Náinn samstarfsmaður Pútíns er reiður – „Dreptu þig“
FréttirVíða í heiminum byggist starf stjórnarerindreka og stjórnmálamanna á að geta komist í gegnum lífið með glæsileika, þokka og réttum orðum. Til þess að þetta gangi upp þarf fólk að vera gott í að lesa í stöðuna hverju sinni og lesa í það sem fólk segir og gerir. En sumir kjósa að fara aðra leið Lesa meira
Segir að flugskeytaárásir Rússa um helgina varpi ljósi á bága stöðu vopnalagers þeirra
FréttirRússar gerðu flugskeytaárásir á margar úkraínskar borgir um helgina. Meðal annars á Dnipro þar sem tugir létust þegar flugskeyti hæfði fjölbýlishús. Sérfræðingar segja að árásir helgarinnar varpi ljósi á bága stöðu vopnalagers Rússa. Anders Puck Nielsen, hernaðarsérfræðingur við danska varnarmálaskólann, sagði í samtali við Danska ríkisútvarpið að árásir helgarinnar bendi til að Rússar eigi orðið erfitt með Lesa meira
Pútín sagður senda særða og veika hermenn á vígvöllinn
FréttirÞrátt fyrir að rússneskir hermenn séu mjög veikir eða alvarlega særðir fá þeir ekki að slaka á og jafna sig því þeir eru að sögn sendir strax aftur á vígvöllinn í Úkraínu. Þýski miðillinn Focus skýrir frá þessu og segir að Vladímír Pútín, forseti, og herforingjar hans taki ekki lengur tillit til heilsufarsástands hermanna. Miðillinn byggir þessa frétt sína Lesa meira
Orðrómur á sveimi – „Ég giska á einhverskonar valdarán“
FréttirVladímír Pútín hefur ráðið lögum og lofum í Rússlandi frá því um aldamótin. Margir Rússar þekkja ekkert annað en að hann sé við stjórnvölinn en eflaust velta sumir því fyrir sér hvað muni taka við þegar Pútín lætur af völdum, á hvern hátt sem það gerist. Í tengslum við þetta þarf auðvitað að velta fyrir sér hver tekur við Lesa meira
Úkraínski herinn hefur fengið óvæntan og hjálpsaman bandamann
FréttirMildur vetur hefur orðið til þess að úkraínski herinn hefur getað slakað aðeins á við landamærin að Hvíta-Rússlandi en Úkraínumenn óttast að Hvítrússar muni blanda sér í stríðið og ráðast inn í Úkraínu. En það er ekki bara milda veðrið sem kemur Úkraínumönnum til hjálpar því þeir hafa eignast óvæntan og hjálpsaman bandamann á þessu Lesa meira
Fyrrum foringi í Wagnerhópnum flúði til Noregs
FréttirFyrrum foringi í málaliðahernum Wagner, sem berst við hlið rússneska hersins í Úkraínu, flúði til Noregs fyrir helgi og óskaði eftir hæli. VG skýrir frá þessu og segir að maðurinn, sem heitir Andrei Medvedev, hafi verið handtekinn í bænum Pasvik á föstudaginn fyrir að hafa komið ólöglega yfir landamærin frá Rússlandi. Lögmaður Medvedev, Jens Bernhard Herstad, staðfesti í gær að það væri skjólstæðingur Lesa meira
Á flótta undan Pútín – Býr á flugvelli í 2.000 km fjarlægð
FréttirÁ Incheon alþjóðaflugvellinum í Suður-Kóreu hafast fimm ungir Rússar við og hafa gert vikum saman. Þeir eru allir frá Buryatia lýðveldinu í suðaustanverðu Rússlandi. The Korea Times segir Vladimir Maraktaev og fjórir aðrir ungir Rússar hafi pakkað niður föggum sínum og flúið til Suður-Kóreu þegar þeir fengu bréf um að þeir hefðu verið kvaddir í herinn og ættu að fara á vígvöllinn í Úkraínu. Andrey Lesa meira
Telur loforð Breta um að senda Úkraínu skriðdreka benda til að stórsókn sé í uppsiglingu
FréttirRishi Sunak, forsætisráðherra Bretland, staðfesti nýlega í samtali við Volodymyr Zelenskyy, forseta Úkraínu, að Bretar muni senda 12 Challenger 2 skriðdreka til Úkraínu. Þetta eru einir fullkomnustu skriðdrekar heims. Úkraínumenn hafa lengi kallað eftir því að fá skriðdreka af þessu tagi, þunga skriðdreka, frá bandamönnum sínum á Vesturlöndum. Bandalagsríkin hafa verið treg til að láta Lesa meira
Nýtt vandamál hjá Pútín – Vantar skotfæri
FréttirRússneska herinn mun fljótlega skorta skotfæri og það getur gert út af við áætlanir Vladímír Pútíns, forseta, um að hefja sókn í Úkraínu á næstunni. Merki um skotfæraskortin er að sums staðar í Úkraínu hefur dregið mjög úr stórskotaliðsárásum Rússa og nemur samdrátturinn allt að 75% á sumum stöðum. Skotfæri eru auðvitað nauðsynleg í hernaði og því er þetta Lesa meira
Eru þetta ástæðurnar fyrir að skipt var um yfirmann rússneska innrásarhersins?
FréttirEins og DV skýrði frá í morgun þá hefur Vladímír Pútín, Rússlandsforseti, sett Sergey Surovikin af sem æðsta yfirmann rússneska innrásarhersins í Úkraínu. Valeri Gerasimov tók við af honum. Þetta hefur vakið mikla athygli því Surovikin nýtur mikillar virðingar og er mjög vinsæll en Gerasimov er óvinsæll og hefur verið sagður bera mikla ábyrgð á hrakförum Rússa í stríðinu. Surovikin hefur tekist að forðast að fá á Lesa meira