fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024

túlkar

Danir greiddu Bretum fyrir að taka við afgönskum túlkum

Danir greiddu Bretum fyrir að taka við afgönskum túlkum

Pressan
09.09.2021

23 afganskir túlkar sem störfuðu fyrir Dani í Afganistan hafa fengið dvalarleyfi í Bretlandi. Þar til í júní greiddu Danir Bretum fyrir að taka á móti 23 túlkum sem störfuðu fyrir danska herinn í Afganistan. Berlingske skýrir frá þessu. Umsóknum 12 um vegabréfsáritun til Danmerkur hafði verið hafnað og 11 vildu komast til Bretlands frekar Lesa meira

Bandaríkjamenn ætla að flytja mörg þúsund afganska túlka frá Afganistan

Bandaríkjamenn ætla að flytja mörg þúsund afganska túlka frá Afganistan

Pressan
03.07.2021

Bandaríkjamenn undirbúa nú brottflutning mörg þúsund afganskra túlka og fjölskyldna þeirra frá Afganistan. Á brottflutningnum að vera lokið áður en bandaríska herliðið hverfur á brott frá landinu í september. Í heildina þarf að flytja allt að 50.000 manns á brott að mati Repúblikana. Bandarískir embættismenn skýrðu nýlega frá þessu. Ástæðan fyrir brottflutningnum er að óttast Lesa meira

Bretar ætla að flytja afganska túlka og fjölskyldur þeirra til Bretlands

Bretar ætla að flytja afganska túlka og fjölskyldur þeirra til Bretlands

Pressan
31.05.2021

Nú eru hersveitir alþjóðahersins í Afganistan að hafa sig á brott þaðan og er stefnt á að brottflutningnum verði lokið í haust. Bresk stjórnvöld hafa kynnt áætlun um að flytja afganska túlka, sem hafa starfað með breska hernum í Afganistan, og fjölskyldur þeirra til Bretlands. Ástæðan er að óttast er að Talíbanar muni ráðast á Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af