Ekki tímabært að gera pólsku að opinberu tungumáli: „Myndi auðvitað kosta heilmikið“
Fréttir04.03.2019
Pawel Bartoszek, borgarfulltrúi Viðreisnar, er efins um að rétt sé að gera pólsku að opinberu tungumáli hér á Íslandi. Sú umræða hefur verið tekin í mánuðinum enda fjölgar Pólverjum ört hérna og eru nú orðnir sautján þúsund. Pawel er sjálfur pólskur að uppruna, fæddur í Poznan borg árið 1980. Hann flutti hingað ungur með foreldrum Lesa meira
Stjórnarmaður hjá Pírötum stingur upp á að pólska verði opinbert tungumál á Íslandi
Fréttir01.03.2019
Ásmundur Alma Guðjónsson, stjórnarmaður hjá Pírötum, stingur upp á því að pólska yrði gerð að opinberu tungumáli hér á landi. Yrði þá hið opinbera skylt að gera upplýsingar sínar aðgengilegar á pólsku. Myndi það hjálpa pólskumælandi fólki að skilja betur réttindi sín og skyldur. Fólk skilji réttindi sín og skyldur Ásmundur veltir þessari hugmynd upp á Pírataspjallinu eftir Lesa meira