fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

Tyrkland

Charlie Hebdo veður í Erdogan – Skopmynd af forsetanum á forsíðu

Charlie Hebdo veður í Erdogan – Skopmynd af forsetanum á forsíðu

Pressan
29.10.2020

Tyrkir eru ævareiðir vegna forsíðu nýjasta tölublaðs franska ádeiluritsins Charlie Hebdo en skopmynd af Recep Tayyip Erdogan, forseta Tyrklands, prýðir forsíðuna. Á myndinni er hann að drekka bjór og lyftir upp kjól múslímskrar konu svo það sést í afturenda hennar. Fyrirsögnin á forsíðunni er: „Erdogan: Í einkalífinu er hann mjög skemmtilegur“. Ljóst er að myndin mun ekki verða til að draga úr ágreiningi Tyrkja Lesa meira

Erdogan telur ummæli Macron um múslima vera ögrun

Erdogan telur ummæli Macron um múslima vera ögrun

Pressan
08.10.2020

Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, er allt annað en sáttur við Emmanuel Macron, Frakklandsforseta, eftir ummæli hins síðarnefnda í síðustu viku. Þá hét Macron því að berjast gegn „íslamskri aðskilnaðarstefnu“ í frönsku samfélagi. Erdogan segir ummælin vera „hreina ögrun“ sem sýni vel „ósvífni“ Frakklandsforseta. Macron kynnti nýtt lagafrumvarp ríkisstjórnarinnar í síðustu viku sem á að styrkja hið veraldlega í landinu þannig að stjórnmál og Lesa meira

Opna umdeilda strönd eftir 46 ára lokun – Vænta aukinnar spennu á svæðinu í kjölfarið

Opna umdeilda strönd eftir 46 ára lokun – Vænta aukinnar spennu á svæðinu í kjölfarið

Pressan
07.10.2020

Reiknað er með að spenna muni aukast á Kýpur eftir opnun strandar við draugabæinn Varosha. Yfirvöld á norðurhluta eyjunnar ætla að opna ströndina á nýjan leik en hún hefur verið lokuð frá 1974 þegar Tyrkir hertóku hluta eyjunnar sem hefur verið skipt í tvennt síðan. Varosha, sem heitir Maras á tyrknesku, hefur verið draugabær á einskismannslandi síðar um Lesa meira

Dæmdur í 40 lífstíðarfangelsi fyrir fjöldamorð

Dæmdur í 40 lífstíðarfangelsi fyrir fjöldamorð

Pressan
10.09.2020

Aðfaranótt nýársdags 2017 gekk Abdulkadir Masharipov inn á næturklúbb í Istanbúl í Tyrklandi og skaut 39 manns til bana. Hann er talinn vera félagi í hryðjuverkasamtökunum sem kenna sig við Íslamska ríkið. Á mánudaginn dæmdi tyrkneskur dómstóll hann í 40 lífstíðarfangelsi fyrir ódæðið. Masharipov, sem er frá Úsbekistan, var sakfelldur fyrir 39 morð og eina morðtilraun. Hann var því dæmdur Lesa meira

Hundurinn hljóp daglega að heiman eftir andlát eigandans – Dag einn elti sonurinn hann og sá hvert hann fór

Hundurinn hljóp daglega að heiman eftir andlát eigandans – Dag einn elti sonurinn hann og sá hvert hann fór

Pressan
23.01.2019

Það getur verið erfitt að missa gæludýr og þetta getur einnig verið erfitt í hina áttina, það er að segja að gæludýrin sakni eiganda síns. Í janúar 2017 lést eigandi hundsins Cesur. Hann hafði verið í eigu Tyrkjans Mehmet Ilhan í tvö ár en Ilhan lést 79 ára að aldri. Cesur var greinilega algjörlega niðurbrotinn Lesa meira

Misheppnað byggingarverkefni – Bær með 600 höllum stendur tómur

Misheppnað byggingarverkefni – Bær með 600 höllum stendur tómur

Pressan
23.01.2019

Úr fjarlægð líkist bærinn Burj al Babas litlum bæ úr Disney-mynd. En hann er raunverulegur og er í Bolu í Tyrklandi. Nú stendur bærinn auður því þetta metnaðarfulla byggingarverkefni virðist farið út um þúfur. Fyrirtækið Sarot Group, sem stóð fyrir verkefninu, var úrskurðað gjaldþrota í nóvember en þá var búið að byggja tæplega 600 hallir Lesa meira

Réttarmeinafræðingurinn drakk kaffi og hlustaði á tónlist á meðan hann hlutaði lík Khashoggis í sundur

Réttarmeinafræðingurinn drakk kaffi og hlustaði á tónlist á meðan hann hlutaði lík Khashoggis í sundur

Pressan
13.01.2019

Í nýrri bók ´Diplomatic Atrocity: The dark secrets of the Khashoggi murder‘ koma fram nýjar og óhugnanlegar upplýsingar um hvernig sádi-arabíski blaðamaðurinn Jamal Khashoggi var myrtur í ræðismannsskrifstofu Sádi-Arabíu í Istanbúl í Tyrklandi 2.október á síðasta ári. Það eru tveir tyrkneskir blaðamenn sem skrifuðu bókina og byggja hana á upplýsingum frá lögreglunni og leyniþjónustunni. Bókin Lesa meira

Alvarlegt lestarslys í Tyrklandi – Minnst fjórir látnir

Alvarlegt lestarslys í Tyrklandi – Minnst fjórir látnir

Pressan
13.12.2018

Að minnsta kosti fjórir létust og 43 slösuðust þegar hraðlest lenti í árekstri við eimreið, sem ekki átti að vera á lestarteinunum, í Tyrklandi klukkan 6.30 í morgun að staðartíma. Lestin var á leið frá Ankara til Konya í miðju landinu. Tyrkneskir fjölmiðlar segja að lestin hafa verið á 80-90 km/klst þegar áreksturinn varð. Í Lesa meira

Austurríkismenn af tyrkneskum ættum eiga á hættu að missa vegabréf sín

Austurríkismenn af tyrkneskum ættum eiga á hættu að missa vegabréf sín

Pressan
04.12.2018

Mörg þúsund Austurríkismenn af tyrkneskum ættum eiga nú á hættu að missa austurrísk vegabréf sín. Til að forðast það þurfa þeir að sanna að þeir séu ekki tyrkneskir ríkisborgarar. Samkvæmt austurrískum lögum má fólk aðeins vera með ríkisborgararétt í einu landi. Um 100.000 Austurríkismenn af tyrkneskum ættum eru á lista austurrískra yfirvalda yfir fólk sem Lesa meira

Fæturnir höggnir af hvolpi og hann skilinn eftir hjálparlaus

Fæturnir höggnir af hvolpi og hann skilinn eftir hjálparlaus

Pressan
20.06.2018

Tyrkneska lögreglan hefur handtekið mann sem er grunaður um að hafa pyntað hvolp og skorið allar fæturna af honum auk skottsins. Síðan skildi maðurinn hvolpinn eftir úti í skógi. Myndir af hvolpinum hafa farið eins og eldur í sinu um samfélagsmiðla. Málið hefur einnig ratað inn í kosningabaráttuna þar í landi en Tyrkir kjósa sér Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af