Anna Kristjáns: Þess vegna eru íbúar á Tenerife búnir að fá nóg af túristum
FréttirAnna Kristjánsdóttir, íbúi á Tenerife til nokkurra ára, segist að hluta til hafa skilning á mótmælum íbúa Tenerife á þeirri túristavæðingu sem einkennt hefur eyjuna fögru á undanförnum árum. Anna skrifar um málið í pistli sem hún birti á Facebook-síðu sinni í morgunsárið en töluvert hefur verið fjallað um vaxandi andúð íbúa á Tenerife til ferðamennsku. Næstkomandi laugardag eru til dæmis fyrirhuguð Lesa meira
Fimm dauðsföll á einni viku- Ferðamálayfirvöld senda út aðvörun
PressanÁ aðeins einni viku hafa fimm ferðamenn drukknað á Maldíveyjum en þær eru ein mesta ferðamannaparadís heims. Meðal hinna látnu er par sem var í brúðkaupsferð. Í kjölfar þessara slysa hafa ferðamálayfirvöld á eyjunum sent út aðvörun til hótela og annarra viðkomustaða ferðamanna á eyjunum. Ástæður slysanna eru sterkir neðansjávarstraumar af völdum monsúnrigninga. Þann 13. Lesa meira