fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024

Tvískinnungur

Silja Aðalsteins skrifar leikdóm um Tvískinnung – „Magnað sjónarspil á köflum“

Silja Aðalsteins skrifar leikdóm um Tvískinnung – „Magnað sjónarspil á köflum“

Fókus
15.11.2018

Silja Aðalsteinsdóttir, íslensku- og bókmenntafræðingur, þýðandi og ritstjóri skrifar á heimasíðu Tímarits Máls og Menningar leikdóm um Tvískinnung sem frumsýnt var í Borgarleikhúsinu á föstudag. Höfundur: Jón Magnús Arnarsson Leikstjóri: Ólafur Egill Egilsson Leikmynd og búningar: Sigríður Sunna Reynisdóttir Hljóð: Garðar Borgþórsson Leikarar:  Haraldur Ari Stefánsson og Þuríður Blær Jóhannsdóttir Við eignuðumst nýtt leikskáld í Lesa meira

Leikdómur: Tvískinnungur – „Oft grimm fegurð í textanum og myndhverfingarnar verða sterkar, átakanlegar og óþægilegar“

Leikdómur: Tvískinnungur – „Oft grimm fegurð í textanum og myndhverfingarnar verða sterkar, átakanlegar og óþægilegar“

Fókus
13.11.2018

Dagný Kristjánsdóttir, prófessor í íslenskum nútímabókmenntum við Íslensku og menningardeild Háskóla Íslands,  skrifar í Hugrás, vefriti Hugvísindasviðs Háskóla Íslands, leikdóm um leiksýningu Borgarleikhússins, Tvískinnungur, sem frumsýnd var síðastliðinn föstudag. Tvískinnungur er fyrsta leikverk Jóns Magnúsar Arnarssonar en hann er langt frá því að vera byrjandi sem sviðslistamaður og skáld. Jón Magnús hefur lengi verið þekktur sem rappari Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af