Læknir segir að þú getir sagt til um typpastærð karlmanns með því að horfa framan í hann
Fókus11.04.2024
Dr. Rena Malik er skurðlæknir sem sérhæfir sig í kynheilbrigði. Hún segir að þú getir sagt til um stærð getnaðarlim karlmanns bara með því að horfa framan í hann. Hún segir að það sé fylgni milli nefstærðar og typpastærðar. Menn með stórt nef eiga það til að vera með stórt typpi og öfugt. Dr. Malik Lesa meira