Ole Anton Bieltvedt skrifar: Grein 3 um ESB/evru: Noregur vill inn – Tyrkir hafa hangið á húninum frá 1987!
EyjanÞað eru í raun öll ríki álfunnar, sem sækja það fast, að komast inn í ESB og fá evru nema þá Bretland, sem gekk úr ESB á grundvelli blekkinga, ósanninda og rangfærslna þeirra íhalds- og afturhaldsafla, sem fyrir útgöngu stóðu, og svo Ísland, trúlega mest af ótta við það, að við inngöngu og upptöku evru, Lesa meira
Ole Anton Bieltvedt skrifar: 36 ára árangurslaus barátta Tyrklands fyrir að komast í ESB – 9 önnur lönd í biðröðinni
EyjanÞað regluverk, sem frá ESB kemur, gengur aðallega út á það að tryggja: Lýðræðislegar leikreglur í þjóðfélaginu og réttaröryggi. Harða viðspyrnu við klíkuskap og spillingu. Jafnræði milli þjóðfélagshópa. Sérstaka vernd minnihlutahópa. Neytendavernd og matvælaöryggi. Heilsuvernd. Hvers konar velferð og öryggi manna – heima fyrir, á ferðalögum og á vinnustað. Dýra-, náttúru- og umhverfisvernd. Réttindi almennings Lesa meira
Alvotech semur við Polifarma um markaðssetningu líftæknilyfjahliðstæðu í Tyrklandi
EyjanAlvotech tilkynnti í dag um undirritun samnings við Polifarma um markaðssetningu í Tyrklandi á AVT06, fyrirhugaðri líftæknilyfjahliðstæðu við Eylea (aflibercept). „Það er okkur mikil ánægja að hefja samstarf við Polifarma um markaðssetningu á þessu fyrirhugaða lyfi við augnsjúkdómum,“ segir Róbert Wessman, stjórnarformaður og forstjóri Alvotech. „Markmið okkar er að bæta aðgengi sjúklinga um allan heim að hagstæðum líftæknilyfjum. Þetta samstarf gerir okkur kleift að þjóna Lesa meira
Bolton vill sparka Tyrkjum úr NATO
FréttirJohn Bolton, sem var þjóðaröryggisráðgjafi á valdatíma Donald Trump í Hvíta húsinu, segir að reka eigi Tyrkland úr NATO. Þetta sagði hann í samtali við Sænska ríkisútvarpið. Með þessum ummælum vísaði hann til þess að Tyrkir standa í vegi fyrir að Finnland og Svíþjóð fái inngöngu í varnarbandalagið. Hann sakaði Recep Tayyip Erdogan, forseta Tyrklands, um að beita kúgun hvað varðar aðild Lesa meira
Svíar neita að framselja tvo Tyrki til Tyrklands – Getur sett strik í reikninginn varðandi NATO-aðild
EyjanSænski ríkissaksóknarinn hefur hafnað kröfu um framsal tveggja Tyrkja til Tyrklands. Tyrkir telja að mennirnir séu hryðjuverkamenn og vilja fá þá framselda. Framsal þeirra var hluti af samningi á milli Svíþjóðar og Tyrklands til að tryggja stuðning Tyrkja við umsókn Svía um aðild að NATO. Tyrkir telja að mennirnir tilheyri íslömsku Gülen-hreyfingunni sem er sökuð um að Lesa meira
Rússneska kreditkortið í mótvindi – Bandaríkjamenn eiga stóran hlut að máli
FréttirEftir þrýsting frá Bandaríkjunum hafa tyrkneskir bankar slitið tengslum við rússneska greiðslukerfið Mir. Þetta er þungt högg fyrir ráðamenn í Moskvu sem hafa veðjað á tengingar við Tyrkland á fjármálasviðinu í kjölfar refsiaðgerða Vesturlanda. Rússar hafa verið útilokaðir frá alþjóðlegum greiðslukerfum og hafa unnið hörðum höndum að því að breiða sitt eigið greiðslukerfi, Mir, út. Allt þar til ágúst Lesa meira
Hér gæti næsta stríð í Evrópu brotist út
PressanÞað er ekki útilokað að við verðum að venja okkur við að stríð geisi í Evrópu. Nú takast Úkraínumenn á við Rússa sem réðust inn í Úkraínu þann 24. febrúar. Annars staðar í álfunni kraumar undir og ekki er útilokað að þar komi til stríðs og gæti það gerst hvenær sem er. Þetta sagði Jo Jakobsen, sérfræðingur í alþjóðastjórnmálum Lesa meira
Fundu 38 flóttamenn sem voru fastir á hólma í ánni Evros dögum saman
PressanGríska lögreglan skýrði frá því í gær að hún hefði fundið 38 flóttamenn nærri hólma í ánni Evros sem rennur á milli Tyrklands og Grikklands. Talið er að flóttamennirnir séu frá Sýrlandi. Börn eru þeirra á meðal. Talið er að fólkið hafi verið fast á hólmanum dögum saman. Grískir fjölmiðlar og góðgerðasamtök segja að eitt látið barn hafi verið Lesa meira
Erdogan telur sig vita betur en hagfræðingar – Afleiðingin er gjaldmiðilskreppa
EyjanRecep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, telur sig vita betur en hagfræðingar og hefur með ummælum sínum valdið því að gengi tyrknesku lírunnar hefur hríðfallið og landið stendur frammi fyrir mikilli gjaldmiðilskreppu. Flestir sérfræðingar eru sammála um að gjaldmiðilskreppan sé Erdogan að kenna því hann heldur því fram að háir vextir séu orsök þess efnahagsvanda sem Tyrkir glíma við. Þetta Lesa meira
Grikkir og Tyrkir í vopnakapphlaupi – Franskar freigátur og þýskir kafbátar
EyjanSpennan á milli Grikkja og Tyrka um landamæri ríkjanna í austanverðu Miðjarðarhafi eru ekki nýjar af nálinni og rista mjög djúpt. Að undanförnu hefur spennan aukist töluvert og má eiginlega segja að vopnakapphlaup sé hafið á milli þessara tveggja NATO-ríkja. Tyrkir keyptu nýlega fullkoman þýska dísilkafbáta og Grikkir pöntuðu háþróaðar franskar freigátur. Ríkisstjórnirnar í Grikklandi og París hafa Lesa meira