fbpx
Fimmtudagur 21.nóvember 2024

Tryggvi Hjaltason

Áslaug Arna leigði heimili Tryggva til að skemmta sér á Þjóðhátíð – Greiddi „sanngjarnt markaðsverð“

Áslaug Arna leigði heimili Tryggva til að skemmta sér á Þjóðhátíð – Greiddi „sanngjarnt markaðsverð“

Fréttir
06.08.2024

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, leigði heimili Tryggva Hjaltasonar, sérfræðings hjá CCP, til þess að skemmta sér á nýafstaðinni Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum ásamt vinahópi sínum. Tryggvi kláraði á dögunum umdeilda skýrslu um stöðu drengja í skólakerfinu. Spurningamerki hefur verið sett við hæfi Tryggva til að vinna slíka skýrslu og þá vakti há þóknun, Lesa meira

Margar unglingsstelpur þora varla út úr húsi nema mikið málaðar – „Það á að banna snjallsíma í grunnskólum”

Margar unglingsstelpur þora varla út úr húsi nema mikið málaðar – „Það á að banna snjallsíma í grunnskólum”

Fókus
01.05.2023

Tryggvi Hjaltason, greinandi hjá CCP, segist eindregið vera þeirrar skoðunar að það eigi að banna snjallsíma í grunnskólum á Íslandi. Tryggvi, sem hefur vakið mikla athygli fyrir innlegg varðandi snjallsímanotkun ungmenna er nýjasti gesturinn í Podcasti Sölva Tryggvasonar. Þar segir hann ekki lengur hægt að horfa framhjá því að snjallsímar spili risastórt hlutverk í margs Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af