Pólverjar hóta að senda skriðdreka til Úkraínu án þess að fá leyfi
FréttirÓháð því hvort þýska ríkisstjórnin leggur blessun sína yfir að Úkraínumenn fái Leopard skriðdreka þá ætla Pólverjar að láta þeim slíka skriðdreka í té. „Annað hvort fá Pólverjar heimild til að senda Leopard skriðdreka af stað eða þá þeir gera „það rétta sjálfir“. Þetta sagði Mateusz Morawiecki, forsætisráðherra Póllands, í viðtali sem var tekið við hann í Lesa meira
Zelenskyy er ekki viss um að Pútín sé „á lífi“
FréttirÞað er ekki að sjá að neinar líkur séu á að friðarviðræður séu mögulegar á milli Rússa og Úkraínumanna. Bæði löndin hafa sett fram ákveðnar kröfur í garð hins ef þau eiga að setjast að samningaborðinu. Hvorugt landið vill verða við þessum kröfum. En það er einnig önnur hindrun í veginum ef marka má það Lesa meira
Bandaríkjamenn senda Úkraínumönnum 150 brynvarin ökutæki
FréttirBandarísk stjórnvöld eru nú að leggja lokahönd á hjálparpakka handa Úkraínu. Þetta eru hergögn sem verða send til landsins. Embættismenn segja verðmæti pakkans vera 2,6 milljarðar dollara. AP hefur eftir ónafngreindum heimildarmönnum að meðal þess sem reiknað er með að verði í pakkanum séu 100 brynvarin ökutæki af gerðinni Stryker og að minnsta kosti 50 Lesa meira
Kokkurinn færir sig upp á skaftið – Það eru svikarar innan stjórnarinnar segir hann
FréttirYevgeny Prigozhin, eigandi Wagnerhópsins, málaliðafyrirtækis sem berst við hlið rússneska hersins í Úkraínu, færir sig sífellt upp á skaftið og gerir djarfari árásir á rússnesk stjórnvöld. Hann ræðst nú beint á stjórn Vladímír Pútíns og segir að innan stjórnarinnar séu aðilar sem vilji að Rússar tapi stríðinu í Úkraínu. Þetta kemur fram í daglegri stöðufærslu bandarísku hugveitunnar Institute for the Study of War (ISW) sem segir að Prigozhin hafi Lesa meira
Segja að sókn Rússa ógni mikilvægri birgðaflutningaleið Úkraínumanna
FréttirSamkvæmt nýlegri greiningu breskra varnarmálaráðuneytisins á gangi stríðsins í Úkraínu þá hefur sókn Rússa að bænum Soledar orðið til þess að mikilvæg birgðaflutningaleið Úkraínumanna er nú í hættu. Segir ráðuneytið að úkraínski herinn hafi nú líklega hörfað algjörlega frá Soledar sem er í Donbas. Ráðuneytið segir einnig að það hafi aðallega verið málaliðar úr hinum svokallaða Wagnerhói sem hafi sótt að Soledar. Markmiðið Lesa meira
Rússneskir stjórnmálamenn sendu kveðjur úr sólinni og allt varð vitlaust
FréttirDenis Dolzhenko var greinilega í góðu skapi þegar hann birti mynd af sér á rússneska samfélagsmiðlinum Vkontakte í upphafi árs. Þetta var sjálfsmynd þar sem hann er með sólgleraugu, derhúfu og í stuttermabol. Í bakgrunni tróna skýjakljúfar í Dubai. Myndin var tekin við höfnina í borginni. „Ég er ekki mjög góður á skíðum og það er ekki mjög gott að Lesa meira
Úkraínskur skriðdrekaforingi segir Rússa hafa yfirhöndina núna – „Við þurfum minnst 300 skriðdreka, núna“
FréttirÞrýstingur fer sífellt vaxandi á Þjóðverja að gefa grænt ljós á að Leopard skriðdrekar verði sendir til Úkraínu. Úkraínski herinn hefur mikla þörf fyrir nýja og fullkomna skriðdreka miðað við það sem úkraínskur skriðdrekaforingi segir. „Við höfum beðið mikið tjón og þetta hefur verið hræðilegt. Við höfum þörf fyrir vestræna skriðdreka til að stöðva árásir Rússa. Með Lesa meira
Skýrir frá leyniferðinni til Kyiv rétt áður en stríðið hófst – Færði Zelenskyy skýr skilaboð
FréttirSkömmu áður en Rússar réðust inn í Úkraínu sendi Joe Biden, Bandaríkjaforseti, Bill Burns, forstjóra leyniþjónustunnar CIA til Kyiv til viðræðna við Volodymyr Zelenskyy, forseta. Á þessum tíma töldu flestir útilokað að Rússar myndu ráðast inn í Úkraínu og þannig hefja enn eitt stríðið í Evrópu. Zelenskyy vísaði hugmyndum um innrás Rússa enn á bug þegar Lesa meira
Úkraínskur vinur Pútíns varar Vesturlönd við – Aðeins tveir möguleikar
FréttirÞað eru aðeins tvær leiðir mögulegar hvað varðar stríðið í Úkraínu. Þetta er niðurstaðan í langri grein sem birtist á mánudaginn í rússneska dagblaðinu Izvestija. Í greininni eru færð rök fyrir að stríðið muni annaðhvort þróast yfir í heimsstyrjöld eða verða leyst með diplómatískum viðræðum. Síðari leiðin er sögð krefjast þess að fallist verði á viðurkenningu Lesa meira
Aðvörun frá framleiðanda þýsku Leopard skriðdrekana – Ekki hægt að afhenda þá fyrr en 2024
FréttirÞýski vopnaframleiðandinn Rheinmetall segir að Leopard skriðdrekar fyrir Úkraínu verði ekki tilbúnir til afhendingar fyrr en á næsta ári. Þessir skriðdrekar eru einna efst á óskalista Úkraínumanna yfir vopn frá Vesturlöndum. Þessi tíðindi auka þrýsting á aðildarríki NATO um að styðja við Úkraínumenn með því að láta þeim skriðdreka og önnur brynvarin ökutæki í té. Lesa meira