Rússar sagðir undirbúa hryðjuverkaárás á kjarnorkuver í Hvíta-Rússlandi
FréttirÚkraínska leyniþjónustan segir að Rússar séu að undirbúa hryðjuverkaárás á kjarnorkuver í Hvíta-Rússlandi. Hún verði gerð undir fölsku flaggi og verði Úkraínu og NATO kennt um. Daily Mail skýrir frá þessu og segir að Rússar hafi í hyggju að ráðast á Astravets kjarnorkuverið í Grodno sem og innviði í Brest. Kjarnorkuverið er nærri litháensku landamærunum og aðeins um 40 km frá Vilnius, höfuðborg Litháen. Lesa meira
Rússar segjast ekki hafa í hyggju að blása til frekari herkvaðningar
FréttirFyrr í haust tilkynnti Vladímír Pútín, Rússlandsforseti, um herkvaðningu allt að 300.000 manna. Henni lauk fyrir nokkru að sögn rússneskra yfirvalda sem segja að ekki sé fyrirhugað að grípa til frekari herkvaðningar. Rússar hafa verið sakaðir um „leynda herkvaðningu“ því þeir eru sagðir hafa neytt refsifanga til að ganga til liðs við herinn og fara til Úkraínu Lesa meira
Rússar sagðir í mikilli úlfakreppu
FréttirRússneski herinn stendur frammi fyrir þeirri úlfakreppu í Úkraínu að hann verður að velja hvort hann á að blása til sóknar eða pakka í vörn á sumum vígstöðvum. Ástæðan er að það vantar bæði vopn og hermenn. Þetta kemur fram í stöðumati breska varnarmálaráðuneytisins. Það segir að nú leggi Rússar áherslu á varnarlínu sína í Lesa meira
WHO varar við – Milljónir Úkraínubúa í hættu í vetur
FréttirAlþjóðaheilbrigðismálastofnunin WHO segir að milljónir Úkraínubúa standi frammi fyrir „lífshættulegum“ vetri. Ein af ástæðunum fyrir þessu eru árásir Rússa á raforkuinnviði í Úkraínu. Hans Kluge, svæðisstjóri WHO í Evrópu, var nýlega í Kyiv. Þar sagði hann við fréttamenn að veturinn í Úkraínu „muni snúast um að lifa af“. „Þessi vetur verður lífshættulegur fyrir milljónir Úkraínubúa,“ sagði hann. Hann sagði að endurteknar Lesa meira
„Þetta fær Pútín næstum því til að virðast vera hófsamur“
FréttirAð undanförnu hefur Dmitry Medvedev, fyrrum forseti Rússlands og núverandi varaformaður öryggisráðs landsins, látið að sér kveða þegar rætt er um utanríkis- og öryggismál. Hefur hann orðið sífellt öfgafyllri. Þetta kom meðal annars berlega í ljós þegar hann sagði að Úkraína hafi haft í hótunum um að verða kjarnorkuveldi og að það sé ástæðan fyrir innrás Rússa Lesa meira
Segir að Pútín lifi ekki af ef Rússar missa Krím
FréttirÞað getur farið svo að Krímskagi verði vendipunkturinn í stríðinu í Úkraínu. Úkraínskir ráðamenn hafa ekki farið leynt með að þeir vilja ná skaganum aftur og ef það gerist þá eru dagar Vladímír Pútín, Rússlandsforseta, líklega taldir. Þetta er mat Gudrun Persson, stjórnanda hjá Totalförsvarets Forskningsinstitut (FOI) í Svíþjóð. Ekki er langt síðan Rússar neyddust til að hörfa frá borginni Kherson. Það var Lesa meira
Svona mun stríðið þróast að mati sérfræðinga
FréttirMargir sérfræðingar telja að ekki sé útlit fyrir að stríðið í Úkraínu verði rólegt næstu mánuðina þrátt fyrir að vetrarhörkur séu að skella á landinu. Með frelsun Kherson úr höndum Rússa auk fleiri landsvæða vestan við Dnipro hefur landakortið, yfir vígvellina í Úkraínu, gjörbreyst. Reikna má með að brotthvarf Rússa frá Kherson, sem er í suðurhluta Úkraínu, muni vera einn Lesa meira
Segir að við þessar aðstæður gæti Pútín neyðst til að nota kjarnorkuvopn
FréttirRússar hafa farið halloka á vígvellinum í Úkraínu og samkvæmt því sem sérfræðingur einn segir þá nálgumst við þann tímapunkt þar sem Vladímír Pútín, Rússlandsforseti, gæti neyðst til að beita kjarnorkuvopnum. Ekki er langt síðan Rússar neyddust til að hörfa frá borginni Kherson, í samnefndu héraði, og yfir ána Dnipro. Hún er núna náttúruleg varnarlína þeirra. Peter Lesa meira
Tíu milljónir Úkraínubúa eru án rafmagns
FréttirUm tíu milljónir Úkraínubúa eru án rafmagns eftir árásir Rússa á orkuinnviði landsins. Þetta sagði Volodymyr Zelenskyy, forseti Úkraínu, í ávarpi í gærkvöldi. BBC skýrir frá þessu. Hann sagði að allt sé gert til að reyna að koma rafmagni á aftur. Meðal nýjustu skotmarka Rússa voru gasstöð og flugskeytaverksmiðja. Í gær notuðu Rússar bæði flugskeyti og dróna við árásir sínar. Lesa meira
Rússar sögðu dauða leppstjórans vera slys – Það er kannski ekki rétt
FréttirEins og DV skýrði frá fyrir viku þá lést Kirill Stremousov, varahéraðsstjóri í Kherson, nýlega. Hann var Úkraínumaður en hafði gengið Rússum á hönd og var leppur þeirra í héraðsstjórninni. Rússnesk yfirvöld segja að hann hafi látist í umferðarslysi en kannski er það ekki rétt með farið. Þegar myndir frá slysstað eru skoðaðar er ekki annað sjá en Lesa meira