Örvæntingarfullum manni neitað um örorkubætur
FréttirÍ gær birtist á vef Stjórnarráðsins úrskurður úrskurðarnefndar velferðarmála, frá 18. október 2023, í máli manns sem Tryggingastofnun ríkisins hafði neitað um örorkubætur. Í úrskurðinum má lesa að maðurinn virðist haldin örvæntingu vegna slæmrar heilsu sinnar og þeirra skaðlegu áhrifa sem heilsan hefur á fjárhagsstöðu hans. Úrskurðarnefndin vísaði aftur á móti kærunni frá á grundvelli Lesa meira
Bætt aðgengi að þjónustu TR -stafræn örorkuskírteini
FréttirÍ dag var opnað fyrir þann möguleika að sækja stafræn örorkuskírteini á Ísland.is og hefur Þuríður Harpa Sigurðardóttir formaður ÖBÍ þegar sótt stafræna örorkuskírteinið í snjallsímann sinn, eins og segir í tilkynningu. „Ég trúi því að stafrænt örorkuskírteini verði til þæginda fyrir okkur öll sem notum snjallsíma og það er mjög ánægjulegt að þetta skref Lesa meira
Öryrkjar kröfðust fjárnáms hjá TR – Forstjórinn boðaður til fyrirtöku hjá sýslumanni
EyjanSýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu boðaði Sigríði Lilly Baldursdóttur, forstjóra Tryggingastofnunar ríkisins (TR) til fyrirtöku um fjárnám eftir að tveir öryrkjar höfðu krafist fjárnáms hjá stofnuninni. Ástæða kröfu þeirra var að TR hafði ekki staðið við dómsátt í máli sem snýst um búsetuskerðingar innan greiðslufrests. Greiðslan barst á föstudaginn í kjölfar þess að Sigríður Lilly var boðuð Lesa meira