fbpx
Laugardagur 18.janúar 2025

Tunglið

Orion-geimfarið setti met um helgina og slær það aftur í dag

Orion-geimfarið setti met um helgina og slær það aftur í dag

Pressan
28.11.2022

Bandaríska geimferðastofnunin NASA hefur sett sér það markmið að senda fólk til tunglsins á næstu árum, í fyrsta lagi 2025. Verkefnið er í raun hafið því nýlega var Orion-geimfarinu skotið á loft með Artemiseldflaug. Flaug það að tunglinu og er nú á braut um það. Um borð í geimfarinu eru brúður í mannslíki og eru þær Lesa meira

Yfirmaður hjá NASA segir stutt í að fólk muni búa á tunglinu

Yfirmaður hjá NASA segir stutt í að fólk muni búa á tunglinu

Pressan
27.11.2022

Það gæti farið svo að fólk hafi tekið sér bólfestu á tunglinu fyrir lok þessa áratugar. Þetta segir Howar Hu, yfirmaður Orion verkefnis NASA. Orion er geimfarið sem var nýlega skotið á loft með Artemis-eldflaug. Var förinni heitið til tunglsins en þó var ekki lent þar að þessu sinni. Um borð í Orion eru brúður, í líki fólks, til Lesa meira

Suður-Kórea stefnir á tunglið

Suður-Kórea stefnir á tunglið

Pressan
20.11.2022

Suðurkóreskir vísindamenn ætla að reyna að kortleggja allar vatnsbirgðir tunglsins. Suður-Kórea blandar sér þar með í hóp þeirra ríkja sem hafa sent geimför til tunglsins eða hafa í hyggju að gera það. Þess dagana er Bandaríska geimferðastofnunin NASA að vinna við Artemis-áætlun sína en NASA stefnir á að senda fólk til tunglins á næstu árum og gengur verkefnið Lesa meira

Bein útsending frá geimskoti Artemis 1 – Fyrsta skrefið í að senda fólk aftur til tunglsins og síðan til Mars

Bein útsending frá geimskoti Artemis 1 – Fyrsta skrefið í að senda fólk aftur til tunglsins og síðan til Mars

Fréttir
29.08.2022

Klukkan 12.33, að íslenskum tíma, í dag verður Artemis 1 eldflaug Bandarísku geimferðastofnunarinnar NASA skotið á loft frá Kennedy Space Center í Flórída. Þetta markar upphafið að mönnuðum ferðum til tunglsins og síðan til Mars. Um 50 ár eru síðan bandarískir geimfarar voru síðast á tunglinu en ætlunin er að senda geimfara þangað innan fárra ára. Ferð Artemis 1 nú er undirbúningur undir Lesa meira

NASA sendir geimfar til tunglsins í febrúar 2022

NASA sendir geimfar til tunglsins í febrúar 2022

Pressan
30.10.2021

Bandaríska geimferðastofnunin NASA tilkynnti nýlega að Orion geimfari verði skotið á loft í febrúar á næsta ári og á það að fljúga hringi í kringum tunglið. Þetta er liður í því að senda fólk aftur til tunglsins. NASA segir að nú standi yfir lokatilraunir áður en geimfarinu verður skotið á loft í febrúar með svokallaðri Space Launch System eldflaug. Búið er að festa Orion geimfarið Lesa meira

ESA hyggst koma upp Internetsambandi og GPS á tunglinu

ESA hyggst koma upp Internetsambandi og GPS á tunglinu

Pressan
30.05.2021

Daglega notum við gervihnetti, sem eru á braut um jörðina, til margvíslegra hluta. Um þá fer mikið af fjarskiptum, beinar útsendingar í sjónvarpi og GPS-staðsetningarkerfið byggir á gervihnöttum. Í framtíðinni verður einnig mikilvægt að geta átt í álíka fjarskiptum á tunglinu og einnig þurfa geimfarar að rata þar um. Af þeim sökum ætlar Evrópska geimferðastofnunin ESA nú Lesa meira

Vilja reisa dómsdagshvelfingu á tunglinu

Vilja reisa dómsdagshvelfingu á tunglinu

Pressan
27.03.2021

Verkfræðingar vilja reisa dómsdagshvelfingu á tunglinu. Hana á að fylla með milljónum fræja, gróa, sæði og eggja frá hinum ýmsu tegundum hér á jörðinni. Þetta á að fela í stóru neti röra. Þessi dómsdagshvelfing á að vera erfðafræðilegur varasjóður ef eitthvað mikið myndi fara úrskeiðis hér á jörðinni. Hugmyndin er því í raun sú sama og er Lesa meira

Kínverjar og Rússar taka höndum saman um byggingu geimstöðvar á tunglinu

Kínverjar og Rússar taka höndum saman um byggingu geimstöðvar á tunglinu

Pressan
10.03.2021

Kínverjar og Rússar hafa ákveðið að taka saman höndum um að byggja geimstöð á tunglinu eða á braut um það. Rússneska geimferðastofnunin Roscosmos skýrði frá þessu. Fram kemur að Roscosmos og kínverska geimferðastofnunin hafi náð saman um að vinna saman að því að byggja geimstöð, annað hvort á tunglinu eða á braut um það. Hugsanlega munu önnur lönd og Lesa meira

Japanskur milljarðamæringur leitar að samferðafólki í tunglferð

Japanskur milljarðamæringur leitar að samferðafólki í tunglferð

Pressan
05.03.2021

Japanski milljarðamæringurinn Yusaku Maezawa leitar nú að átta manns til að fara með honum í ferð í kringum tunglið með geimflaug frá SpaceX. Hann keypti öll sætin í ferðinni sem verður farin 2023 í fyrsta lagi. Gengið var frá kaupunum 2018 og þá sagði Maezawa að hann hefði í hyggju að bjóða sex til átta listamönnum að koma með sér. Á Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af