fbpx
Mánudagur 19.ágúst 2024

Úkraína

Bandarískur hershöfðingi telur að 100.000 Rússar hafi fallið eða særst í Úkraínu

Bandarískur hershöfðingi telur að 100.000 Rússar hafi fallið eða særst í Úkraínu

Fréttir
10.11.2022

Að mati Mark A. Milley, æðsta yfirmanns bandaríska hersins, þá hafa rúmlega 100.000 rússneskir hermenn fallið eða særst í stríðinu í Úkraínu. Hann telur líklegt að Úkraínumenn hafi orðið fyrir svipuðu mannfalli. Þetta er mat hans á mannfalli í stríðinu og hafa tölurnar ekki verið staðfestar af óháðum aðilum. Þetta eru hæstu og nákvæmustu tölurnar sem Lesa meira

Mikil reiði í Rússlandi vegna frétta af miklu mannfalli

Mikil reiði í Rússlandi vegna frétta af miklu mannfalli

Fréttir
10.11.2022

Einni rússneskri herdeild var næstum gjöreytt aðeins viku eftir að hún kom á vígstöðvarnar í Luhansk í austurhluta Úkraínu. Liðsmenn hennar voru nýliðar í hernum. Einn af þeim sem lifðu af skýrði frá þessu í viðtali við rússneska netmiðilinn Verstka. Fram kemur að 570 hermenn hafi verið í herdeildinni en eftir fjögurra daga linnulaus skothríð Úkraínumanna voru aðeins nokkrir eftir.  Verstka segir Lesa meira

Rússar flugu með 140 milljónir evra í reiðufé og vestræn vopn til Íran – Fengu dróna í staðinn

Rússar flugu með 140 milljónir evra í reiðufé og vestræn vopn til Íran – Fengu dróna í staðinn

Fréttir
09.11.2022

Rússnesk herflugvél var notuð til að flytja 140 milljónir evra í reiðufé til Íran í ágúst. Þetta var greiðsla fyrir tugi íranskra dróna, sjálfsmorðsdróna sem Rússar hafa beitt gegn Úkraínumönnum að undanförnu. Auk peninga flutti flugvélin þrjú vestræn vopn sem Rússar höfðu komist yfir í Úkraínu. Þetta voru bresk NLAW skriðdrekaflaug, bandarísk Javelin skriðdrekaflaug og Stinger loftvarnaflaug. Sky News skýrir frá þessu og segir að vélin Lesa meira

Sérfræðingar eru sammála – Pútín gerði mistök og ber ábyrgðina

Sérfræðingar eru sammála – Pútín gerði mistök og ber ábyrgðina

Fréttir
09.11.2022

Vladímír Pútín og margir í innsta hring hans töldu það vera létt og löðurmannlegt verk að sigra úkraínska herinn og leggja Úkraínu undir sig. En það er víðs fjarri því að þannig hafi það verið. Rússneski herinn hefur reynst mun verr á sig kominn en talið var og hefur beðið fjölda ósigra í Úkraínu. Þetta er mat norskra sérfræðinga Lesa meira

Rússar missa flugvélar hraðar en þeir geta framleitt þær

Rússar missa flugvélar hraðar en þeir geta framleitt þær

Fréttir
08.11.2022

Það er mat breska varnarmálaráðuneytisins að Rússar hafi misst 278 flugvélar frá upphafi innrásarinnar í Úkraínu. Þetta eru tvöfalt fleiri flugvélar en Sovétríkin misstu í stríðinu í Afganista frá 1979 til 1989. Segir ráðuneytið að Rússar missi flugvélar hraðar en þeir geti framleitt þær. Einnig glími þeir við þann vanda að þeir hafi misst marga reynda flugmenn og Lesa meira

Rússneskir nýliðar neita að hlýða – „Við höfum allir verið blekktir“

Rússneskir nýliðar neita að hlýða – „Við höfum allir verið blekktir“

Fréttir
08.11.2022

Ef ungir rússar eiga að fara til Úkraínu að berjast í stríði Pútíns þá vilja þeir frá greitt fyrir það. Þetta er boðskapur margra þeirra ungu manna sem hafa gengið til liðs við herinn að undanförnu. Þeir hafa gripið til þess ráðs að fara í verkfall þar sem þeir hafa ekki fengið greidd laun. Á síðustu dögum Lesa meira

Bandaríkjamenn hafa fundað leynilega með Rússum

Bandaríkjamenn hafa fundað leynilega með Rússum

Fréttir
07.11.2022

Til að reyna að koma í veg fyrir að stríðið í Úkraínu verði enn harðara og breiðist út hafa bandarísk stjórnvöld að sögn fundað leynilega með háttsettum rússneskum embættismönnum. Wall Street Journal skýrir frá þessu. Fram kemur að á nokkurra mánaða tímabili hafi Jake Sullivan, þjóðaröryggisráðgjafi Joe Biden forseta, og fleiri háttsettir bandarískir embættismenn átt marga leynilega fundi með háttsettum rússneskum embættismönnum. Með Lesa meira

Gætu þurft að flytja alla íbúa Kyiv á brott

Gætu þurft að flytja alla íbúa Kyiv á brott

Fréttir
07.11.2022

Yfirvöld í Kyiv, höfuðborg Úkraínu, hafa undirbúið brottflutning allra þriggja milljóna íbúa borgarinnar. Þetta verður gert ef Rússum tekst að eyðileggja raforkukerfi borgarinnar með árásum sínum. Roman Tkatjuk, yfirmaður öryggismála í borginni, sagði þetta í samtali við The New York Times. Hann sagði ljóst að ef Rússar halda áfram að ráðast á orkuinnviðina þá geti svo farið að þeir verði allir Lesa meira

Segir að Íranar notfæri sér Rússa

Segir að Íranar notfæri sér Rússa

Fréttir
07.11.2022

Í  nýlegri stöðufærslu bandarísku hugveitunnar The Institute of The Study of War (ISW) bendir hún á að Íranar notfæri sér þörf Rússa fyrir hergögn á meðvitaðan hátt til að þrýsta á þá til að veita aðstoð við kjarnorkuáætlun Írans. Rússar hafa þörf fyrir íranska sjálfsmorðsdróna (kamikaze-dróna) til árása á Úkraínu. Á laugardaginn viðurkenndu Íranar að hafa selt Rússum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af