fbpx
Þriðjudagur 28.janúar 2025

tryggingar

Formaður Neytendasamtakanna: Áfellisdómur yfir Fjármálaeftirlitinu að hafa ekki tryggt að lánaskilmálar bankanna standist lög

Formaður Neytendasamtakanna: Áfellisdómur yfir Fjármálaeftirlitinu að hafa ekki tryggt að lánaskilmálar bankanna standist lög

Eyjan
24.08.2024

Fjármálaeftirlitið hefur ekkert gert til að tryggja að bankar fari eftir hæstaréttardómi frá 2017, sem kveður á um að lánaskilmálar bankanna um heimild þeirra til að hækka vexti á m.a. fasteignalánum. Fimm ár eru síðan Neytendasamtökin sendu eftirlitinu fyrirspurn vegna þessa en engin svör hafa borist enn. Þögnin er ærandi. Breki Karlsson, formaður Neytendasamtakanna, er Lesa meira

Birna missti aleiguna vegna vatnstjóns – „Það sem ég græt mest af öllu er dótið hjá barninu mínu“

Birna missti aleiguna vegna vatnstjóns – „Það sem ég græt mest af öllu er dótið hjá barninu mínu“

Fréttir
28.01.2023

Birna Hrólfsdóttir, ung einstæð móðir í námi, missti aleiguna í vatnstjóni síðastliðinn mánudag. Leigusalinn gaf henni mánaðarafslátt af leigunni og sagði henni að redda sér annað meðan viðgerð stæði yfir. Birna var með innbúið tryggt en fær tjónið aðeins bætt að hluta. „Það er skelfileg tilfinning að missa allt, það sem ég græt mest af Lesa meira

2.600 ótryggð ökutæki í umferðinni

2.600 ótryggð ökutæki í umferðinni

Fréttir
25.08.2020

Nú eru um 2.600 ótryggð ökutæki í umferðinni og búast má við að þeim fjölgi á næstunni samfara versnandi efnahagsástandi. Þetta hefur Morgunblaðið eftir Mörtu Jónsdóttur, framkvæmdastjóra Alþjóðlegra bifreiðatrygginga á Íslandi. Hún sagði einnig að tjón af völdum ótryggðra ökutækja nemi tugum milljóna á ári. Haft er eftir Mörtu að leiða megi líkur að því að fjöldi Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af