Fella niður kröfu um þungunarpróf stúdína
PressanKampala International háskólinn í Kampala í Úganda tilkynnti nýlega að hætt verði að krefja stúdínur, sem stunda nám í hjúkrunarfræði og ljósmóðurfræði, um þungunarpróf áður en þær fá að þreyta próf. Það var á þriðjudegi sem háskólinn tilkynnti að allar stúdínur, sem áttu að fara í próf, skyldu skila inn niðurstöðu þungunarprófs sem þær áttu að greiða sjálfar. Ef Lesa meira
Hugsanlega hafa 23 látist af völdum ebólu í Úganda
PressanEbóla hefur brotist út í Úganda og líklega hefur hún nú þegar orðið 23 að bana. Í 5 af tilfellunum hefur verið staðfest að viðkomandi var smitaður af ebólu en mjög líklegt þykir að hin 18 hafi verið smituð. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni WHO. Úgönsk yfirvöld lýstu því yfir fyrir viku að ebóla hefði brotist út í landinu. Lesa meira