fbpx
Fimmtudagur 06.mars 2025

Úkraína

Rússneskur hershöfðingi í stofufangelsi – Heimtaði þvottavél í mútur

Rússneskur hershöfðingi í stofufangelsi – Heimtaði þvottavél í mútur

Fréttir
23.11.2022

Rússneskur herforingi, sem ber ábyrgð á herkvaðningu, hefur verið settur í stofufangelsi eftir að hafa að sögn krafist þess að fá þvottavél frá öðrum yfirmanni. Sky News segir að rússneska dagblaðið Kommersant hafi skýrt frá þessu. Er hershöfðinginn sagður hafa krafið yfirmann á skráningarstofu hersins í Moskvu, um þvottavél. Skráningarstofan hafði ekki náð nægilega góðum árangri við öflun nýliða fyrir Lesa meira

Rússar óttast árás á hafnarborg

Rússar óttast árás á hafnarborg

Fréttir
23.11.2022

Svo virðist sem Rússar óttist að Úkraínumenn muni ráðast á rússnesku hafnarborgina Novorossiysk. Þeir hafa komið nokkrum landgöngufarartækjum, það eru farartæki sem geta bæði ekið á landi og siglt í sjó, fyrir í borginni að undanförnu. Breska varnarmálaráðuneytið skýrir frá þessu í stöðuskýrslu sinni um gang stríðsins í Úkraínu. Latest Defence Intelligence update on the Lesa meira

Aðalvígstöðvarnar í Úkraínu færast nú til – Úkraínumenn geta ekki sótt fram nema eiga mikið mannfall á hættu

Aðalvígstöðvarnar í Úkraínu færast nú til – Úkraínumenn geta ekki sótt fram nema eiga mikið mannfall á hættu

Fréttir
23.11.2022

Svo virðist sem aðalvígstöðvarnar í Úkraínu hafi nú flust frá Kherson í suðri til Svatove í norðausturhluta landsins. Þetta er mat breska varnarmálaráðuneytisins en það birtir daglegar færslur á Twitter um gang stríðsins. Eftir að Rússar flúðu frá Kherson, vestan við ána Dnipro, eru Rússar ekki í eins viðkvæmri stöðu í héraðinu og áður. Ráðuneytið segir að nú sé auðveldara fyrir Lesa meira

Úkraínumenn staðfesta að eitthvað stórt sé hugsanlega í uppsiglingu

Úkraínumenn staðfesta að eitthvað stórt sé hugsanlega í uppsiglingu

Fréttir
23.11.2022

Hugsanlega er eitthvað stórt í uppsiglingu á nær auðum en gríðarlega mikilvægum sandtanga nærri Kherson. Natalia Humenyuk, talskona úkraínska hersins, sagði á mánudaginn að Úkraínumenn séu með hernaðaraðgerðir í gangi á þessum tanga. Hann heitir Kinburn og er í Svartahafinu. Samkvæmt frétt Ukrainska Pravda þá mæta Úkraínumenn mótspyrnu Rússa á tanganum. Humenyuk sagði að Rússar séu að flytja fleiri hersveitir til Lesa meira

„Þessu lauk 24. febrúar“

„Þessu lauk 24. febrúar“

Fréttir
23.11.2022

Það eru komnar sprungur og grunnstoðirnar eru óöruggar. Það verður ekki snúið aftur til ástandsins eins og það var fyrir 24. febrúar. Þetta heyrist víða í Rússlandi þessa dagana og er þarna átt við stöðu Rússlands og framtíð landsins. Dagsetningin 24. febrúar er dagurinn sem Rússar réðust inn í Úkraínu. Stríðið hefur leitt í ljós Lesa meira

Rússar sagðir undirbúa hryðjuverkaárás á kjarnorkuver í Hvíta-Rússlandi

Rússar sagðir undirbúa hryðjuverkaárás á kjarnorkuver í Hvíta-Rússlandi

Fréttir
22.11.2022

Úkraínska leyniþjónustan segir að Rússar séu að undirbúa hryðjuverkaárás á kjarnorkuver í Hvíta-Rússlandi. Hún verði gerð undir fölsku flaggi og verði Úkraínu og NATO kennt um. Daily Mail skýrir frá þessu og segir að Rússar hafi í hyggju að ráðast á Astravets kjarnorkuverið í Grodno sem og innviði í Brest. Kjarnorkuverið er nærri litháensku landamærunum og aðeins um 40 km frá Vilnius, höfuðborg Litháen. Lesa meira

Rússar segjast ekki hafa í hyggju að blása til frekari herkvaðningar

Rússar segjast ekki hafa í hyggju að blása til frekari herkvaðningar

Fréttir
22.11.2022

Fyrr í haust tilkynnti Vladímír Pútín, Rússlandsforseti, um herkvaðningu allt að 300.000 manna. Henni lauk fyrir nokkru að sögn rússneskra yfirvalda sem segja að ekki sé fyrirhugað að grípa til frekari herkvaðningar. Rússar hafa verið sakaðir um „leynda herkvaðningu“ því þeir eru sagðir hafa neytt refsifanga til að ganga til liðs við herinn og fara til Úkraínu Lesa meira

Rússar sagðir í mikilli úlfakreppu

Rússar sagðir í mikilli úlfakreppu

Fréttir
22.11.2022

Rússneski herinn stendur frammi fyrir þeirri úlfakreppu í Úkraínu að hann verður að velja hvort hann á að blása til sóknar eða pakka í vörn á sumum vígstöðvum. Ástæðan er að það vantar bæði vopn og hermenn. Þetta kemur fram í stöðumati breska varnarmálaráðuneytisins. Það segir að nú leggi Rússar áherslu á varnarlínu sína í Lesa meira

WHO varar við – Milljónir Úkraínubúa í hættu í vetur

WHO varar við – Milljónir Úkraínubúa í hættu í vetur

Fréttir
22.11.2022

Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin WHO segir að milljónir Úkraínubúa standi frammi fyrir „lífshættulegum“ vetri. Ein af ástæðunum fyrir þessu eru árásir Rússa á raforkuinnviði í Úkraínu. Hans Kluge, svæðisstjóri WHO í Evrópu, var nýlega í Kyiv. Þar sagði hann við fréttamenn að veturinn í Úkraínu „muni snúast um að lifa af“. „Þessi vetur verður lífshættulegur fyrir milljónir Úkraínubúa,“ sagði hann. Hann sagði að endurteknar Lesa meira

„Þetta fær Pútín næstum því til að virðast vera hófsamur“

„Þetta fær Pútín næstum því til að virðast vera hófsamur“

Fréttir
21.11.2022

Að undanförnu hefur Dmitry Medvedev, fyrrum forseti Rússlands og núverandi varaformaður öryggisráðs landsins, látið að sér kveða þegar rætt er um utanríkis- og öryggismál. Hefur hann orðið sífellt öfgafyllri. Þetta kom meðal annars berlega í ljós þegar hann sagði að Úkraína hafi haft í hótunum um að verða kjarnorkuveldi og að það sé ástæðan fyrir innrás Rússa Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af