Pútín tók fram fyrir hendur hershöfðingja og skipaði umkringdum hersveitum að berjast til hinsta manns
FréttirVladímír Pútín, Rússlandsforseti, er sagður hafa tekið fram fyrir hendurnar á hershöfðingjum sínum og fyrirskipað umkringdum rússneskum hersveitum að halda kyrru fyrir og berjast til hinsta manns í Úkraínu. Wall Street Journal skýrir frá þessu og segir að Pútín sé sagður haldinn ranghugmyndum um gang stríðsins og hafi svo miklar áhyggjur af valdaröðinni innan hersins og stjórnkerfisins að hann blandi sér Lesa meira
Stríðið í Úkraínu tekur á önnur Evrópuríki – Skortur á skotfærum
FréttirStríðið í Úkraínu hefur áhrif langt út fyrir landsteinana. Bæði Rússar og Úkraínumenn nota svo mikið af skotfærum að þau Evrópuríki, sem útvega Úkraínu skotfæri, eiga í erfiðleikum með að verða sér úti um nóg af skotfærum. The Wall Street Journal skýrir frá þessu og segir að helstu ástæður skotfæraskortsins séu að framleiðslugetan sé ekki næg, það vanti sérhæft vinnuafl, Lesa meira
Tvær árásir ættu að hringja viðvörunarbjöllum hjá Pútín
FréttirTvisvar sinnum virðist Úkraínumönnum hafa tekist að gera árásir langt inni í Rússlandi, mörg hundruð kílómetra frá úkraínsku landamærunum. Þetta er mjög athyglisvert og ætti að hringja viðvörunarbjöllum hjá Vladímír Pútín, Rússlandsforseta. Það er að minnsta kosti mat Jacob Kaarsbo, sérfræðings í rússneskum málefnum há dönsku hugveitunni Tænketanken Europa. Í samtali við TV2 sagði hann eftir að Úkraínumenn gerðu árás á Engelsflugvöllinn fyrir mánuði Lesa meira
Kremlverjar staðnir að lygi – Varð að hraða sér í fremstu víglínu í kjölfarið
FréttirÓhætt er að segja að ráðamenn í Kreml hafi verið staðnir að vandræðalegri lygi fyrir jól. Þann 18. desember tilkynnti rússneska varnarmálaráðuneytið að Sergei Shoigu, varnarmálaráðherra, hefði heimsótt rússneska hermenn í fremstu víglínu í Úkraínu. En þetta var ekki rétt að því er segir í umfjöllun bandarísku hugveitunnar Institute for the Study of War sem fylgist náið með gangi stríðsins. Segir hugveitan að Shoigu hafi verið á rússneskum Lesa meira
Nýjar vangaveltur um heilsufar Pútíns – Á hann aðeins eitt ár eftir á valdastóli?
FréttirVangaveltur hafa verið uppi um langa hríð um heilsufar Vladímír Pútíns, Rússlandsforseta, og hvort hann sé með krabbamein. Fólk hefur einnig velt fyrir sér að ef svo er, það er að segja að hann sé með krabbamein, hversu slæmt það sé þá. Rússneskur fræðimaður telur sig hafa áreiðanlega vitneskju um að Pútín sé illa haldinn af krabbameini og sé Lesa meira
Rússar efla her sinn nærri Norðurlöndunum
FréttirSergei Shoigu, varnarmálaráðherra Rússlands, tilkynnti í vikunni að Rússar muni fjölga í herliði sínu í norðvesturhluta landsins, það er að segja nærri landamærum Svíþjóðar og Finnlands. Munu þeir stofan nýja herdeild til að sinna verkefnum á þessu svæði. Samkvæmt frétt RIA fréttastofunnar sagði Shoigu að þetta séu viðbrögð Rússa við „ógninni“ sem stafar af NATO. Hann sagði að í ljósi þess Lesa meira
Næturlest, njósnaflugvél og orustuþota komu við sögu á ferð Zelenskyy til Bandaríkjanna
FréttirÞað er ekki einfalt mál að koma þjóðarleiðtoga úr landi þegar land hans á í stríði og þetta er væntanlega sérstaklega erfitt þegar land hans á í stríði við Rússland. En samt sem áður tókst að koma Volodymyr Zelenskyy, forseta Úkraínu, frá Kyiv til Washington D.C. í vikunni. BBC skýrði frá því í gærkvöldi hvernig ferðalaginu var háttað en undirbúningur þess hafði Lesa meira
Rússnesk leyniskjöl varpa ljósi á hversu barnalegur Pútín var í aðdraganda innrásarinnar – Trúðu ekki heppni sinni
FréttirAð undanförnu hafa úkraínskir herforingjar og stjórnmálamenn varað við því að Rússar séu að undirbúa stórsókn og að líklega muni þeir aftur reyna að ná Kyiv á sitt vald. Ef svo fer þá verða þeir væntanlega betur undirbúnir en þegar þeir réðust inn í Úkraínu að morgni 24. febrúar. Rússnesk leyniskjöl, sem hefur verið lekið til fjölmiðla, Lesa meira
Segir eina stóra spurningu sækja á eftir tilkynningu Pútíns – „Lýgur hann meðvitað?“
FréttirÁ miðvikudaginn tilkynnti Vladímír Pútín, Rússlandsforseti, um markmið rússneska hersins á næstu árum. Þessi tilkynning hans fór ekki fram hjá Arne Bård Dalhaug, fyrrum yfirmanni norska hersins. „Veit Pútín hversu slæm staðan er hjá rússneska hernum eða lýgur hann meðvitað?“ sagði hann í samtali við Dagbladet. Meðal þess sem kveikti þessa spurningu hjá honum var að Pútín sagði meðal annars að ekkert þak verði Lesa meira
Rússar beita nýjum aðferðum til að fá fleiri til liðs við herinn – Myndband
FréttirRætt hefur verið um það að undanförnu að Vladímír Pútín, Rússlandsforseti, kunni að grípa til nýrrar herkvaðningar. 300.000 menn voru kvaddir í herinn í haust og hefur Pútín sagt að það dugi til, ekki þurfi að grípa til annarrar herkvaðningar. En því trúa ekki allir, sérstaklega ekki þegar horft er til þess að Rússar eru í miklum vandræðum í Lesa meira