fbpx
Laugardagur 18.janúar 2025

Tunglið

Jeff Bezos segir að Blue Origin ætli að sjá um að koma fyrstu konunni til tunglsins

Jeff Bezos segir að Blue Origin ætli að sjá um að koma fyrstu konunni til tunglsins

Pressan
12.12.2020

Geimferðafyrirtækið Blue Origin, sem er í eigu Jeff Bezos, stofnanda Amazon, ætlar að sjá um að koma fyrstu konunni til tunglsins. Þetta sagði Bezos nýlega í færslu á Instagram. NASA mun fljótlega taka ákvörðun um hvaða einkafyrirtæki mun flytja geimfara til tunglsins en það á að gerast á næstu þremur árum. „Þetta er geimflaugin sem mun flytja fyrstu konuna til tunglsins,“ skrifaði Bezos Lesa meira

NASA segir ólíklegt að geimfarar lendi á tunglinu fyrir árslok 2024

NASA segir ólíklegt að geimfarar lendi á tunglinu fyrir árslok 2024

Pressan
28.11.2020

Bandaríska geimferðastofnunin NASA segir ólíklegt að það takist að koma geimförum til tunglsins fyrir árslok 2024. Ástæðurnar eru mikill kostnaður og tæknileg vandamál sem þarf að leysa í tengslum við Artemis geimferðaáætlunina. Þetta kemur fram í skýrslu stofnunarinnar frá 12. nóvember sem ber heitið „2020 Report on Nasa‘s Top Management and Performance Challenges“. The Guardian skýrir frá þessu. Fram kemur að NASA hafi unnið hörðum höndum að Lesa meira

Kínverjar senda geimfar til tunglsins til að sækja jarðvegssýni

Kínverjar senda geimfar til tunglsins til að sækja jarðvegssýni

Pressan
24.11.2020

Í gær skutu Kínverjar  Chang‘e 5 geimfarinu á loft en það á að lenda á tunglinu, safna jarðvegssýnum og koma með þau til jarðarinnar. Þetta er fyrsta tilraunin til að sækja jarðvegssýni til tunglsins síðan á áttunda áratugnum. Vonast er til að rannsóknir á sýnunum geti aukið skilning okkar á uppruna tunglsins. Geimferðin er einnig prófraun á Lesa meira

Ætla að breyta tunglgrjóti í súrefni og byggingarefni

Ætla að breyta tunglgrjóti í súrefni og byggingarefni

Pressan
14.11.2020

Breska fyrirtækið Metalsys sigraði í útboði Evrópsku geimferðastofnunarinnar um að þróa tækni til að breyta tunglryki og tunglgrjóti í súrefni og skilja ál, járn og önnur málmduft eftir til að hægt verði að nota þau í framkvæmdir. Ef vel tekst til við þróun þessarar aðferðar mun það ryðja veginn fyrir uppsetningu aðstöðu á tunglinu þar sem súrefni Lesa meira

NASA og Nokia ætla að koma upp 4G farsímakerfi á tunglinu

NASA og Nokia ætla að koma upp 4G farsímakerfi á tunglinu

Pressan
21.10.2020

Finnska farsímafyrirtækið Nokia hefur verið valið af bandarísku geimferðastofnuninni NASA til að koma upp 4G farsímakerfi á tunglinu. Nokia er því fyrsta símafyrirtækið sem kemur upp farsímasambandi utan jarðarinnar. Verkefnið er hluti af fyrirætlunum NASA um að koma upp fastri viðveru manna á tunglinu á þessum áratug. Uppsetning farsímakerfis er hluti af Artemis áætlun NASA sem snýr að því að senda konu og karl til Lesa meira

Jörðin gæti hafa misst 60% af gufuhvolfinu í árekstri sem myndaði tunglið

Jörðin gæti hafa misst 60% af gufuhvolfinu í árekstri sem myndaði tunglið

Pressan
04.10.2020

Jörðin gæti hafa misst allt að 60% af gufuhvolfi sínu í árekstri sem varð til þess að tunglið myndaðist. Þetta gerðist fyrir milljörðum ára. Þetta segja vísindamenn sem hafa unnið að rannsóknum á þessu. Rannsóknin byggist á 300 útreikningum tölvuforrits á afleiðingum árekstra pláneta, sem eru úr föstu efni, á gufuhvolf þeirra. Það voru vísindamenn Lesa meira

Óvænt uppgötvun – Tunglið ryðgar

Óvænt uppgötvun – Tunglið ryðgar

Pressan
13.09.2020

Gufuhvolfið á tunglinu er mjög þunnt og þar er ekki vatn í fljótandi formi. Af þessum sökum eru vísindamenn, sem standa að nýrri rannsókn, mjög undrandi á að þar er blóðsteina að finna, einhverskonar form ryðs. ScienceAlert skýrir frá þessu. Blóðsteinar myndast þegar járn kemst í snertingu við súrefni og hér á jörðinni þarf bæði vatn Lesa meira

Ný uppgötvun um bakhlið tunglsins

Ný uppgötvun um bakhlið tunglsins

Pressan
26.06.2020

Það var ekki fyrr en 1959 sem við sáum í fyrsta sinn hvernig bakhlið tunglsins lítur út. Í kjölfarið áttuðu vísindamenn sig á að það er mikill munur á bakhliðinni og framhliðinni. En hvernig stendur á því? Nú telja vísindamenn sig hafa fundið skýringu á þessu. Science Alert skýrir frá þessu. Eins og kunnugt er Lesa meira

Magnað myndband af Alþjóðlegu geimstöðinni þegar hún fer fyrir tunglið

Magnað myndband af Alþjóðlegu geimstöðinni þegar hún fer fyrir tunglið

Pressan
24.02.2019

Ef horft er til himins á réttum tíma er mögulegt að koma auga á Alþjóðlegu geimstöðina sem er á braut um jörðina. Til þess að þetta gangi upp hér á landi verða skilyrðin að vera rétt því braut geimstöðvarinnar er lág og hún fer aldrei yfir Ísland. En það er hægt að sjá hana í Lesa meira

Einkafyrirtæki ætlar að lenda geimfari á tunglinu innan nokkurra vikna

Einkafyrirtæki ætlar að lenda geimfari á tunglinu innan nokkurra vikna

Pressan
18.02.2019

Það vakti töluverða athygli í júlí á síðasta ári þegar ísraelska fyrirtækið SpaceIL tilkynnti að Ísrael, sem fjórða landið í heiminum, ætli að lenda geimfari á tunglinu. Nú þegar hafa Bandaríkin, Sovétríkin og Kína lent geimförum heilu og höldnu á tunglinu en aðeins Bandaríkjamenn hafa sett menn þangað. Á sunnudaginn tilkynnti fyrirtækið síðan að geimfarinu Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af