Úkraínskur skriðdrekaforingi segir Rússa hafa yfirhöndina núna – „Við þurfum minnst 300 skriðdreka, núna“
FréttirÞrýstingur fer sífellt vaxandi á Þjóðverja að gefa grænt ljós á að Leopard skriðdrekar verði sendir til Úkraínu. Úkraínski herinn hefur mikla þörf fyrir nýja og fullkomna skriðdreka miðað við það sem úkraínskur skriðdrekaforingi segir. „Við höfum beðið mikið tjón og þetta hefur verið hræðilegt. Við höfum þörf fyrir vestræna skriðdreka til að stöðva árásir Rússa. Með Lesa meira
Skýrir frá leyniferðinni til Kyiv rétt áður en stríðið hófst – Færði Zelenskyy skýr skilaboð
FréttirSkömmu áður en Rússar réðust inn í Úkraínu sendi Joe Biden, Bandaríkjaforseti, Bill Burns, forstjóra leyniþjónustunnar CIA til Kyiv til viðræðna við Volodymyr Zelenskyy, forseta. Á þessum tíma töldu flestir útilokað að Rússar myndu ráðast inn í Úkraínu og þannig hefja enn eitt stríðið í Evrópu. Zelenskyy vísaði hugmyndum um innrás Rússa enn á bug þegar Lesa meira
Úkraínskur vinur Pútíns varar Vesturlönd við – Aðeins tveir möguleikar
FréttirÞað eru aðeins tvær leiðir mögulegar hvað varðar stríðið í Úkraínu. Þetta er niðurstaðan í langri grein sem birtist á mánudaginn í rússneska dagblaðinu Izvestija. Í greininni eru færð rök fyrir að stríðið muni annaðhvort þróast yfir í heimsstyrjöld eða verða leyst með diplómatískum viðræðum. Síðari leiðin er sögð krefjast þess að fallist verði á viðurkenningu Lesa meira
Aðvörun frá framleiðanda þýsku Leopard skriðdrekana – Ekki hægt að afhenda þá fyrr en 2024
FréttirÞýski vopnaframleiðandinn Rheinmetall segir að Leopard skriðdrekar fyrir Úkraínu verði ekki tilbúnir til afhendingar fyrr en á næsta ári. Þessir skriðdrekar eru einna efst á óskalista Úkraínumanna yfir vopn frá Vesturlöndum. Þessi tíðindi auka þrýsting á aðildarríki NATO um að styðja við Úkraínumenn með því að láta þeim skriðdreka og önnur brynvarin ökutæki í té. Lesa meira
Náinn samstarfsmaður Pútíns er reiður – „Dreptu þig“
FréttirVíða í heiminum byggist starf stjórnarerindreka og stjórnmálamanna á að geta komist í gegnum lífið með glæsileika, þokka og réttum orðum. Til þess að þetta gangi upp þarf fólk að vera gott í að lesa í stöðuna hverju sinni og lesa í það sem fólk segir og gerir. En sumir kjósa að fara aðra leið Lesa meira
Segir að flugskeytaárásir Rússa um helgina varpi ljósi á bága stöðu vopnalagers þeirra
FréttirRússar gerðu flugskeytaárásir á margar úkraínskar borgir um helgina. Meðal annars á Dnipro þar sem tugir létust þegar flugskeyti hæfði fjölbýlishús. Sérfræðingar segja að árásir helgarinnar varpi ljósi á bága stöðu vopnalagers Rússa. Anders Puck Nielsen, hernaðarsérfræðingur við danska varnarmálaskólann, sagði í samtali við Danska ríkisútvarpið að árásir helgarinnar bendi til að Rússar eigi orðið erfitt með Lesa meira
Pútín sagður senda særða og veika hermenn á vígvöllinn
FréttirÞrátt fyrir að rússneskir hermenn séu mjög veikir eða alvarlega særðir fá þeir ekki að slaka á og jafna sig því þeir eru að sögn sendir strax aftur á vígvöllinn í Úkraínu. Þýski miðillinn Focus skýrir frá þessu og segir að Vladímír Pútín, forseti, og herforingjar hans taki ekki lengur tillit til heilsufarsástands hermanna. Miðillinn byggir þessa frétt sína Lesa meira
Orðrómur á sveimi – „Ég giska á einhverskonar valdarán“
FréttirVladímír Pútín hefur ráðið lögum og lofum í Rússlandi frá því um aldamótin. Margir Rússar þekkja ekkert annað en að hann sé við stjórnvölinn en eflaust velta sumir því fyrir sér hvað muni taka við þegar Pútín lætur af völdum, á hvern hátt sem það gerist. Í tengslum við þetta þarf auðvitað að velta fyrir sér hver tekur við Lesa meira
Úkraínski herinn hefur fengið óvæntan og hjálpsaman bandamann
FréttirMildur vetur hefur orðið til þess að úkraínski herinn hefur getað slakað aðeins á við landamærin að Hvíta-Rússlandi en Úkraínumenn óttast að Hvítrússar muni blanda sér í stríðið og ráðast inn í Úkraínu. En það er ekki bara milda veðrið sem kemur Úkraínumönnum til hjálpar því þeir hafa eignast óvæntan og hjálpsaman bandamann á þessu Lesa meira
Fyrrum foringi í Wagnerhópnum flúði til Noregs
FréttirFyrrum foringi í málaliðahernum Wagner, sem berst við hlið rússneska hersins í Úkraínu, flúði til Noregs fyrir helgi og óskaði eftir hæli. VG skýrir frá þessu og segir að maðurinn, sem heitir Andrei Medvedev, hafi verið handtekinn í bænum Pasvik á föstudaginn fyrir að hafa komið ólöglega yfir landamærin frá Rússlandi. Lögmaður Medvedev, Jens Bernhard Herstad, staðfesti í gær að það væri skjólstæðingur Lesa meira