Rússar sagðir notað 40 ára gömul skotfæri
FréttirHáttsettur bandarískur embættismaður sagði í gær að Rússar séu farnir að nota 40 ára gömul skotfæri í Úkraínu. Þessi skotfæri eru að hans sögn ónákvæm. Sky News skýrir frá þessu og segir að embættismaðurinn hafi sagt að Rússar hafi dregið þessi gömlu skotfæri upp úr birgðageymslum sínum. Það bendi til þess að þeir séu tilbúnir til að Lesa meira
Rússar beina kröftum sínum að ákveðnu skotmarki og það getur komið sér vel fyrir Úkraínumenn
FréttirHarðir bardagar hafa geisað um langa hríð í og við bæinn Bakhmut í austurhluta Úkraínu. Samkvæmt fréttum erlendra miðla þá beinir rússneski herinn megninu af kröftum sínum að Bakhmut. Volodymyr Zelensky, forseti Úkraínu, sagði nýlega að Rússar hafi jafnað Bakhmut við jörðu og breytt bænum í rústir einar. Allt að 90% af þeim 72.000, sem bjuggu þar fyrir Lesa meira
Stoltenberg óttast að stórstyrjöld brjótist út á milli NATO og Rússlands
FréttirJens Stoltenberg, framkvæmdastjóri NATO, kom fram í spjallþættinum, „Lindmo“ í Norska ríkisútvarpinu NRK á föstudaginn. Þar ræddi hann um hvernig Vladímír Pútín, Rússlandsforseti, hefur breyst í gegnum tíðina. Hann var einnig spurður hvað hann óttast mest í vetur. „Ég óttast að stríðið í Úkraínu fari úr böndunum og breiðist út og verði að stórstyrjöld á milli NATO og Rússlands. Þetta er mjög alvarlega staða og Lesa meira
Leita að föðurlandssvikurum í Kherson
FréttirRússar hörfuðu frá borginni Kherson fyrir nokkrum vikum og Úkraínumenn ráða nú lögum og lofum í borginni. Þessa dagana stendur leit yfir að þeim sem Úkraínumenn flokka sem föðurlandssvikara, það er Úkraínumönnum sem starfa með Rússum. Lögreglumenn eru nú með varðstöðvar við borgina og fara um götur hennar. Þeir biðja fólk um skilríki, spyrja það spurninga og Lesa meira
Áætlun Pútíns springur í andlitið á honum – Missir stjórn á þeim
FréttirMargt bendir til að sú aðgerð Vladímír Pútín, Rússlandsforseta, að senda fanga til vígstöðvanna í Úkraínu sé að enda með miklum hörmungum. Daily Beast segir að yfirmenn hersins hafi missst stjórn á föngunum fyrrverandi og séu margir þeirra nú á flótta. Í upphafi virstist þetta eflaust vera snilldaráætlun í augum Pútín. Hann lofaði föngunum sakaruppgjöf ef þeir færu á vígvöllinn í Úkraínu og lifðu Lesa meira
Fyrrum yfirmaður í rússnesku leyniþjónustunni sparar ekki stóru orðin – „Fiskahöfuðið er algjörlega úldið“
FréttirEftir því sem Igor Girkin, sem er fyrrum yfirmaður í rússnesku leyniþjónustunni FSB, segir þá eru yfirmenn hersins mjög óánægðir með Vladímír Pútín, forseta, og yfirmenn hersins. Hann segir að þeir telji að hernaðurinn í Úkraínu sé ekki háður af nægilegum krafti og að Rússar hafi goldið takmarkaðan árangur í austurhluta landsins dýru verði. Þetta Lesa meira
Myndband af Pútín á miklu flugi á netinu – Er orðrómurinn réttur?
FréttirEitt af því sem Vladímír Pútín, Rússlandsforseti, hefur lagt mikla áherslu á að segja löndum sínum á valdatíma sínum er að hann sé hófsemdarmaður þegar kemur að áfengisneyslu og að hann drekki sig ekki fullan. Hann fjallaði meðal annars um þetta í sjálfsævisögu sinni sem kom út 1999. Þar sagði þáverandi eiginkona hans að hún hefði aldrei séð hann Lesa meira
Norskur almenningur hefur sent 170 tonn af hjálpargögnum til Úkraínu með pósti
FréttirÞað sem af er ári hefur norskur almenningur sent 170 tonn af hjálpargögnum með pósti til Úkraínu. Frá því í apríl hefur norski pósturinn boðið upp á ókeypis sendingar á hjálpargögnum til Úkraínu. Norska ríkisútvarpið hefur eftir talsmanni fyrirtækisins að það hafi eiginlega sent einn fullan flutningabíl, með hjálpargögn, vikulega en á síðustu vikum hafi Lesa meira
Norðurlöndin hafa tekið við 160.000 úkraínskum flóttamönnum
FréttirMilljónir Úkraínubúa hafa flúið land síðan Rússar réðust inn í landið þann 24. febrúar síðastliðinn. Fólkið hefur haldið til margra landa en samkvæmt tölum frá Flóttamannastofnun SÞ (UNCHR) hafa 165.000 úkraínskir flóttamenn fengið skjól á Norðurlöndunum. Svíar hafa tekið við flestum eða 47.700. Finnar hafa tekið við 43.000. Danir 34.700. Norðmenn 31.000 Íslendingar hafa tekið Lesa meira
Segir þetta vera flóttaáætlun Pútíns
Fréttir„Bakland Pútíns útilokar ekki að hann muni tapa stríðinu, missa völdin og því verði að flytja hann strax á brott.“ Þetta skrifaði Abbas Gallyamov, fyrrum ræðuskrifari Vladímír Pútíns, Rússlandsforseta, á Telegram. Segir Gallyamov að áætlunin um flótta Pútíns frá Rússlandi nefnist „Örkin hans Nóa“ og að eins og nafnið bendi til þá snúist hún um að hann fari til annars lands ef það verður of óþægilegt Lesa meira