Segja að orkukerfið í Úkraínu geti hrunið fyrir jól
FréttirMarkvissar árásir Rússa á orkuinnviði í Úkraínu hafa nú staðið yfir í um tvo mánuði og hafa Rússar gert árásir á mikilvæga hluta af orkukerfinu. Hjálparsamtök segja að hugsanlega hrynji úkraínska orkukerfið algjörlega fyrir jól. Landsmenn reyna að halda á sér hita um leið og vetrarkuldinn verður sífellt meiri og ljóst er að það hefur Lesa meira
Vara við friðarviðræðum við Pútín – „Maður þarf að passa sig á að vera ekki plataður af Rússum“
FréttirÞað er ekki kominn tími til að hefja friðarviðræður við Pútín því hann er ekki á þeim buxunum að hætta stríðsrekstrinum í Úkraínu og hann mun bara nota hlé á stríðsátökum til að styrkja rússneska herinn og endurskipuleggja hann. Þetta segja norskir sérfræðingar sem Dagbladet ræddi við. „Maður þarf að passa sig á að vera ekki plataður af Rússum,“ Lesa meira
Pútín rifti samfélagssamningnum við þjóð sína – Mun það kosta hann völdin?
FréttirÞegar Vladímír Pútín tók við embætti forseta Rússlands árið 2000 gerð hann samning við þjóðina. Þessi samningur er ekki skriflegur og svo sem ekki ræddur opinberlega en í honum felst að þjóðin sætti sig við Pútín og valdagræðgi hans gegn því að hann myndi koma stöðugleika á og tryggja fólki meiri peninga til ráðstöfunar. Í kjölfarið fór samningurinn að ganga Lesa meira
Pútín ók sigurreifur yfir brúna sína en var niðurlægður af litlum drónum
FréttirÁ mánudaginn ók Vladímír Pútín, Rússlandsforseti, sigurreifur yfir brúna, sem tengir Krím við rússneska meginlandið. Hann sat sjálfur undir stýri á Mecedes Benz bifreiðinni sinni í ökuferð sem átti að sýna mátt Rússa eftir að þeir luku lagfæringum á brúnni sem skemmdist mikið í sprengingu í haust. En ferðin varð ekki sú stóra sigurför sem Pútín ætlaði. Hann var niðurlægður af litlum drónum þennan Lesa meira
Segja þetta einn stærsta ósigur Rússa í stríðinu
FréttirEf Rússar meta það sem svo að sprengingar á tveimur rússneskum herflugvöllum á mánudaginn og einum í gær hafi verið árásir, eins og ummæli þeirra benda til, þá munu þeir væntanlega telja það vera einn stærsta hernaðarlega ósigur sinn í stríðinu hvað varðar vernd eigin hersveita. Þetta er mat breska varnarmálaráðuneytisins en það birtir daglegar Lesa meira
Hversu marga hermenn þola Rússar að missa?
FréttirMargt hefur farið úrskeiðis hjá Rússum síðan þeir réðust inn í Úkraínu. Þeir lögðu af stað í þessa vegferð fullir bjartsýni og töldu að sigur myndi vinnast á tíu dögum. En svo fór nú ekki og nú hefur stríðið staðið yfir í á tíunda mánuð og hrakfarir Rússa hafa verið miklar og dýrkeyptar á vígvellinum. Lesa meira
Segja að þetta haldi aftur af rússneska flughernum
FréttirÓhætt er að segja að mjög hafi dregið úr loftárásum Rússa í Úkraínu. Í mars gerðu þeir um 300 loftárásir á dag en nú eru þær komnar niður í einhverja tugi á dag. Í stöðuskýrslu breska varnarmálaráðuneytisins kemur fram að helstu ástæðurnar fyrir þessu séu loftvarnir Úkraínumanna og vetrarveður. Ný loftvarnarkerfi, sem Úkraínumenn hafa fengið Lesa meira
Úkraínsk sendiráð fá blóðuga pakka með dýraaugum
FréttirÍ síðustu viku voru nokkrar bréfsprengjur sendar á heimilisföng á Spáni. Þar á meðal var úkraínska sendiráðið. Þar slasaðist öryggisvörður þegar sprengjan sprakk. Í kjölfarið fóru úkraínsk sendiráð víða í Evrópu að fá blóðuga pakka sem innihalda augu úr dýrum. Talsmaður úkraínska utanríkisráðuneytisins segir að pakkarnir hafi verið gegnumvættir af vökva með sérstökum lit og lykt. Lesa meira
Sprenging heyrðist langt inni í Rússlandi – Síðan kom torrætt úkraínskt tíst
FréttirTveir herflugvellir, sem Rússar nota til að senda sprengjuflugvélar frá til árása á Úkraínu, skulfu vegna dularfullra sprenginga í gær. Nokkrir eru sagðir hafa látist og herflugvélar eru sagðar hafa eyðilagst og skemmst. Það var klukkan 06.24 að staðartíma í gær sem himininn yfir Saratov lýstist skyndilega upp með óeðlilegri birtu og nær samtímis heyrðist mikil sprenging þegar eitthvað Lesa meira
Setja verðþak á rússneska olíu
FréttirESB hefur ákveðið að setja verðþak á rússneska olíu og verður það 60 dollarar á tunnu. Markmiðið með þessu er að takmarka tekjur Rússa af olíusölu en um leið tryggja jafnvægi á framboði á olíu á heimsvísu. Þegar Rússar réðust inn í Úkraínu í febrúar náðu aðildarríki ESB og fleiri fljótt samstöðu um ýmsar refsiaðgerðir Lesa meira