Óttast ekki að Pútín grípi til kjarnavopna – Ástæðan er þessi
PressanVolodomír Selenskíj, forseti Úkraínu, segist ekki óttast það að Vladimír Pútín Rússlandsforseti komi til með að grípa til kjarnavopna í stríði Rússlands og Úkraínu. Pútín hefur margoft hótað því að grípa til kjarnavopna frá því að herlið hans réðst inn í landið í febrúar 2022. Nú síðast bárust fréttir af því í vikunni að Rússar hefðu hafið æfingar vegna notkunar Lesa meira
Lýsir yfir áhyggjum af vanþekkingu forsetaframbjóðenda
FréttirBjarni Már Magnússon prófessor og forseti lagadeildar Háskólans á Bifröst ritaði fyrr í dag grein á Vísi þar sem hann lýsir yfir áhyggjum vegna þess að í kappræðum sex forsetaframbjóðenda á Stöð 2 í gærkvöldi hafi sumir þeirra opinberað að þeir telji ranglega að Ísland fylgi hlutleysissstefnu í alþjóðamálum. Bjarni segir sum forsetaefnin hafa einnig Lesa meira
Hilmar segir Íslendinga sýna dómgreindarbrest: „Getum ekki átt von á neinu góðu frá Rússum í framhaldinu“
FréttirHilmar Þór Hilmarsson, prófessor við Háskólann á Akureyri og fyrrverandi starfsmaður Alþjóðabankans, segist telja að í þeirri stöðu sem uppi er í heiminum sé best fyrir vopnlausa smáþjóð eins og Ísland að halda sig til hlés í hernaðarbrölti. Hilmar gerir stöðu Íslands innan NATO og þá miklu ólgu sem ríkir vegna innrásar Rússa í Úkraínu að umtalsefni Lesa meira
Búið að tryggja Úkraínumönnum 500 þúsund sprengjuskot – Íslendingar gáfu 300 milljónir króna
FréttirLoksins hefur tekist að fjármagna kaup á 500 þúsund sprengjuskot fyrir stórskotalið Úkraínuhers. Verkefnið er að frumkvæði Tékka en fjölmörg ríki, þar á meðal Ísland, tóku þátt í því. Petr Fiala, forsætisráðherra Tékklands, tilkynnti á þriðjudag að fjármögnuninni væri lokið. 20 ríki hefðu veitt fjármagn til þess að kaupa skotfærin fyrir Úkraínuher sem hefur nú Lesa meira
Grátbáðu Diljá Mist um áframhaldandi stuðning
EyjanÍ grein í Morgunblaðinu í dag greinir Diljá Mist Einarsdóttir formaður utanríkismálanefndar Alþingis frá ferð sinni til Úkraínu ásamt formönnum utanríkismálanefnda þinga ýmissa Evrópurríkja og Kanada. Hún segir meðal annnars að formennirnir hafi verið grátbeðnir um áframhaldandi stuðning við Úkraínu í vörn þeirra gegn árásarstríði Rússa. Hún segir að í heimsókninni hafi þau formennirnir verið Lesa meira
Ástþór segir að hefði hann verið forseti Íslands hefði verið hægt að koma í veg fyrir stríðið í Úkraínu
FréttirÁstþór Magnússon forsetaframbjóðandi er gestur Frosta Logasonar í nýjasta þætti Spjallsins. Þar gerir hann grein fyrir hvernig hann vilji virkja íslenska forsetaembættið í þágu friðar á heimsvísu. Í þættinum heldur Ástþór því meðal annars fram að hefði hann verið kjörinn forseti árið 2016 hefði verið hægt að koma í veg fyrir yfirstandandi styrjöld í Úkraínu. Lesa meira
Nýtt myndband á sveimi í Rússlandi – „Stöðvið stríðið. Ekki kjósa Pútín.“
FréttirEins og DV greindi frá í morgun eru vísbendingar um að þreytu sé farið að gæta hjá rússnesku þjóðinni vegna stríðsreksturs landsins gegn Úkraínu sem staðið hefur yfir í tvö ár. Sjá einnig: Vaxandi stríðsþreyta meðal Rússa Sænska ríkissjónvarpið, SVT, hefur greint frá því að nýtt myndband sé í dreifingu í Rússlandi á samfélagsmiðlinum Telegram. Lesa meira
Enn eitt dularfullt dauðsfall í Rússlandi
PressanRússneski blaðamaðurinn Alexander Rybin fannst látinn í vegkanti skammt frá borginni Shakhty í Rostov Oblast síðastliðinn laugardag. Alexander var 39 ára og hafði nýlega hótað að opinbera upplýsingar um spillingu í rússneskri stjórnsýslu. Alexander var nýkominn heim til Rússlands eftir að hafa heimsótt hafnarborgina Mariupol í Úkraínu en borgin hefur verið á valdi Rússa síðan í maí Lesa meira
Svíum sagt að vera viðbúnir því að stríð skelli á
FréttirÞað er raunverulegur möguleiki á því að stríð skelli á í Svíþjóð og sænska þjóðin ætti að vera viðbúin því. Þetta segja bæði æðsti hershöfðingi sænska hersins og heimavarnarráðherra. Sænska ríkissjónvarpið SVT fjallaði um málið á vef sínum fyrr í dag. Carl Oskar Bohlin ráðherra heimavarna sagði á ráðstefnu um öryggismál í gær að stríð Lesa meira
Tugir Úkraínumanna starfa fyrir íslensk fyrirtæki í fjarvinnu – komnir af víkingum eins og við Íslendingar
EyjanMargir tugir Úkraínubúa eru í fjarvinnu við hugbúnaðargerð fyrir íslensk fyrirtæki í gegnum hugbúnaðarfyrirtækið Itera. Snæbjörn Ingi Ingólfsson, framkvæmdastjóri Itera á Íslandi, segir vissulega vera sparnað í því fólginn að kaupa þjónustuna að utan en stóra málið sé sveigjanleikinn og tímasparnaðurinn. Hann segist hafa komist að því að Úkraínumenn séu altalandi á enska tungu og Lesa meira