Rússar sagðir notað 40 ára gömul skotfæri
FréttirHáttsettur bandarískur embættismaður sagði í gær að Rússar séu farnir að nota 40 ára gömul skotfæri í Úkraínu. Þessi skotfæri eru að hans sögn ónákvæm. Sky News skýrir frá þessu og segir að embættismaðurinn hafi sagt að Rússar hafi dregið þessi gömlu skotfæri upp úr birgðageymslum sínum. Það bendi til þess að þeir séu tilbúnir til að Lesa meira
Martröð Pútíns
FréttirÍ dag eru sex mánuðir liðnir síðan Vladímír Pútín, Rússlandsforseti, skipaði her sínum að ráðast inn í Úkraínu. Markið var sett hátt. Það átti að ná höfuðborginni Kyiv á vald Rússa á skömmum tíma og „afnasistavæða“ Úkraínu að sögn Pútíns. En innrásin er orðin sneypuför rússneska hersins sem hefur ekki náð þeim markmiðum sem sett voru. Skemmst er að minnast Lesa meira
Strandgestir flúðu í örvæntingu þegar rússneskar flugvélar sprungu – Atburðirnir á Krím geta breytt stríðinu – Myndband
FréttirÁ þriðjudaginn urðu öflugar sprengingar á rússneskum herflugvelli á Krím. Á skömmum tíma breyttist sumarleyfisparadísin, sem rússnesk stjórnvöld segja að Krím sé, í stað þar sem algjör ringulreið ríkti. Strandgestir flýttu sér að pakka saman föggum sínum og koma sér aftur heim til rússneska meginlandsins. Að minnsta kosti níu herflugvélar eyðilögðust þennan dag. Rússar segja Lesa meira