Segir að eyrnasneplarnir komi upp um blekkingu Pútíns
FréttirSamkvæmt því sem Kyrylo Budanov, yfirmaður leyniþjónustu úkraínska hersins, segir þá notast Vladímír Pútín, Rússlandsforseti, við þrjá tvífara. Hann segir að hægt sé að þekkja þá í sundur á eyrnasneplunum. Daily Mail skýrir frá þessu og segir að samkvæmt því sem Budanov segi þá sé enginn vafi á að Pútín notist við þrjá tvífara. „Eitt af því sem kemur upp Lesa meira
Háværir orðrómar um heilsufar Pútíns
FréttirMánuðum saman hafa orðrómar verið á kreiki um heilsufar Vladímír Pútíns, Rússlandsforseta. Nýleg myndbirting New York Post af forsetanum hefur kynt vel undir orðrómum um að hann sé ekki heill heilsu. Myndin var birt fyrir um viku síðan en á henni sést Pútín klappa rússneskum hermanni á bakið. Á handarbaki Pútíns sést stór blettur sem margir telja vera eftir að nál hafi verið sett upp Lesa meira
Tvífaramálið dularfulla – Hver myrti hana og af hverju?
FréttirHjónin trúðu ekki sínum eigin augum þegar þau nálguðust stóra Mercedes Coupé bílinn. Í gegnum rúðuna sáu þau ekki betur en að lík 23 ára dóttur þeirra væri í bílnum. Atað blóði og með fjölda stungusára á líkamanum. Faðirinn fylltist örvæntingu og reyndi að brjóta rúðuna en sterkt glerið lét ekki undan. Næsta skref var því að hringja Lesa meira
Tvífarar: Píanistinn og ritstjórinn
FókusÓhætt er að segja að mikill svipur sé með tónlistarmanninum Jóni Ólafssyni og ritstjóranum fyrrverandi, Styrmi Gunnarssyni. Þó að vissulega sé hinn síðarnefndi töluvert eldri. Jón hefur glatt Íslendinga með hljómsveitinni Ný dönsk í hartnær þrjátíu ár en þar áður hafði hann getið sér frægðar með Bítlavinafélaginu. Jón hefur einnig gefið út sólóplötur og stýrt Lesa meira
Tvífarar: Rokkstjarnan og borgarfulltrúinn
FókusHið nýja útlit Hjálmars Sveinssonar, borgarfulltrúa Samfylkingarinnar, hefur vakið verðskuldaða athygli. Ekki er loku skotið fyrir að hann hafi sótt innblástur í kvikmyndina Bohemian Rhapsody sem fjallar um feril bresku rokkhljómsveitarinnar Queen. Aðaláherslan í myndinni er lögð á söngvara og forsprakka sveitarinnar, Freddie Mercury, sem átti litríka og viðburðaríka ævi. Flestir eru sammála um að Lesa meira
Tvífarar og grínistar
FókusBjörn Bragi Arnarsson og Benedikt Valsson eru ekki aðeins bráðfyndnir grínistar. Þeir eru einnig svo líkir að fólk á það til að rugla þeim saman. Nýlega var greint frá því að Björn Bragi myndi snúa aftur í sýningar hjá uppistandshópnum Mið Íslandi. Hann hefur haldið sig til hlés eftir að hann náðist á myndband, þuklandi Lesa meira
Tvífarar: Borgarfulltrúinn og sjónvarpskonan
FókusTvífarar eru Vigdís Hauksdóttir, borgarfulltrúi Miðflokksins, og Linda Blöndal, fjölmiðlakona á Hringbraut. Báðar eru þær þaulreyndar og beittar á sínu sviði. Vigdís hefur verið mjög áberandi eftir að hún sneri aftur í stjórnmálin. Til að mynda hefur hún látið til sín taka í braggamálinu og sýnt borgarstjórninni meira aðhald en aðrir fulltrúar í minnihlutanum til Lesa meira