Fleiri ríki loka sendiráðum sínum í Kænugarði – Sálfræðihernaður hjá Rússum?
PressanSpánverjar, Ítalir og Grikkir hafa bæst í hóp þeirra ríkja sem ákveðið hafa að loka sendiráðum sínum í Kænugarði, höfuðborg Úkraínu, tímabundið vegna ótta um yfirvofandi loftárás frá Rússum á borgina. Í morgun tilkynntu Bandaríkjamenn að þeir hefðu ákveðið að loka sendiráði sínu vegna upplýsinga um yfirvofandi árás á borgina. Rússar hafa hótað hefndum eftir Lesa meira
Rússar hoppandi illir: „Stórt skref í átt að þriðju heimsstyrjöldinni“
PressanRússneskir embættismenn eru allt annað en sáttir eftir að Joe Biden, fráfarandi Bandaríkjaforseti, heimilaði Úkraínumönnum að nota langdrægar bandarískar eldflaugar á rússneskri grundu. Ákvörðun Bidens vekur athygli í ljósi þess að hann lætur af embætti eftir einn og hálfan mánuð. Bandaríkjamenn hafa hingað til verið tregir til að veita Úkraínumönnum þessa heimild, en það sem er talið hafa auðveldað Lesa meira
Sakar Joe Biden um að byrja þriðju heimsstyrjöldina áður en pabbi hans tekur við sem forseti
PressanDonald Trump Jr., elsti sonur Donalds Trump verðandi Bandaríkjaforseta, sakar Joe Biden, núverandi forseta, um að byrja þriðju heimsstyrjöldina áður en faðir hans tekur við embætti í Hvíta húsinu í byrjun janúar næstkomandi. Greint var frá því í gær að Joe Biden hefði heimilað Úkraínumönnum að nota langdrægar bandarískar eldflaugar á rússneskri grundu. Þetta hefur vakið athygli víða og telja margir að þetta muni Lesa meira
Forðuðu sér frá Úkraínu en dóu svo í fellibylnum Helenu
PressanÞegar Rússar réðust inn í Úkraínu í febrúar 2022 töldu hjónin Anastasia Novitnia-Segen og Dmytro Segen að hagsmunum þeirra væri best borgið utan Úkraínu. Fjölskyldan ákvað að flytja til Bandaríkjanna, Norður-Karólínu nánar tiltekið, í júní 2022 og hefja þar nýtt líf ásamt ungum syni sínum, Yevhenii Segen og Tetienu Novitnia, móður Anastasiu. Systir Anastasiu, Anna Wiebe, og eiginmaður hennar, Ryan, voru þegar búsett í Norður-Karólínu og gátu þau veitt fjölskyldunni Lesa meira
Rússneskur herforingi barinn til dauða – Fyrirskipaði árás á verslunarmiðstöð í Úkraínu
PressanRússneskur herforingi, Dmitry Golenkov, fannst látinn fyrir utan þorpið Suponevo í Bryansk-héraði í Russlandi á sunnudagsmorgun. Golenkov þessi er talinn hafa fyrirskipað skelfilega sprengjuárás á verslunarmiðstöð í borginni Kremenchuk í Úkraínu í júní 2022. Verslunarmiðstöðin var full af óbreyttum borgurum og létust yfir 20 manns í árásinni. Volodomír Selenskíj, forseti Úkraínu, var ómyrkur í máli eftir árásina og sagði að um væri að Lesa meira
Hermenn frá Norður-Kóreu drepnir í Úkraínu
PressanAð minnsta kosti sex hermenn frá Norður-Kóreu eru í hópi þeirra sem úkraínski herinn drap í flugskeytaárás í Donetsk fyrr í þessum mánuði. Talið er að yfirvöld í Norður-Kóreu hafi sent þó nokkra hermenn til Úkraínu til að aðstoða Rússa í innrásarstríðinu þar í landi. Samskipti Vladimír Pútín Rússlandsforseta og Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu, hafa verið góð upp á síðkastið og Lesa meira
Björn segir málflutning Ögmundar ömurlegan – „Vladimír Pútín Rússlandsforseti gaf fyrirmælin um tilefnislausa og ólögmæta innrás í Úkraínu“
EyjanBjörn Bjarnason segir ömurlegt af Ögmundi Jónassyni að hvetja íslensk stjórnvöld til að skipa sér í lið með einræðisstjórnum en skorast undan því að styðja Úkraínumenn í baráttu sinni við innrásarlið Rússa. Sakar hann Ögmund um að líta fram hjá innrás Rússa í skrifum sínum þar sem fjárveitingar til Úkraínu eru harmaðar. Þetta skrifar Björn Lesa meira
Rússar setja upp verk Hildar og Philip án leyfis – „Notkun tónlistar og nafns míns án leyfis er þjófnaður“
FréttirRússar hyggjast setja upp ballettsýningu sem kallast Wuthering Heights upp í hinni hernumdu borg Sevastopol á Krímskaga. Notuð er tónlist Hildar Guðnadóttur og Philip Glass án leyfis. Hinn 87 ára Bandaríkjamaður Glass vekur athygli á þessu á samfélagsmiðlinum X. Fer hann ekki mjúkum orðum um Rússana sem hann sakar um höfundaverkaþjófnað. „Mér hefur verið bent á að ballett sem kallast Wuthering Heights, með tónlistinni minni og merktur Lesa meira
Þorbjörg Sigríður: Hroki og hræsni utanríkisráðherra og ríkisstjórnar gagnvart nýkjörnum forseta og Úkraínu
EyjanÞorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, þingmaður Viðreisnar, gagnrýnir Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur, utanríkisráðherra, harðlega fyrir hræsni hennar og ríkisstjórnarinnar í málefnum Úkraínu í færslu á Facebook síðu sinni í morgun. Tilefnið er grein utanríkisráðherra í Morgunblaði dagsins um það hvers vegna Ísland styðji vopnakaup fyrir Úkraínu. Túlka má orð ráðherrans í greininni sem beina gagnrýni á nýkjörinn Lesa meira
Óttar Guðmundsson skrifar: Vopn fyrir Úkraínu
EyjanFastir pennarÁ liðinni öld var Björn Afzelius einn frægasti tónlistarmaður Svía. Hann var sannfærður vinstri maður og samdi marga texta um kúgun og ofbeldisverk Vesturlanda í þriðja heiminum. Ég fór einu sinni á tónleika hjá Birni í Gautaborg sem haldnir voru til stuðnings uppreisnaröflunum í Nikaragúa. Hann lýsti því yfir í upphafi að allar tekjur rynnu óskiptar til að Lesa meira