Typpi í klemmu – Kalla varð slökkvilið á sjúkrahúsið
PressanStarfsfólk á Huddersfield Royal Infirmary sjúkrahúsinu varð að kalla eftir aðstoð slökkviliðs vegna sjúklings eins síðasta fimmtudag. Um karlmann var að ræða og er óhætt að segja að typpið hans hafi verið í klemmu. Af einhverjum ástæðum hafði maðurinn sett ryðfrían hring utan um getnaðarlim sinn. Starfsfólk sjúkrahússins náði honum ekki af og varð að kalla eftir aðstoð slökkviliðsmanna Lesa meira
Segir að getnaðarlimir karla séu að styttast
PressanGetnaðarlimir karla eru að styttast og kynfærin eru að aflagast vegna mengunar. Þetta segir Dr Shanna Swan, umhverfisfræðingur í nýrri bók, sem heitir „Count Down“ þar sem hún fer yfir þær áskoranir sem mannkynið stendur frammi fyrir varðandi það að eignast afkvæmi. Sky News skýrir frá þessu. Fram kemur að í bókinni segi Swan að mannkynið standi frammi fyrir „tilvistarvanda“ varðandi frjósemi vegna þalíðs en Lesa meira