum með birgðaflutninga þangað vegna árása Úkraínumanna. Óhætt er að Lesa meira
Bandarískur hershöfðingi telur að 100.000 Rússar hafi fallið eða særst í Úkraínu
FréttirAð mati Mark A. Milley, æðsta yfirmanns bandaríska hersins, þá hafa rúmlega 100.000 rússneskir hermenn fallið eða særst í stríðinu í Úkraínu. Hann telur líklegt að Úkraínumenn hafi orðið fyrir svipuðu mannfalli. Þetta er mat hans á mannfalli í stríðinu og hafa tölurnar ekki verið staðfestar af óháðum aðilum. Þetta eru hæstu og nákvæmustu tölurnar sem Lesa meira
Mikil reiði í Rússlandi vegna frétta af miklu mannfalli
FréttirEinni rússneskri herdeild var næstum gjöreytt aðeins viku eftir að hún kom á vígstöðvarnar í Luhansk í austurhluta Úkraínu. Liðsmenn hennar voru nýliðar í hernum. Einn af þeim sem lifðu af skýrði frá þessu í viðtali við rússneska netmiðilinn Verstka. Fram kemur að 570 hermenn hafi verið í herdeildinni en eftir fjögurra daga linnulaus skothríð Úkraínumanna voru aðeins nokkrir eftir. Verstka segir Lesa meira
Rússar flugu með 140 milljónir evra í reiðufé og vestræn vopn til Íran – Fengu dróna í staðinn
FréttirRússnesk herflugvél var notuð til að flytja 140 milljónir evra í reiðufé til Íran í ágúst. Þetta var greiðsla fyrir tugi íranskra dróna, sjálfsmorðsdróna sem Rússar hafa beitt gegn Úkraínumönnum að undanförnu. Auk peninga flutti flugvélin þrjú vestræn vopn sem Rússar höfðu komist yfir í Úkraínu. Þetta voru bresk NLAW skriðdrekaflaug, bandarísk Javelin skriðdrekaflaug og Stinger loftvarnaflaug. Sky News skýrir frá þessu og segir að vélin Lesa meira
Sérfræðingar eru sammála – Pútín gerði mistök og ber ábyrgðina
FréttirVladímír Pútín og margir í innsta hring hans töldu það vera létt og löðurmannlegt verk að sigra úkraínska herinn og leggja Úkraínu undir sig. En það er víðs fjarri því að þannig hafi það verið. Rússneski herinn hefur reynst mun verr á sig kominn en talið var og hefur beðið fjölda ósigra í Úkraínu. Þetta er mat norskra sérfræðinga Lesa meira