fbpx
Laugardagur 11.janúar 2025

Tvífari

Yfirmaður hjá úkraínsku leyniþjónustunni segir að Pútín noti staðgengil – Segir að þetta komi upp um hann

Yfirmaður hjá úkraínsku leyniþjónustunni segir að Pútín noti staðgengil – Segir að þetta komi upp um hann

Fréttir
05.08.2022

Kyrylo Budanov, yfirmaður hjá úkraínsku leyniþjónustunni segir að Vladímír Pútín, Rússlandsforseti, notist við staðgengil eða staðgengla, tvífara, við hin ýmsu tækifæri. Þessu til staðfestingar bendir hann á eitt atriði sem hann segir að komi upp um Pútín og staðgenglana. Budanov kom fram í sjónvarpi fyrr í vikunni til að ræða um Pútín og tvífara hans. The Sun skýrir frá þessu. Orðrómar hafa lengi verið á kreiki Lesa meira

Rihanna fann tvífarann sinn og internetið fór á hliðina

Rihanna fann tvífarann sinn og internetið fór á hliðina

24.07.2019

Rihanna fann tvífarann sinn og við erum í sjokki. Þær eru alveg eins! Nei, Rihanna hefur ekki verið að fela dóttur sína fyrir umheiminum. Um er að ræða lítinn tvífara söngkonunnar. Rihanna deildi myndinni á samfélagsmiðlum. „Ég missti næstum því símann minn. Hvernig?“ Skrifaði hún með myndinni. https://www.instagram.com/p/B0RWWeaH6xg/ Við erum sammála. Hvernig!? Myndin hefur vakið Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af