fbpx
Sunnudagur 24.nóvember 2024

Úkraína

Í huga Kremlverja einskorðast átökin við Vesturlönd ekki við Úkraínu

Í huga Kremlverja einskorðast átökin við Vesturlönd ekki við Úkraínu

Fréttir
05.01.2023

Þegar Vladímír Pútín, Rússlandsforseti, birtist á sjónvarpsskjáum í Rússlandi og tilkynnti þjóð sinni að Rússar hefðu sett „sérstaka hernaðaraðgerð“ í gang með því að ráðast inn í Úkraínu þá var það ekki bara upphafið að stríði við nágrannaþjóðina, stríði sem hefur afleiðingar fyrir nágrannaríki Rússlands og Úkraínu. Ákvörðunin var upphafið að endalokum Rússlands eins og við höfum þekkt það Lesa meira

Spáir allsherjarstríði af hálfu Rússa á þessu ári og útilokar ekki kjarnorkuvopnanotkun – „Það eru ansi miklar líkur“

Spáir allsherjarstríði af hálfu Rússa á þessu ári og útilokar ekki kjarnorkuvopnanotkun – „Það eru ansi miklar líkur“

Fréttir
05.01.2023

Það verður að taka hótanir Pútíns um beitingu kjarnorkuvopna alvarlega því Rússar eiga fljótlega ekki aðra kosti til að sigra í stríðinu en að stigmagna það. Þetta sagði Anders Puck Nielsen, hernaðarsérfræðingur við danska varnarmálaskólann, í þættinum Lippert á TV2 á þriðjudaginn. „Rússar eru að hverfa frá umræðunni um litla, sérstaka hernaðaraðgerð, og færa sig nær allsherjarstríði þar sem allt rússneska samfélagið kemur Lesa meira

Úkraínumenn segjast hafa fellt og sært 500 Rússa í einni árás

Úkraínumenn segjast hafa fellt og sært 500 Rússa í einni árás

Fréttir
05.01.2023

Úkraínski herinn segist hafa fellt og sært um 500 rússneska hermenn í árás á bráðabirgðabækistöð rússneska hersins í bænum Chulakivka, sem er í þeim hluta Kherson-héraðs sem Rússar hafa á sínu valdi, á gamlársdag. CNN skýrir frá þessu.  Ef þetta er rétt þá var gamlársdagur mjög blóðugur fyrir Rússa því áður hefur komið fram að Úkraínumenn gerðu flugskeytaárás á Lesa meira

Telja ólíklegt að Rússar nái að brjóta Úkraínumenn á bak aftur í Bakhmut

Telja ólíklegt að Rússar nái að brjóta Úkraínumenn á bak aftur í Bakhmut

Fréttir
04.01.2023

Rússneskir hermenn og málaliðar á vegum Wagner-hópsins halda áfram að sækja að úkraínskum hersveitum í Bakhmut. En Rússana skortir stuðning og ólíklegt er að þeir nái að brjóta varnir Úkraínumanna á bak aftur á næstunni. Þetta er mat breska varnarmálaráðuneytisins en það birtir dagleg stöðuskýrslu yfir gang stríðsins. Ráðuneytið segir að árásum rússneskra fótgönguliða hafi fjölgað í Lesa meira

Segir að Úkraínumenn verði að vera fyrri til

Segir að Úkraínumenn verði að vera fyrri til

Fréttir
04.01.2023

Ef Úkraínumenn ætla að hefja sókn gegn rússneska hernum í Úkraínu verða þeir að hefja hana áður en vorið kemur. Per Erik Solli, sérfræðingur í varnarmálum ræddi um stöðu stríðsins við Norska ríkisútvarpið, NRK, og sagði að nú sé það í millistigsfasa þar sem lítið gerist í raun. Á nokkrum stöðum hafi stríðsaðilar náð að sækja Lesa meira

Óvenjuleg játning rússneskra yfirvalda – Mikil reiði í Rússlandi

Óvenjuleg játning rússneskra yfirvalda – Mikil reiði í Rússlandi

Fréttir
04.01.2023

Um það leyti sem árið 2023 gekk í garð skutu Úkraínumenn HIMARS-flugskeytum á skóla í Makiivka í Donetsk. Rússneski herinn notaði skólann sem bækistöð fyrir nýkomna herkvadda menn og einnig sem skotfærageymslu. Rússar segja að sex HIMARS-flugskeytum hafi verið skotið á skólann og að þeim hafi tekist að granda tveimur þeirra áður en þau náðu alla leið. En fjögur hæfðu Lesa meira

Þeir tóku upp farsíma og hringdu heim til að óska gleðilegs árs – Það varð tugum ef ekki hundruðum að bana

Þeir tóku upp farsíma og hringdu heim til að óska gleðilegs árs – Það varð tugum ef ekki hundruðum að bana

Fréttir
04.01.2023

„Rannsóknarnefnd er að rannsaka atburðinn en það liggur nú þegar fyrir að aðalorsökin er að margir hermenn kveiktu á og notuðu farsíma þvert á reglurnar sem segja að það megi ekki þar sem vopn óvinarins geta numið þá.“ Þetta segir yfirlautinant Sergei Sevryukov í myndbandi sem rússneska varnarmálaráðuneytið hefur birt. Það sem hann er að tala um er árás Lesa meira

Athyglisverðar ljósmyndir af Pútín – Margir telja að ekki sé allt sem sýnist

Athyglisverðar ljósmyndir af Pútín – Margir telja að ekki sé allt sem sýnist

Fréttir
03.01.2023

Vladímír Pútín, Rússlandsforseti, flutti nýársávarp um áramótin eins og hann er vanur. Að þessu sinni brá hann út af vananum og var ekki með Kreml í bakgrunni heldur karla og konur, sem voru í einkennisfatnaði hersins og með heiðursmerki, í bakgrunni.           Ekki leið á löngu þar til vangaveltur byrjuðu á Lesa meira

Flugskeyti sprakk rétt hjá sjónvarpsmönnum – Myndband

Flugskeyti sprakk rétt hjá sjónvarpsmönnum – Myndband

Fréttir
03.01.2023

Óhætt er að segja að franskir sjónvarpsmenn hafi sloppið naumlega í gærkvöldi þegar þeir voru að undirbúa beina útsendingu frá Úkraínu. Flugskeyti sprakk rétt hjá þeim skömmu áður en útsendingin hófst. „Við erum enn í áfalli og skjálfandi en við erum örugg núna,“ sagði Paul Gasnier, fréttamaður, í beinni útsendingu í þættinum Quotidien skömmu eftir sprenginguna. Quotidien er vinsæll Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af