Úkraínumenn senda óskalista til Vesturlanda – Segjast geta hrakið Rússa frá landinu ef þeir fá þessi vopn
FréttirRússar hafa um 100.000 ferkílómetra úkraínsks lands á sínu valdi. Þessu landi geta Úkraínumenn náð úr höndum þeirra ef þeir fá ákveðin vopn, þar á meðal mörg hundruð skriðdreka. Þetta sagði Valery Zaluzhny, yfirmaður úkraínska hersins, í samtali við The Economist. Hann sagðist telja að Rússar séu að undirbúa sókn að Kyiv á nýjan leik og að hún hefjist líklega í Lesa meira
ESB-ríkin náðu saman um níunda refsiaðgerðapakkann gegn Rússlandi og stóran hjálparpakka til Úkraínu
FréttirEftir langvarandi umræður varðandi refsiaðgerðir gegn Rússlandi náðu ESB-ríkin samkomulagi um níunda refsiaðgerðapakkann í gærkvöldi. Reiknað er með að samkomulagið verði endanlega staðfest í dag með undirritun þess. Það voru sendiherrar aðildarríkja sambandsins sem sömdu um refsiaðgerðirnar í gær en á sama tíma sátu leiðtogar aðildarríkjanna á fundi í Brussel. Ekki hefur verið skýrt frá hvað Lesa meira
Rússneskur hermaður sem var í Bucha – „Það voru klikkhausar þar“
FréttirÚkraínsk yfirvöld telja að 300 almennir borgarar, hið minnsta, hafi verið drepnir meðan að Rússar höfðu bæinn Bucha á sínu valdi. Stríðsglæpir Rússar þar eru meðal þeirra verstu sem hafa sést í stríðinu í Úkraínu fram að þessu. Þegar rússneskir hermenn hörfuðu frá bænum, sem er norðvestan við Kyiv, skildu þeir lík almennra borgara eftir á götum og Lesa meira
Vígvellirnir í Úkraínu eru að frjósa en skothríðin heldur áfram
FréttirNú eru tæpir 300 dagar síðan Rússar réðust inn í Úkraínu. Þeir sóttu hratt fram fyrstu dagana og náðu stórum landsvæðum á sitt vald en síðan hægði á sókninni og síðustu mánuði hafa Úkraínumenn verið með frumkvæðið á vígvellinum. Þeir hafa hrakið Rússa frá herteknum svæðum og valdið þeim miklu tjóni. Nú er veturinn genginn Lesa meira
Segja að allt sé að molna hjá Pútín
FréttirSamkvæmt því sem breska varnarmálaráðuneytið sagði í gær í daglegri stöðuuppfærslu sinni um gang stríðsins í Úkraínu þá er allt að molna hjá Vladímír Pútín, Rússlandsforseta. Ekki aðeins á vígvellinum heldur einnig á heimavelli þar sem fólk er farið að missa trúna á stríðsrekstrinum. Ráðuneytið bendir á að rússneski þjóðernissinninn og fyrrum leyniþjónustumaður Igor Girkin tali um vanda við áætlun Lesa meira
Pútín tjáði sig um hugsanlegar friðarviðræður – „Allir verða að vera sammála um þann raunveruleika sem nú er uppi“
FréttirVladímír Pútín, Rússlandsforseti, ræddi við fréttamenn á föstudaginn og kom þá meðal annars inn á möguleikann á friðarviðræðum við Úkraínumenn. „Friðarviðræður í heild, já, þær verða væntanlega erfiðar og tímafrekar. En á einn eða annan hátt verða allir hlutaðeigandi að vera sammála um þann raunveruleika sem nú er uppi,“ sagði Pútín. The Guardian skýrir frá þessu. Fyrr í Lesa meira
Úkraínumenn sagðir hafa skemmt mikilvæga brú – Gerir birgðaflutninga Rússa erfiða
FréttirSvo virðist vera sem Úkraínumenn hafi skemmt mjög mikilvæga brú nærri borginni Melitopol í suðurhluta Úkraínu. Brúin er yfir ána Molochna, á milli Melitopol og þopsins Kostyantynivka. Sprengjuárás var gerð á hana í fyrrinótt og er hún hrunin að hluta. The Guardian segir að á myndbandi, sem var birt á Internetinu, sjáist að tveir brúarstólpar hafi skemmst og hluti af brúargólfinu hafi Lesa meira
Sérð þú eitthvað athugavert við þessa nýju mynd af Pútín? – „Það er eitthvað mikið að.“
FréttirFrá því að Rússar réðust inn í Úkraínu hafa margar ljósmyndir af Vladímír Pútín, forseta, vakið athygli utan Rússlands og hafa margir þóst getað lesið eitt og annað úr þeim. Nú er það sama uppi á teningnum vegna ljósmyndar frá 8. desember. Þá heiðraði Pútín 12 rússneska hermenn, sem hann sagði vera „rússneskar hetjur“, með heiðursmerkinu „Rússnesk hetja“ en Lesa meira
Rússnesk nýnasistasamtök óska eftir upplýsingum um NATO-ríki – Óttast að þau ráðist á Eystrasaltsríkin
FréttirNýnasistahreyfing, sem hefur tengsl við ráðamenn í Kreml, hefur beðið félaga sína um upplýsingar um gæslu og annað á landamærum Rússlands við Eystrasaltsríkin þrjú. Þetta hefur vakið áhyggjur um hvort rússneskir öfgahægrisamtök séu að undirbúa árás á NATO-ríki. The Guardian skýrir frá þessu og segir að á hinni opinberu Telegramrás „Task Force Rusich“ hafi félagar verið beðnir um nákvæmar upplýsingar um landamærastöðvar og Lesa meira
Segir dulinn boðskap felast í ummælum Stoltenberg
Fréttir„Ég óttast að stríðið í Úkraínu fari úr böndunum og breiðist út og verði að stórstyrjöld á milli NATO og Rússlands. Þetta er mjög alvarlega staða og það eru örlagatímar í Evrópu og þar með fyrir Noreg. Ef þetta fer úr böndunum, getur þetta endað skelfilega.” Þetta sagði Jens Stoltenberg í spjallþættinum „Lindmo“ hjá Norska ríkisútvarpinu NRK á föstudaginn. Hér fyrir Lesa meira