fbpx
Miðvikudagur 17.júlí 2024

Úkraína

Gagnrýna kanslara Þýskalands fyrir litla aðstoð við Úkraínu

Gagnrýna kanslara Þýskalands fyrir litla aðstoð við Úkraínu

Fréttir
29.12.2022

Í Finnlandi og Þýskalandi er óánægja innan ríkisstjórnanna vegna þess hversu hikandi ríkin eru við að senda vopn til Úkraínu. Olaf Scholz, kanslari Þýskalands, hefur fram að þessu staðið í vegi fyrir að Þjóðverjar sendi fullkomna skriðdreka og brynvarin ökutæki til Úkraínumanna þrátt fyrir að þeir hafi margoft beðið um slík ökutæki og þá aðallega Leopard 2 skriðdreka. Lesa meira

Fyrrum rússneskur herforingi lést skyndilega daginn eftir að Pútín aflýsti ferð í skriðdrekaverksmiðju hans

Fyrrum rússneskur herforingi lést skyndilega daginn eftir að Pútín aflýsti ferð í skriðdrekaverksmiðju hans

Fréttir
29.12.2022

Á jóladag lést Alexei Maslov, fyrrum hershöfðingi í rússneska hernum, á hersjúkrahúsi í Moskvu. Hann var 69 ára. Er andlát hans sagt hafa verið mjög óvænt. Maslov var með góð tengsl við Úkraínu. Hann var sölustjóri rússneskrar skriðdrekaverksmiðju og sá um sölu á alþjóðavettvangi. Ekki eru margir dagar síðan Alexander Buzakov, 65 ára, lést skyndilega í St Pétursborg. Hann var forstjóri Admiralty skipasmíðastöðvarinnar sem Lesa meira

Andstæðingar Pútíns deyja hver á fætur öðrum – Svona voru dularfull örlög þeirra

Andstæðingar Pútíns deyja hver á fætur öðrum – Svona voru dularfull örlög þeirra

Fréttir
29.12.2022

Margir rússneskir olígarkar og aðrir áhrifamenn í rússnesku samfélagi hafa látist á dularfullan hátt frá því að Rússar réðust inn í Úkraínu í lok febrúar. Margir þeirra voru andstæðingar Pútíns og höfðu gagnrýnt hann opinberlega. Svo ótrúlegt sem það kann að virðast, eða kannski ekki, þá eru ákveðin líkindi með dánarorsök þeirra flestra. Í gegnum tíðina hafa Lesa meira

Hunsaði fyrirmælin og hringdi heim – „Við fengum allir leyfi til að láta slátra okkur“

Hunsaði fyrirmælin og hringdi heim – „Við fengum allir leyfi til að láta slátra okkur“

Fréttir
29.12.2022

Rússneskur hermaður hunsaði fyrirmælin sem honum og öðrum hermönnum höfðu verið gefin og hringdi í mömmu sína. Hann er ekki einn um að hafa gert þetta því fjöldi rússneskra hermanna hefur hringt heim frá vígstöðvunum þrátt fyrir að það sé bannað. „Enginn lætur okkur fá mat lengur mamma. Birgðirnar okkar eru ónothæfar í hreinskilni sagt. Lesa meira

Bæði Úkraína og Rússland segjast vilja friðarviðræður – En er það rétt?

Bæði Úkraína og Rússland segjast vilja friðarviðræður – En er það rétt?

Fréttir
28.12.2022

Rússneskir ráðamenn hafa að undanförnu sagt að Rússar séu reiðubúnir til friðarviðræðna við Úkraínumenn en hafa um leið sagt að Úkraínumenn verði að horfast í augu við þá stöðu sem uppi er og eiga þá við að Rússar hafa hluta af Úkraínu á sínu valdi. Úkraínumenn hafa lengi sagt að þeir séu ekki reiðubúnir til Lesa meira

Bjóða rússneskum hermönnum að frysta sæði þeirra þeim að kostnaðarlausu

Bjóða rússneskum hermönnum að frysta sæði þeirra þeim að kostnaðarlausu

Fréttir
28.12.2022

Rússneskir hermenn, sem hafa barist í Úkraínu og munu berjast þar í framtíðinni, eiga þess nú kost að láta frysta sæði úr sér í rússneskum sæðisbönkum og er þessi þjónusta þeim að kostnaðarlausu. Rússneska Tass-fréttastofan skýrir frá þessu. Haft er eftir Igor Trunov, forstjóra samtaka rússneskra lögmanna, að heilbrigðisráðuneytið hafi samþykkt tillögu hans um að bjóða upp á Lesa meira

Fangar eru notaðir sem fallbyssufóður í „hakkavélinni“ – Nú hafa þeir fengið nóg

Fangar eru notaðir sem fallbyssufóður í „hakkavélinni“ – Nú hafa þeir fengið nóg

Fréttir
28.12.2022

Málaliðar á vegum Wagnerhópsins hafa orðið fyrir miklu mannfalli í Bakhmut og nú virðist sem þeir hafi misst viljann til að berjast. Orustan um Bakhmut hefur staðið yfir mánuðum saman og hefur bærinn verið kallaður „hakkavélin“ vegna hins mikla mannfalls sem bæði Rússar og Úkraínumenn hafa orðið fyrir. Bardögunum í og við bæinn hefur verið líkt við það sem átti sér Lesa meira

Pútín tók fram fyrir hendur hershöfðingja og skipaði umkringdum hersveitum að berjast til hinsta manns

Pútín tók fram fyrir hendur hershöfðingja og skipaði umkringdum hersveitum að berjast til hinsta manns

Fréttir
28.12.2022

Vladímír Pútín, Rússlandsforseti, er sagður hafa tekið fram fyrir hendurnar á hershöfðingjum sínum og fyrirskipað umkringdum rússneskum hersveitum að halda kyrru fyrir og berjast til hinsta manns í Úkraínu. Wall Street Journal skýrir frá þessu og segir að Pútín sé sagður haldinn ranghugmyndum um gang stríðsins og hafi svo miklar áhyggjur af valdaröðinni innan hersins og stjórnkerfisins að hann blandi sér Lesa meira

Stríðið í Úkraínu tekur á önnur Evrópuríki – Skortur á skotfærum

Stríðið í Úkraínu tekur á önnur Evrópuríki – Skortur á skotfærum

Fréttir
27.12.2022

Stríðið í Úkraínu hefur áhrif langt út fyrir landsteinana. Bæði Rússar og Úkraínumenn nota svo mikið af skotfærum að þau Evrópuríki, sem útvega Úkraínu skotfæri, eiga í erfiðleikum með að verða sér úti um nóg af skotfærum. The Wall Street Journal skýrir frá þessu og segir að helstu ástæður skotfæraskortsins séu að  framleiðslugetan sé ekki næg, það vanti sérhæft vinnuafl, Lesa meira

Tvær árásir ættu að hringja viðvörunarbjöllum hjá Pútín

Tvær árásir ættu að hringja viðvörunarbjöllum hjá Pútín

Fréttir
27.12.2022

Tvisvar sinnum virðist Úkraínumönnum hafa tekist að gera árásir langt inni í Rússlandi, mörg hundruð kílómetra frá úkraínsku landamærunum. Þetta er mjög athyglisvert og ætti að hringja viðvörunarbjöllum hjá Vladímír Pútín, Rússlandsforseta. Það er að minnsta kosti mat Jacob Kaarsbo, sérfræðings í rússneskum málefnum há dönsku hugveitunni Tænketanken Europa. Í samtali við TV2 sagði hann eftir að Úkraínumenn gerðu árás á Engelsflugvöllinn fyrir mánuði Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af