Segja að „Dómsdagsjökullinn“ bráðni tvisvar sinnum hraðar en áður var talið
Pressan10.09.2022
Hann er á stærð við England og hefur verið kallaður „Dómsdagsjökullinn“ því ef hann bráðnar mun það hafa mikil áhrif á sjávarhæð um allan heim. Þetta er Twaites jökullinn á Suðurskautinu. Rannsóknir hafa sýnt að hann er að bráðna og að erfitt verður að stöðva bráðnunina. Niðurstöður nýrrar rannsóknar, sem hefur verið birt í Nature Geoscience, sýna að hættan, Lesa meira