fbpx
Sunnudagur 24.nóvember 2024

Úkraína

Segja að þetta haldi aftur af rússneska flughernum

Segja að þetta haldi aftur af rússneska flughernum

Fréttir
06.12.2022

Óhætt er að segja að mjög hafi dregið úr loftárásum Rússa í Úkraínu. Í mars gerðu þeir um 300 loftárásir á dag en nú eru þær komnar niður í einhverja tugi á dag. Í stöðuskýrslu breska varnarmálaráðuneytisins kemur fram að helstu ástæðurnar fyrir þessu séu loftvarnir Úkraínumanna og vetrarveður. Ný loftvarnarkerfi, sem Úkraínumenn hafa fengið Lesa meira

Úkraínsk sendiráð fá blóðuga pakka með dýraaugum

Úkraínsk sendiráð fá blóðuga pakka með dýraaugum

Fréttir
06.12.2022

Í síðustu viku voru nokkrar bréfsprengjur sendar á heimilisföng á Spáni. Þar á meðal var úkraínska sendiráðið. Þar slasaðist öryggisvörður þegar sprengjan sprakk.  Í kjölfarið fóru úkraínsk sendiráð víða í Evrópu að fá blóðuga pakka sem innihalda augu úr dýrum. Talsmaður úkraínska utanríkisráðuneytisins segir að pakkarnir hafi verið gegnumvættir af vökva með sérstökum lit og lykt. Lesa meira

Sprenging heyrðist langt inni í Rússlandi – Síðan kom torrætt úkraínskt tíst

Sprenging heyrðist langt inni í Rússlandi – Síðan kom torrætt úkraínskt tíst

Fréttir
06.12.2022

Tveir herflugvellir, sem Rússar nota til að senda sprengjuflugvélar frá til árása á Úkraínu, skulfu vegna dularfullra sprenginga í gær. Nokkrir eru sagðir hafa látist og herflugvélar eru sagðar hafa eyðilagst og skemmst. Það var klukkan 06.24 að staðartíma í gær sem himininn yfir Saratov lýstist skyndilega upp með óeðlilegri birtu og nær samtímis heyrðist mikil sprenging þegar eitthvað Lesa meira

Setja verðþak á rússneska olíu

Setja verðþak á rússneska olíu

Fréttir
05.12.2022

ESB hefur ákveðið að setja verðþak á rússneska olíu og verður það 60 dollarar á tunnu. Markmiðið með þessu er að takmarka tekjur Rússa af olíusölu en um leið tryggja jafnvægi á framboði á olíu á heimsvísu. Þegar Rússar réðust inn í Úkraínu í febrúar náðu aðildarríki ESB og fleiri fljótt samstöðu um ýmsar refsiaðgerðir Lesa meira

Rússar stela úkraínsku hveiti af miklum móð

Rússar stela úkraínsku hveiti af miklum móð

Fréttir
05.12.2022

Bandaríska geimferðastofnunin NASA segir að miðað við það sem sjáist á gervihnattarmyndum þá hafi Rússar stolið miklu af hveiti af úkraínskum kornökrum. Í heildina eru Rússar sagðir hafa tekið rúmlega fimmtung hveitiuppskeru Úkraínu í haust. Segir NASA að Rússar hafi skorið 5,8 milljónir tonna af hveiti á svæðum „sem eru ekki undir úkraínskri stjórn“. Segir Lesa meira

Segir að Rússar hafi ekki lært af mistökum sínum og það geti gagnast Úkraínu

Segir að Rússar hafi ekki lært af mistökum sínum og það geti gagnast Úkraínu

Fréttir
05.12.2022

Enn er hart barist við bæinn Bakhmut í austurhluta Úkraínu en þar hefur verið barist stöðugt síðan í maí. Á þessum sex mánuðum hafa Rússar náð að sækja fram nokkra kílómetra í einu en alltaf hefur Úkraínumönnum tekist að hrekja þá aftur skömmu síðar. Gríðarlegt mannfall hefur verið í þessum bardögum og hafa sérfræðingar líkt Lesa meira

Rússar nota skotfæri hraðar en þeir geta framleitt þau

Rússar nota skotfæri hraðar en þeir geta framleitt þau

Fréttir
05.12.2022

Eftir því sem bandaríska varnarmálaráðuneytið Pentagon segir þá nota Rússar 20.000 fallbyssuskot á dag fyrir stórskotalið sitt í Úkraínu. Þetta er svo mikil notkun að þeir hafa ekki undan að framleiða fallbyssuskot og þvi ganga þeir á birgðir sínar. Avril Haines, forstjóri bandarísku leyniþjónustunnar, ræddi um þetta á laugardaginn að sögn NBC News. Hún sagðist ekki geta sagt nákvæmlega til um hversu Lesa meira

Segir að Pútín hafi ekki hugmynd um hversu alvarleg staðan er

Segir að Pútín hafi ekki hugmynd um hversu alvarleg staðan er

Fréttir
05.12.2022

Á næstu mánuðum mun væntanlega draga úr átökum Rússa og Úkraínumanna á vígvöllunum í Úkraínu og mun tíminn verða nýttur til að undirbúa átök í vor. Það er nú þegar farið að draga úr átökum og þannig munu málin þróast áfram um töluverða hríð. Þetta sagði Avril Haines, forstjóri bandarísku leyniþjónustunnar, að sögn BBC. Hún sagði að nú Lesa meira

Lavrov er ósáttur við Vesturlönd og segir þau vilja eyðileggja Rússland

Lavrov er ósáttur við Vesturlönd og segir þau vilja eyðileggja Rússland

Fréttir
02.12.2022

Sergey Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, segir að Bandaríkin og NATO leiki hættulegan leik í Úkraínu með stuðningi sínum við Úkraínumenn í stríðinu gegn rússneska innrásarliðinu. Á fréttamannafundi í gær sagði hann að með aðgerðum sínum hafi Bandaríkin gert Úkraínu að ógn við tilvist rússnesku ríkisstjórnarinnar og því geti hún ekki horft fram hjá. Hann varði um leið árásir Rússar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af