fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Tryggingamál

Fær ekki krónu í bætur: Lakkið stórskemmdist eftir framúrakstur á Hvalfjarðarvegi

Fær ekki krónu í bætur: Lakkið stórskemmdist eftir framúrakstur á Hvalfjarðarvegi

Fréttir
05.02.2024

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur sýknað tryggingafélagið TM eftir að kona stefndi félaginu og krafðist þess að fá bætur úr kaskótryggingu tryggingafélagsins. Tjón varð á bifreið konunnar þegar henni var ekið á Hvalfjarðarvegi þann 21. janúar í fyrra. Annarri bifreið var ekið fram úr bifreið konunnar og vildi hún meina að við framúraksturinn hafi bifreiðin ausið upp vegg af Lesa meira

Grindvíkingar þurfa ekki að greiða bænum 15 prósent bóta flytji þeir burt – „Þetta á ekki við í þessum atburði“

Grindvíkingar þurfa ekki að greiða bænum 15 prósent bóta flytji þeir burt – „Þetta á ekki við í þessum atburði“

Fréttir
11.12.2023

Hávær umræða er á meðal Grindvíkinga sem lent hafa í húsatjóni vegna jarðhræringa um að þeir þurfi að greiða 15 prósent bótanna til bæjarins flytji þeir burt samkvæmt lögum. Forstjóri Náttúruhamfaratryggingar segir þessu ákvæði laga ekki hafa verið beitt hjá félaginu og verði ekki beitt í Grindavík. „Ég get ekki búið þarna áfram“ Margréti Huld Lesa meira

Fær ferðakostnað ekki endurgreiddan eftir jarðarför náins vinar

Fær ferðakostnað ekki endurgreiddan eftir jarðarför náins vinar

Fréttir
16.07.2023

Einstaklingur sem átti pantaða ferð erlendis 1. október í fyrra, hætti við að fara í ferðina eftir að náinn vinur hans til 40 ára féll frá rúmri viku áður en ferðin átti að hefjast. Jarðarförin fór fram 5. október og óskaði einstaklingurinn eftir endurgreiðslu þess ferðakostnaðar, sem hann fékk ekki endurgreiddan frá ferðaþjónustuaðilum, úr kreditkortatryggingu Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af