fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

UFO

NASA segir unnið af fullum krafti við undirbúning á rannsóknum á fljúgandi furðuhlutum

NASA segir unnið af fullum krafti við undirbúning á rannsóknum á fljúgandi furðuhlutum

Pressan
03.09.2022

Í júní tilkynnti Bandaríska geimferðastofnunin NASA að hún ætlaði að hefja vísindalegar rannsóknir á fljúgandi furðuhlutum. Stofnunin hélt fréttamannafund nýlega þar sem Daniel Evans, hjá vísindaverkefnadeild stofnunarinnar, sagði að unnið sé af „fullum krafti“ við undirbúning rannsóknanna. Space.com skýrir frá þessu. Evans sagði að NASA leggi mikla áherslu á þetta og þetta sé í miklum forgangi. Markmiðið er skýrt Lesa meira

Nýrrar skýrslu um fljúgandi furðuhluti beðið með mikilli eftirvæntingu

Nýrrar skýrslu um fljúgandi furðuhluti beðið með mikilli eftirvæntingu

Pressan
24.05.2021

Árum saman hafa bandarísk stjórnvöld hunsað tilkynningar um dularfulla fljúgandi furðuhluti sem sáust á bannsvæðum hersins. Þau eru nú farin að viðurkenna að óþekktir fljúgandi furðuhlutir, UFO, séu í raun til. Varnarmálaráðuneytið, Pentagon, flokkar þetta sem óþekkt fljúgandi fyrirbæri. Í nýlegri umfjöllun CNN um málið er farið yfir það sem vitað er um fljúgandi furðuhluti og þá sérstaklega í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af