Óhugnanlegur spádómur – „Þetta mun gerast og það mun breyta öllu“
PressanÞað er óhætt að segja að Jack Dorsey, forstjóri Twitter, sé ekki bjartsýnn hvað varðar nánustu framtíð. Eins og fram hefur komið í fréttum að undanförnu þá mun vöruskortur væntanlega gera vart við sig fyrir jólin vegna vandræða með flutning á vörum á milli heimsálfa. En miðað við það sem Dorsey segir þá líkur vandræðunum ekki þar. „Óðaverðbólga mun breyta öllu. Það Lesa meira
Þingkona útilokuð frá Twitter – Deilir samsæriskenningum og er andvíg bóluefnum
PressanNæstu vikuna getur bandaríska þingkonan Marjorie Taylor Greene ekki skrifað færslur á Twitter. Stjórnendur samfélagsmiðilsins ákváðu að setja hana í viku bann eftir að hún hafði skrifað að bandaríska lyfjastofnunin FDA eigi ekki að veita bóluefnum gegn kórónuveirunni endanlegt markaðsleyfi og að þau komi ekki í veg fyrir útbreiðslu veirunnar. Tístið var merkt sem misvísandi af Twitter og lesendum ráðlagt að leita sér Lesa meira
Donald Trump stefnir Facebook, Google og Twitter
PressanDonald Trump, fyrrum Bandaríkjaforseti, segist hafa stefnt Facebook, Twitter og Google fyrir dóm. Hann sakar fyrirtækin um að hafa beitt hann ólögmætri ritskoðun. Málshöfðunin er það nýjasta sem gerist í áralöngum deilum hans við fyrirtækin um tjáningarfrelsi. „Við krefjumst þess að endir verði bundinn á þessa ritskoðun og bann sem þið þekkið öll svo vel,“ sagði Trump á fréttamannafundi í New Jersey í gær. Hann Lesa meira
Twitter lokar á nýkjörna þingkonu – Hyllti Qanon
PressanSamfélagsmiðillinn Twitter hefur lokað fyrir aðgang Marjorie Greene, nýkjörinnar þingkonu á Bandaríkjaþingi, eftir að hún hyllti samsæriskenningahreyfinguna QAnon. Lokunin gildir tímabundið fyrst um sinn. Greene var kjörin á þing fyrir Repúblikana í Georgíu en hún hefur lengi tekið undir málstað QAnon. Twitter lokaði fyrir aðgang hennar eftir að hún deildi við starfsmann kjörstjórnar um staðlausar ásakanir um kosningasvindl. Í tölvupósti sem fulltrúi Twitter sendi frá sér kemur Lesa meira
Twitter lokar 70.000 aðgöngum sem hafa deilt QAnon-samsæriskenningum
PressanSamfélagsmiðillinn Twitter heldur áfram að uppgjörinu við dreifingu lyga, samsæriskenninga og rangra upplýsinga með því að loka aðgöngum sem hafa verið notaðir í þessu skyni. Frá því á föstudaginn hefur miðillinn lokað rúmlega 70.000 aðgöngum sem hafa aðallega verið notaðir til að dreifa samsæriskenningum og öðru efni frá samsæriskenningahreyfingunni QAnon. Gripið var til þessara aðgerða í kjölfar árásarinnar á bandaríska Lesa meira
Facebook og Twitter loka aðgöngum Donald Trump
PressanBæði Facebook og Twitter hafa lokað aðgöngum Donald Trump, Bandríkjaforseta, næstu klukkustundirnar. Í tilkynningu frá Facebook kemur fram að þetta sé gert vegna tveggja brota á reglum samfélagsmiðilsins en ekki kemur fram í hverju brotin fólust. Facebook lokar fyrir aðgang Trump í 24 klukkustundir en áður hafði Twitter tilkynnt að lokað verði fyrir aðgang Trump í 12 klukkustundir eftir að hann Lesa meira
Twitter logar – Þetta segir fólk um Bjarna Ben málið
FréttirÞað hefur örugglega ekki farið fram hjá neinum að mál málanna í dag er vera Bjarna Benediktssonar, fjármálaráðherra, í samkvæmi sem lögreglan stöðvaði í gærkvöldi vegna brota á sóttvarnalögum. Margir hafa tjáð sig um málið á Twitter og hér látum við nokkur dæmi fylgja um hvað fólk hefur að segja.
Sérstöku sambandi Trump og Twitter lýkur í janúar
PressanÁður en Donald Trump var kjörinn forseti Bandaríkjanna og í forsetatíð sinni hefur hann verið iðinn við að nota Twitter til að koma skoðunum sínum, samsæriskenningum og ósannindum á framfæri. Segja má að samband Trump og Twitter hafi verið náið og mikið allt þar til nýlega þegar samfélagsmiðillinn fór að herða tökin varðandi færslur Trump og merkja sumar þeirra sem hugsanlegar rangfærslu. Trump hefur verið ósáttur við þetta Lesa meira
11 ára gamalt tíst frá Ellen Degeners vekur athygli – Ekki er allt sem sýnist
Pressan„Ég lét einn starfsmanna minna gráta eins og barn í þætti dagsins. Í hreinskilni, þetta var góð tilfinning.“ Þetta skrifaði Ellen Degeners á Twitter þann 5. júní 2009. Nú, 11 árum síðar, hefur tístið farið á mikið flug um samfélagsmiðla en óhætt er að segja að þessi orð hennar falli vel inn í þá umræðu sem hefur verið um Lesa meira
Twitter fjarlægir mörg þúsund samsæriskenningaaðganga stuðningsmanna Trump
PressanTwitter hefur eytt rúmlega 7.000 aðgöngum sem tengjast hinni svokölluðu Qanon-hreyfingu eða samsæriskenningu. Forsvarsmenn Twitter segja þetta gert til að takmarka útbreiðslu samsæriskenninga. QAnon samsæriskenningin, sem margir stuðningsmanna Donald Trump aðhyllast, gengur út á, án nokkurra trúverðugra sannana, að Bandaríkjunum hafi áratugum saman verið stýrt af samtökum sem er lýst sem alþjóðlegri elítu djöfladýrkenda. Í Lesa meira