fbpx
Miðvikudagur 30.október 2024

Twitter

Þetta hafði þjóðin að segja um kappræður forsetaframbjóðendanna sex – „Er ekki best að allir 12 frambjóðendur fái einn mánuð á ári í embætti?“

Þetta hafði þjóðin að segja um kappræður forsetaframbjóðendanna sex – „Er ekki best að allir 12 frambjóðendur fái einn mánuð á ári í embætti?“

Eyjan
16.05.2024

Fyrr í kvöld fóru fram kappræður þeirra sex forsetaframbjóðenda sem efstir eru í skoðanakönnunum á Stöð 2. Eins og yfirleitt er gert nú á dögum við slík tækifæri ræddi sá hluti þjóðarinnar sem virkur er á samfélagsmiðlinum X (áður Twitter) kappræðurnar á þeim vettvangi. Sýndist sitt hverjum en DV tók saman nokkur dæmi um það Lesa meira

Elon Musk hefur tapað hærri fjárhæð en nokkur annar í sögunni

Elon Musk hefur tapað hærri fjárhæð en nokkur annar í sögunni

Pressan
08.01.2023

Nú eru eignir Elon Musk, stjórnarformanns Tesla, Space X og Twitter metnar á 137 milljarða dollara samkvæmt milljarðamæringalista Bloomberg. Hann er í öðru sæti listans en Bernard Arnault er í fyrsta sæti. Þegar Musk var á toppi listans í nóvember 2021 voru eignir hans metnar á 340 milljarða dollara að sögn CNN. Hann hefur því tapað 200 milljörðum dollara og er fyrsti einstaklingurinn til að gera það að Lesa meira

Mikill niðurskurður Musk hjá Twitter – Starfsfólk verður sjálft að koma með klósettpappír í vinnuna

Mikill niðurskurður Musk hjá Twitter – Starfsfólk verður sjálft að koma með klósettpappír í vinnuna

Pressan
07.01.2023

Hneykslismálunum rignir yfir Twitterverkefni Elon Musk. Þetta ævintýri hans hófst með þeirri sýn að gera ætti heiminn að betri stað. Hann ætlaði að búa til samfélagsmiðil þar sem hægt væri að ræða málin á „heilbrigðan hátt“ og þar sem tjáningarfrelsið væri í forgangi. En Musk hefur gripið til ýmissa umdeildra aðgerða eftir kaupin. Hann hefur til dæmis lokað Lesa meira

Telja að Twitter geti misst 32 milljónir notenda á tveimur árum

Telja að Twitter geti misst 32 milljónir notenda á tveimur árum

Pressan
14.12.2022

Samkvæmt nýrri spá þá munum um 32 milljónir Twitternotenda yfirgefa samfélagsmiðilinn á næstu tveimur árum í kjölfar kaupa Elon Musk á honum. Helstu ástæðurnar fyrir þessum flótta notenda verða tæknileg vandamál og útbreiðsla hatursræðu á miðlinum. The Guardian segir að reiknað sé með að notendum fækki um tæplega 4% á næsta ári og um 5% 2024 eða rúmlega 32 milljónir í Lesa meira

Musk hefur opnað Twitter fyrir Trump og Kanye West en dregur mörkin við Alex Jones

Musk hefur opnað Twitter fyrir Trump og Kanye West en dregur mörkin við Alex Jones

Pressan
22.11.2022

Elon Musk, eigandi Twitter, hefur ákveðið að Donald Trump, fyrrum Bandaríkjaforseti, megi snúa aftur á samfélagsmiðilinn vinsæla en það gerði hann eftir að hafa efnt til atkvæðagreiðslu meðal notenda hans. Rapparinn Kanye West fær einnig að snúa aftur en honum var úthýst eftir neikvæð ummæli um gyðinga. Andrew Tate, sem hefur verið nefndur hataðist maðurinn á Internetinu, fær einnig að snúa aftur Lesa meira

Telur að kaup Elon Musk á Twitter geti endað með gjaldþroti

Telur að kaup Elon Musk á Twitter geti endað með gjaldþroti

Pressan
21.11.2022

Elon Musk keypti samfélagsmiðilinn Twitter fyrir skömmu fyrir 44 milljarða dollara og hefur gripið til margvíslegra aðgerða hjá fyrirtækinu í kjölfarið. Þær mælast misjafnlega fyrir meðal notenda, auglýsenda og starfsfólks fyrirtækisins. Musk hefur sjálfur sagt að ekki sé útilokað að Twitter verði gjaldþrota og undir það tekur sérfræðingur. Musk boðaði ýmsar breytingar hjá Twitter þegar hann keypti fyrirtækið og margar þeirra hafa Lesa meira

Fyrst rak Musk helming starfsfólks Twitter – Síðan reyndi hann að sannfæra fólk um að halda áfram – Nú er hann búinn að læsa það úti

Fyrst rak Musk helming starfsfólks Twitter – Síðan reyndi hann að sannfæra fólk um að halda áfram – Nú er hann búinn að læsa það úti

Pressan
18.11.2022

Fljótlega eftir að Elon Musk keypti Twitter rak hann um helming starfsfólks samfélagsmiðilsins vinsæla og boðaði ýmsar breytingar. En starfsfólkið, sem ekki var sagt upp, er ekki sátt og í gær sögðu mörg hundruð þeirra upp störfum að sögn The New York Times. Musk er sagður hafa fundað að undanförnu með mörgu starfsfólki að undanförnu, starfsfólki sem hann telur „mjög mikilvægt“. Hefur nánasta Lesa meira

Trump fagnar – „Ég sný aftur á mánudaginn“

Trump fagnar – „Ég sný aftur á mánudaginn“

Eyjan
28.10.2022

Það vekur gleði hjá Donald Trump, fyrrum Bandaríkjaforseta, að Elon Musk er búinn að kaupa samfélagsmiðilinn Twitter. Í tilkynningu frá Trump óskar hann Musk til hamingju með kaupin og segist reikna með að snúa aftur á Twitter eftir helgi. „Ég óska Elon Musk til hamingju með kaup hans á Twitter. Margir telja að þetta sé nauðsynleg breyting því fyrri stjórnendur höfðu áhyggjur af „woke“ dagskránni. Ég Lesa meira

Musk búinn að kaupa Twitter – Rak alla æðstu yfirmenn fyrirtækisins

Musk búinn að kaupa Twitter – Rak alla æðstu yfirmenn fyrirtækisins

Pressan
28.10.2022

Elon Musk er nú orðinn eigandi samfélagsmiðilsins Twitter eftir margra mánaða deilur á milli hans og fyrirtækisins varðandi kaup hans á því. Fyrsta verk Musk, eftir að hann keypti meirihluta hlutabréfa í fyrirtækinu, var að reka alla æðstu yfirmenn þess. Musk greiðir 44 milljarða dollara fyrir hlutabréfin í fyrirtækinu. Hann hafði staðið í mánaðarlöngum deilum við stjórnendur þess Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af