Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir: Óreiðuhagstjórn hrekur ungt fólk úr landi – tvær þjóðir í landinu
Eyjan13.08.2024
Kaupmáttur launa hefur sveiflast fjórum sinnum meira hér á landi en í hinum OECD löndunum frá aldamótum og niðursveiflurnar bitna harðast á ungu fólki sem er að berjast við að koma sér upp húsnæði og flytur fjármagn til eldri kynslóðanna. Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, þingmaður Viðreisnar, bendir á í aðsendri grein í Morgunblaðinu í morgun að Lesa meira
Þorbjörg Sigríður skrifar: Vaxtahækkanir: Við erum ekki öll saman í þessu
Eyjan04.09.2023
Nú geisar verðbólga víða um heim en stóra spurningin er hvers vegna þarf margfalt hærri vexti til að kæla hana á Íslandi en annars staðar? Í dag er þetta rammíslenska vandamál stærsta lífskjaraspurning almennings. Íslenskt vaxtastig nálgast núna það rússneska. Sá samanburður er nærtækari en að bera íslenska vexti við vexti á evrusvæðinu. Getur það Lesa meira