NASA frestar mönnuðum geimferðum til 2025
Pressan11.11.2021
Lagadeilur og önnur vandamál gera að verkum að bandaríska geimferðastofnunin NASA verður að bíða með að senda fólk til tunglsins. Stefnt hafði verið að því að senda fólk til tunglsins árið 2024 en nú er gert ráð fyrir að það gerist ekki fyrr en 2025. Þetta kemur fram í tilkynningu frá NASA. Áætlunin um að Lesa meira
Japanskur milljarðamæringur leitar að samferðafólki í tunglferð
Pressan05.03.2021
Japanski milljarðamæringurinn Yusaku Maezawa leitar nú að átta manns til að fara með honum í ferð í kringum tunglið með geimflaug frá SpaceX. Hann keypti öll sætin í ferðinni sem verður farin 2023 í fyrsta lagi. Gengið var frá kaupunum 2018 og þá sagði Maezawa að hann hefði í hyggju að bjóða sex til átta listamönnum að koma með sér. Á Lesa meira