fbpx
Miðvikudagur 05.mars 2025

Úkraína

Rússar stela úkraínsku hveiti af miklum móð

Rússar stela úkraínsku hveiti af miklum móð

Fréttir
05.12.2022

Bandaríska geimferðastofnunin NASA segir að miðað við það sem sjáist á gervihnattarmyndum þá hafi Rússar stolið miklu af hveiti af úkraínskum kornökrum. Í heildina eru Rússar sagðir hafa tekið rúmlega fimmtung hveitiuppskeru Úkraínu í haust. Segir NASA að Rússar hafi skorið 5,8 milljónir tonna af hveiti á svæðum „sem eru ekki undir úkraínskri stjórn“. Segir Lesa meira

Segir að Rússar hafi ekki lært af mistökum sínum og það geti gagnast Úkraínu

Segir að Rússar hafi ekki lært af mistökum sínum og það geti gagnast Úkraínu

Fréttir
05.12.2022

Enn er hart barist við bæinn Bakhmut í austurhluta Úkraínu en þar hefur verið barist stöðugt síðan í maí. Á þessum sex mánuðum hafa Rússar náð að sækja fram nokkra kílómetra í einu en alltaf hefur Úkraínumönnum tekist að hrekja þá aftur skömmu síðar. Gríðarlegt mannfall hefur verið í þessum bardögum og hafa sérfræðingar líkt Lesa meira

Rússar nota skotfæri hraðar en þeir geta framleitt þau

Rússar nota skotfæri hraðar en þeir geta framleitt þau

Fréttir
05.12.2022

Eftir því sem bandaríska varnarmálaráðuneytið Pentagon segir þá nota Rússar 20.000 fallbyssuskot á dag fyrir stórskotalið sitt í Úkraínu. Þetta er svo mikil notkun að þeir hafa ekki undan að framleiða fallbyssuskot og þvi ganga þeir á birgðir sínar. Avril Haines, forstjóri bandarísku leyniþjónustunnar, ræddi um þetta á laugardaginn að sögn NBC News. Hún sagðist ekki geta sagt nákvæmlega til um hversu Lesa meira

Segir að Pútín hafi ekki hugmynd um hversu alvarleg staðan er

Segir að Pútín hafi ekki hugmynd um hversu alvarleg staðan er

Fréttir
05.12.2022

Á næstu mánuðum mun væntanlega draga úr átökum Rússa og Úkraínumanna á vígvöllunum í Úkraínu og mun tíminn verða nýttur til að undirbúa átök í vor. Það er nú þegar farið að draga úr átökum og þannig munu málin þróast áfram um töluverða hríð. Þetta sagði Avril Haines, forstjóri bandarísku leyniþjónustunnar, að sögn BBC. Hún sagði að nú Lesa meira

Lavrov er ósáttur við Vesturlönd og segir þau vilja eyðileggja Rússland

Lavrov er ósáttur við Vesturlönd og segir þau vilja eyðileggja Rússland

Fréttir
02.12.2022

Sergey Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, segir að Bandaríkin og NATO leiki hættulegan leik í Úkraínu með stuðningi sínum við Úkraínumenn í stríðinu gegn rússneska innrásarliðinu. Á fréttamannafundi í gær sagði hann að með aðgerðum sínum hafi Bandaríkin gert Úkraínu að ógn við tilvist rússnesku ríkisstjórnarinnar og því geti hún ekki horft fram hjá. Hann varði um leið árásir Rússar Lesa meira

Bandaríkin sögð íhuga að þjálfa enn fleiri úkraínska hermenn

Bandaríkin sögð íhuga að þjálfa enn fleiri úkraínska hermenn

Fréttir
02.12.2022

Stjórn Joe Biden, Bandaríkjaforseta, er að íhuga að láta bandaríska herinn taka að sér þjálfun enn fleiri úkraínskra hermanna en áður hafði verið ákveðið.  Er rætt um að þjálfa allt að 2.500 hermenn á mánuði í bandarískri herstöð í Þýskalandi. CNN skýrir frá þessu og hefur eftir nokkrum embættismönnum í bandaríska stjórnkerfinu. Ef af þessu verður munu mun fleiri Lesa meira

Áróðursmeistari Pútíns hvetur til árása á Noreg

Áróðursmeistari Pútíns hvetur til árása á Noreg

Fréttir
02.12.2022

Margir af áróðursmeisturum og stuðningsmönnum Vladímír Pútíns, Rússlandsforseta, fara mikinn í spjallþáttum í rússnesku sjónvarpi þessa dagana. Eflaust fer það illa í þá að hernaður Rússa í Úkraínu gengur illa og að þar hafa þeir verið niðurlægðir hvað eftir annað. Einn þessara áróðursmeistara er Vladimir Solovyov. Hann stýrir umræðuþáttum á Russia-1 sjónvarpsstöðinni. Þar hvetur hann reglulega til notkunar Lesa meira

Snjallir Úkraínumenn blekkja Rússa með snjöllum brellum og eftirlíkingum

Snjallir Úkraínumenn blekkja Rússa með snjöllum brellum og eftirlíkingum

Fréttir
02.12.2022

Úr lofti líktist þetta eyðilagðri herstöð með ónýtum rússneskum herflugvélum og sundurskotnum flugskýlum. Á öðrum stað sáu rússneskir drónar vestrænt flugskeytakerfi, eitt af þeim sem Rússar óttast allra mest. En ekki var allt sem sýndist. Þetta voru blekkingar sem Úkraínumenn beittu Rússa og eru þær víðs fjarri því að vera þær einu sem þeir hafa beitt Rússa Lesa meira

Áætlun Rússa um innrásina í Úkraínu var svo leynileg að hún mistókst

Áætlun Rússa um innrásina í Úkraínu var svo leynileg að hún mistókst

Fréttir
02.12.2022

Áætlun Rússa um að ráðast inn í Úkraínu var svo leynileg að yfirstjórn hersins vissi ekki um hana fyrr en nokkrum dögum áður en hún hófst þann 24. febrúar. Þessi mikla leynd varð til þess að Rússar náðu ekki þeim markmiðum sem þeir höfðu sett sér. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu frá bresku hugveitunni Royal United Services Institute (RUSI). Lesa meira

Pútín tekur hart á „erlendum útsendurum“

Pútín tekur hart á „erlendum útsendurum“

Fréttir
01.12.2022

Fyrir tíu árum herti Vladímír Pútín, Rússlandsforseti, lög er varða „erlenda útsendara“ þega skilgreiningu á hverjir teljast erlendir útsendarar var breytt í „einstaklinga eða samtök sem fá fjárhagslegan stuðning frá útlöndum“. Breska varnarmálaráðuneytið segir að í dag herði Pútín tökin enn frekar á þeim sem hann telur vera „erlenda útsendara“ og þannig verður enn auðveldara fyrir yfirvöld Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af