Leynileg skjöl tengja leiðtoga Kína við aðgerðir gegn Úígúrum í Xinjiang
EyjanKaflar úr áður óbirtum skjölum tengja kínverska leiðtoga beint við aðgerðir gegn Úígúrum í Xinjiang héraðinu en þeir hafa sætt ofsóknum af hálfu kínverskra yfirvalda. Úígúrar eru múslimskur minnihlutahópur sem býr aðallega í Xinjiang. Skjölin hafa verið birt á netinu en um þrjár ræður, sem Xi Jinping forseti flutti í apríl 2014 um öryggismál, mannfjöldastjórnun Lesa meira
44 ríki biðja Kínverja um að veita aðgang að Xinjiang-héraði – Vilja rannsaka meint mannréttindabrot
Pressan44 ríki sendu í gær frá sér sameiginlega yfirlýsingu þar sem þau hvetja kínversk stjórnvöld til að heimila óháðum eftirlitsmönnum að ferðast til Xinjiang-héraðs til að rannsaka ásakanir um umfangsmikil mannréttindabrot sem beinast gegn Úígúrum sem eru múslímskur minnihlutahópur. „Trúverðugar upplýsingar benda til að rúmlega einni milljón manna sé tilviljanakennt haldið fanginni í Xinjiang. Einnig hafa Lesa meira
Ný skýrsla – Kínverjar sagðir vilja gera út af við Úígúra sem þjóð
PressanÍ nýrri skýrslu sem rúmlega 30 sérfræðingar skrifuðu fyrir hugveituna Newlines Institute for Strategy and Policy kemur fram að kínversk yfirvöld reyni að koma í veg fyrir að Úígúrar, sem er múslímskur minnihlutahópur í Kína, eignist börn. Einnig kemur fram að Úígúrar séu settir í fangabúðir. Þessi meðferð á þeim brýtur gegn fjölda ákvæða samninga Sameinuðu þjóðanna um þjóðarmorð. Á síðustu árum hafa Sameinuðu þjóðirnar Lesa meira