Telja sig hafa fundið Örkina hans Nóa
PressanÁratugum saman hafa Tyrkir og Armenar deilt um hvar Örkin hans Nóa, eða öllu heldur leifar hennar, eru. Nú telja Tyrkir sig hafa staðsett hana með mikilli vissu. Hún fannst að vísu í eyðimörk í austurhluta Tyrklands árið 1959 en nú telja Tyrkir sig hafa styrkt málstað sinn enn frekar með þrívíddarmyndum. Lengi hefur verið Lesa meira
Ný holskefla flóttamanna mun reyna að komast til Evrópu – Grikkir undirbúa sig
PressanReiknað er með að mörg þúsund afganskir flóttamenn munu leita í átt til Evrópu á flótta sínum undan Talibönum sem nú hafa tekið völdin í Afganistan. 2015 og 2016 reyndi ein milljón sýrlenskra flóttamanna að komast yfir Miðjarðarhaf til Evrópu. Þá voru aðildarríki ESB ekki undir slíkan flóttamannastraum búin og neyddist ESB til að gera umdeildan samning Lesa meira
Aukinn straumur afganskra flóttamanna til Tyrklands – Getur haft áhrif í Evrópu
PressanAllt frá því að brottflutningur bandarískra hermanna frá Afganistan hófst hafa sífellt fleiri afganskir flóttamenn komið til Tyrklands. Þeir bætast við um, 3,5 milljónir sýrlenskra flóttamanna sem eru þar fyrir. Á endanum getur þetta haft aukinn þrýsting á ytri landamæri ESB í för með sér. Árum saman hefur verið stöðugur straumur afganskra flóttamanna og innflytjenda Lesa meira
Tyrkir opna aftur fyrir ferðamenn – Vonast til að vinna upp það sem hefur tapast í faraldrinum
PressanFrá og með 1. júlí voru flestar sóttvarnaaðgerðir felldar úr gildi í Tyrklandi og eru ferðamenn byrjaðir að streyma til landsins. Rússneskir ferðamenn, sem eru mjög mikilvægir fyrir ferðamannaiðnaðinn í landinu, byrjuðu strax að streyma til landsins og var reiknað með um 12.000 Rússum til Antalya strax á fyrsta degi. Stór lönd á borð við Þýskaland og Frakklands hafa tekið Tyrkland Lesa meira
Er áfengissölubann Erdogan nauðsynlegt vegna heimsfaraldursins eða er hann að troða trú sinni upp á þjóðina?
PressanMargir Tyrkir eru ósáttir við áfengissölubann sem Erodgan forseti hefur sett á samhliða hertum sóttvarnaaðgerðum vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar. Þeir telja að Erdogan sé að reyna að þröngva trú sinni og lífsskoðunum upp á þá. Bann við sölu áfengis tók gildi á fimmtudaginn og gildir í tvær og hálfa viku samhliða hertum sóttvarnaaðgerðum. Þetta er að sögn gert til að draga úr útbreiðslu kórónuveirunnar en Lesa meira
Stakk forstjórinn af með rafmynt viðskiptavinanna?
PressanÍ síðustu viku lokaði stærsti rafmyntamarkaður Tyrklands skyndilega. Forstjóri fyrirtækisins er flúinn úr landi og eftir sitja um 400.000 viðskiptavinir sem óttast um peningana sína. Á sjöunda tug hafa verið handteknir vegna málsins og handtökuskipanir hafa verið gefnir út á annan tug til viðbótar. Rafmyntamarkaðnum Thodex var skyndilega lokað í síðustu viku og viðskiptavinir hans geta ekki fengið peningana Lesa meira
Erdogan vill gera risaskipaskurð – Tekur ekki létt á efasemdum
PressanTayyip Erdogan, Tyrklandsforseti, er stórhuga og framkvæmdaglaður. Á þeim 18 árum sem hann hefur verið við völd í Tyrklandi er búið að byggja risaflugvöll í Istanbúl, ný bílagögn undir Bosporussund og stóra hengibrú á milli Asíu og Evrópu en Tyrkland er í báðum heimsálfunum. En stærsti draumur hans er að skipaskurður verði gerður frá Miðjarðarhafi yfir í Svartahaf en Lesa meira
Tyrkir segja sig frá Istanbúlsáttmálanum um ofbeldi gagnvart konum
PressanRecep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, tilkynnti á laugardaginn að Tyrkir hafi sagt sig frá hinum svokallaða Istanbúlsáttmála sem er alþjóðlegur sáttmáli sem er ætlað að vernda konur gegn heimilisofbeldi. CNN skýrir frá þessu og segir að tilkynningin hafi valdið miklum áhyggjum í Tyrklandi en heimilisofbeldi og annað ofbeldi gagnvart konum er algengt þar í landi. Tyrkland var fyrsta ríkið til Lesa meira
Fyrirtæki platað upp úr skónum – Töldu sig vera að kaupa kopar fyrir 4,6 milljarða
PressanFyrirtækið Mercuria Energy Group var grátt leikið síðasta sumar. Þá töldu forsvarsmenn þess að þeir væru að kaupa kopar að andvirði 4,6 milljarða íslenskra króna af tyrknesku fyrirtæki. Þetta voru 10.000 tonn. Um óhreinan kopar var að ræða en hann er með svörtu yfirborði. BBC skýrir frá þessu. Fram kemur að þegar fyrstu gámarnir með farminum komu til Kína hafi Lesa meira
Erdogan herðir tökin enn frekar – Gerir mannréttindasamtökum erfitt fyrir að starfa í Tyrklandi
PressanTyrknesk yfirvöld herða nú enn tökin í Tyrklandi þar sem Racep Tayyip Erdogan, forseti, fer í raun með völdin, til að brjóta alla andstöðu við forsetann niður. Samkvæmt nýjum lögum geta yfirvöld nú takmarkað starfsemi mannréttindasamtaka og annarra samtaka sem eru í raun kjarninn í þeirri litlu stjórnarandstöðu sem enn er til staðar í landinu. Samkvæmt lögunum geta Lesa meira